Kári tók hnefaleika fyrir í skúrnum: „Horfði á alla bardagana með ömmu hans“ Sindri Sverrisson skrifar 11. maí 2020 23:00 Það er stutt í húmorinn hjá Kára Kristjáni í skúrnum í Eyjum. MYND/STÖÐ 2 SPORT Hnefaleikar voru Kára Kristjáni Kristjánssyni ofarlega í huga þegar hann sendi inn innslag úr skúrnum sínum í Eyjum í Sportið í dag á Stöð 2 Sport. Handboltalandsliðsmaðurinn og gleðigjafinn sem Kári er hefur tekið því af fullkomnu æðruleysi að greinast með Covid-19 og sent innslög í þáttinn úr einangrun, og haldið því áfram eftir að hann náði fullum bata. Bardagi Hafþórs Júlíus Björnssonar og Eddie Hall, sem ákveðið hefur verið að fari fram í Las Vegas í september 2021, fékk Eyjamanninn til að velta vöngum yfir hnefaleikum. „Okkar maður Hafþór Júlíus Björnsson ætlar að skafa af sér 40-50 kg. Það er bara eins og heil manneskja. Það verður fróðlegt að fylgjast með því,“ sagði Kári léttur. Kvaðst hann hafa horft á helstu bardaga fyrri ára, spenntur með vini sínum sem hafði þó meiri áhuga á öðru. „Ég horfði á alla bardagana með ömmu hans,“ sagði Kári en skemmtilegt innslag hans má sjá í heild sinni hér að neðan. Klippa: Sportið í dag - Kári í skúrnum talar um box Sportið í dag er á dagskrá á Stöð 2 Sport alla virka daga klukkan 15.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum. Sportið í dag Box Tengdar fréttir Kári gerði golfíþróttinni skil í sjöunda þættinum úr skúrnum Kári Kristján Kristjánsson hefur slegið í gegn í þættinum Sportinu í dag að undanförnu og í dag birtist hans sjöundi þáttur úr bílskúrnum í Vestmannaeyjum þar sem línumaðurinn knái hefur eytt löngum tímum undanfarnar vikur. 24. apríl 2020 22:00 Kári rifjaði upp draumakvöld á Lundanum Kári Kristján Kristjánsson rifjaði meðal annars upp af hverju hann var eitt sinn á kassanum/bumbunni á veitingastaðnum Lundanum í Vestmannaeyjum árið 2005, í nýjasta innslaginu úr skúrnum sínum í Sportinu í dag. 17. apríl 2020 23:00 Búið að staðfesta bardaga Hafþórs og Eddie Hall í Las Vegas Hafþór Júlíus Björnsson, Fjallið, tilkynnti á samfélagsmiðlum sínum nú rétt í þessu að búið væri að staðfesta boxbardaga hans gegn Eddie Hall en bardaginn mun fara fram í Las Vegas í september á næsta ári. 4. maí 2020 18:55 Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Sport Annað dauðsfall í CrossFit keppni Sport Bakgarður 101: „Ætla að níðast á þessum líkama og sjá hvað hann getur“ Sport Vill að Arsenal neiti að standa heiðursvörð fyrir Liverpool Enski boltinn „Heyrðu, það þarf einhver að skutla syni okkar á leikskólann“ Sport Dreymir um að fá að heiðra dóttur sína heitna í úrslitaleiknum Fótbolti Setti heimsmet en þarf ekki Sveindís Jane að fá að reyna næst? Fótbolti Bakgarður 101: Heilagir hringir hjá biskup Íslands Sport Fundu myndband af páfanum á hafnaboltaleik Sport „Einu skrefi nær því að verða næsti Sir Alex Ferguson“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Íslensku stelpurnar redduðu málunum fyrir Kristianstad Í beinni: Porrino - Valur | Fyrri úrslitaleikurinn Amanda varð bikarmeistari og Sædís lagði upp mark í stórsigri „Mikilvægt að okkar uppöldu KR-ingar spili með félaginu“ Í beinni: Southampton - Man. City | City-menn mæta botnliðinu Í beinni: Vestri - Afturelding | Vestramenn geta komist aftur á toppinn Ísak góður þegar Düsseldorf hélt voninni á lífi Fundu myndband af páfanum á hafnaboltaleik Dreymir um að fá að heiðra dóttur sína heitna í úrslitaleiknum Helena í ham í Bestu mörkunum: „Mér finnst þetta vera algjört bull“ Bakgarður 101: Heilagir hringir hjá biskup Íslands Annað dauðsfall í CrossFit keppni Haaland hreinskilinn: Ég hef ekki verið nægilega góður „Maður veit alveg hver gulrótin er“ Vill að Arsenal neiti að standa heiðursvörð fyrir Liverpool Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Bakgarður 101: „Ætla að níðast á þessum líkama og sjá hvað hann getur“ Dagskráin: Fer Íslandsmeistarbikarinn á loft í Njarðvík? Setti heimsmet en þarf ekki Sveindís Jane að fá að reyna næst? „Einu skrefi nær því að verða næsti Sir Alex Ferguson“ Sex rallýgoðsagnir teknar inn í nýjustu frægðarhöllina á Íslandi Fjögur lið á toppnum með fjögur stig „Heyrðu, það þarf einhver að skutla syni okkar á leikskólann“ Guðni Eiríksson: Markmannstaðan á Íslandi er ekki nógu góð Íslensku stelpurnar flugu inn í úrslitin Hamarsmenn tryggðu sér oddaleik Arteta varar Arsenal fólk við: Erfiðasta staðan að fylla Nýliðarnir sóttu þrjú stig á heimavöll hamingjunnar Uppgjör: FH-Stjarnan 2-1 | FH-konur áfram á flugi Syni Tigers mistókst að tryggja sér sæti á Opna bandaríska Sjá meira
Hnefaleikar voru Kára Kristjáni Kristjánssyni ofarlega í huga þegar hann sendi inn innslag úr skúrnum sínum í Eyjum í Sportið í dag á Stöð 2 Sport. Handboltalandsliðsmaðurinn og gleðigjafinn sem Kári er hefur tekið því af fullkomnu æðruleysi að greinast með Covid-19 og sent innslög í þáttinn úr einangrun, og haldið því áfram eftir að hann náði fullum bata. Bardagi Hafþórs Júlíus Björnssonar og Eddie Hall, sem ákveðið hefur verið að fari fram í Las Vegas í september 2021, fékk Eyjamanninn til að velta vöngum yfir hnefaleikum. „Okkar maður Hafþór Júlíus Björnsson ætlar að skafa af sér 40-50 kg. Það er bara eins og heil manneskja. Það verður fróðlegt að fylgjast með því,“ sagði Kári léttur. Kvaðst hann hafa horft á helstu bardaga fyrri ára, spenntur með vini sínum sem hafði þó meiri áhuga á öðru. „Ég horfði á alla bardagana með ömmu hans,“ sagði Kári en skemmtilegt innslag hans má sjá í heild sinni hér að neðan. Klippa: Sportið í dag - Kári í skúrnum talar um box Sportið í dag er á dagskrá á Stöð 2 Sport alla virka daga klukkan 15.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum.
Sportið í dag er á dagskrá á Stöð 2 Sport alla virka daga klukkan 15.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum.
Sportið í dag Box Tengdar fréttir Kári gerði golfíþróttinni skil í sjöunda þættinum úr skúrnum Kári Kristján Kristjánsson hefur slegið í gegn í þættinum Sportinu í dag að undanförnu og í dag birtist hans sjöundi þáttur úr bílskúrnum í Vestmannaeyjum þar sem línumaðurinn knái hefur eytt löngum tímum undanfarnar vikur. 24. apríl 2020 22:00 Kári rifjaði upp draumakvöld á Lundanum Kári Kristján Kristjánsson rifjaði meðal annars upp af hverju hann var eitt sinn á kassanum/bumbunni á veitingastaðnum Lundanum í Vestmannaeyjum árið 2005, í nýjasta innslaginu úr skúrnum sínum í Sportinu í dag. 17. apríl 2020 23:00 Búið að staðfesta bardaga Hafþórs og Eddie Hall í Las Vegas Hafþór Júlíus Björnsson, Fjallið, tilkynnti á samfélagsmiðlum sínum nú rétt í þessu að búið væri að staðfesta boxbardaga hans gegn Eddie Hall en bardaginn mun fara fram í Las Vegas í september á næsta ári. 4. maí 2020 18:55 Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Sport Annað dauðsfall í CrossFit keppni Sport Bakgarður 101: „Ætla að níðast á þessum líkama og sjá hvað hann getur“ Sport Vill að Arsenal neiti að standa heiðursvörð fyrir Liverpool Enski boltinn „Heyrðu, það þarf einhver að skutla syni okkar á leikskólann“ Sport Dreymir um að fá að heiðra dóttur sína heitna í úrslitaleiknum Fótbolti Setti heimsmet en þarf ekki Sveindís Jane að fá að reyna næst? Fótbolti Bakgarður 101: Heilagir hringir hjá biskup Íslands Sport Fundu myndband af páfanum á hafnaboltaleik Sport „Einu skrefi nær því að verða næsti Sir Alex Ferguson“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Íslensku stelpurnar redduðu málunum fyrir Kristianstad Í beinni: Porrino - Valur | Fyrri úrslitaleikurinn Amanda varð bikarmeistari og Sædís lagði upp mark í stórsigri „Mikilvægt að okkar uppöldu KR-ingar spili með félaginu“ Í beinni: Southampton - Man. City | City-menn mæta botnliðinu Í beinni: Vestri - Afturelding | Vestramenn geta komist aftur á toppinn Ísak góður þegar Düsseldorf hélt voninni á lífi Fundu myndband af páfanum á hafnaboltaleik Dreymir um að fá að heiðra dóttur sína heitna í úrslitaleiknum Helena í ham í Bestu mörkunum: „Mér finnst þetta vera algjört bull“ Bakgarður 101: Heilagir hringir hjá biskup Íslands Annað dauðsfall í CrossFit keppni Haaland hreinskilinn: Ég hef ekki verið nægilega góður „Maður veit alveg hver gulrótin er“ Vill að Arsenal neiti að standa heiðursvörð fyrir Liverpool Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Bakgarður 101: „Ætla að níðast á þessum líkama og sjá hvað hann getur“ Dagskráin: Fer Íslandsmeistarbikarinn á loft í Njarðvík? Setti heimsmet en þarf ekki Sveindís Jane að fá að reyna næst? „Einu skrefi nær því að verða næsti Sir Alex Ferguson“ Sex rallýgoðsagnir teknar inn í nýjustu frægðarhöllina á Íslandi Fjögur lið á toppnum með fjögur stig „Heyrðu, það þarf einhver að skutla syni okkar á leikskólann“ Guðni Eiríksson: Markmannstaðan á Íslandi er ekki nógu góð Íslensku stelpurnar flugu inn í úrslitin Hamarsmenn tryggðu sér oddaleik Arteta varar Arsenal fólk við: Erfiðasta staðan að fylla Nýliðarnir sóttu þrjú stig á heimavöll hamingjunnar Uppgjör: FH-Stjarnan 2-1 | FH-konur áfram á flugi Syni Tigers mistókst að tryggja sér sæti á Opna bandaríska Sjá meira
Kári gerði golfíþróttinni skil í sjöunda þættinum úr skúrnum Kári Kristján Kristjánsson hefur slegið í gegn í þættinum Sportinu í dag að undanförnu og í dag birtist hans sjöundi þáttur úr bílskúrnum í Vestmannaeyjum þar sem línumaðurinn knái hefur eytt löngum tímum undanfarnar vikur. 24. apríl 2020 22:00
Kári rifjaði upp draumakvöld á Lundanum Kári Kristján Kristjánsson rifjaði meðal annars upp af hverju hann var eitt sinn á kassanum/bumbunni á veitingastaðnum Lundanum í Vestmannaeyjum árið 2005, í nýjasta innslaginu úr skúrnum sínum í Sportinu í dag. 17. apríl 2020 23:00
Búið að staðfesta bardaga Hafþórs og Eddie Hall í Las Vegas Hafþór Júlíus Björnsson, Fjallið, tilkynnti á samfélagsmiðlum sínum nú rétt í þessu að búið væri að staðfesta boxbardaga hans gegn Eddie Hall en bardaginn mun fara fram í Las Vegas í september á næsta ári. 4. maí 2020 18:55