„Luke Chadwick 1-0 Steven Gerrard“ Anton Ingi Leifsson skrifar 13. maí 2020 08:00 Chadwick lyftir bikarnum sem Gerrard fékk aldrei að lyfta. vísir/getty Luke Chadwick, sem varð Englandsmeistari með Manchester United árið 2001, sló á létta strengi á Twitter-síðu sinni í gær en hann á fleiri Englandsmeistaratitla en Steven Gerrard. Chadwick kom í gegnum yngri lið United og spilaði á þremur tímabilum er félagið varð meistari en einungis eitt árið spilaði hann nægilega marga leiki til þess að fá medalíu. Steven Gerrard átti frábæran feril með Liverpool en náði aldrei að vinna ensku úrvalsdeildina áður en hann hætti. Hann stýrir í dag liði Rangers í Skotlandi. „Chadwick 1 Gerrard 0. Þetta er svo oft sagt við mig og ég er ekki viss um hvort að þetta sé hrós eða móðgun,“ skrifaði Chadwick á Twitter-síðu sína í gær. Chadwick 1 Gerarrd 0I get this said to me so much,not sure if it s a compliment or insult I m fully aware I didn t play a huge part when winning my medal,but still something I m honoured and proud of I was a journeyman he was a superstar,but I still loved the journey — Luke Chadwick (@Luke_FFF) May 12, 2020 „Ég veit allt um það að ég spilaði ekki stóra rullu í minni medalíu en ég vann eitthvað sem ég er stoltur af. Ég var ferðamaður, hann var súperstjarna, en ég elska enn þessa ferð,“ sagði Chadwick. Chadwick spilaði 39 leiki fyrir United áður en hann fór til West Ham árið 2006. Þaðan fór hann á flakk og spilaði meðal annars með Stoke og Norwich. Í dag þjálfar hann börn í Cambridgeshire á Englandi. 'Chadwick 1-0 Gerrard': Ex-United man Luke Chadwick opens up on mocking comparison to Liverpool star https://t.co/TVadLRB30d— MailOnline Sport (@MailSport) May 12, 2020 Enski boltinn Mest lesið Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Valur 31-23 | Mosfellingar jöfnuðu metin með stæl Handbolti Dramatík í Manchester Enski boltinn Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi Íslenski boltinn Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Körfubolti Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Enski boltinn Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum Körfubolti Fleiri fréttir Dramatík í Manchester United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Sjá meira
Luke Chadwick, sem varð Englandsmeistari með Manchester United árið 2001, sló á létta strengi á Twitter-síðu sinni í gær en hann á fleiri Englandsmeistaratitla en Steven Gerrard. Chadwick kom í gegnum yngri lið United og spilaði á þremur tímabilum er félagið varð meistari en einungis eitt árið spilaði hann nægilega marga leiki til þess að fá medalíu. Steven Gerrard átti frábæran feril með Liverpool en náði aldrei að vinna ensku úrvalsdeildina áður en hann hætti. Hann stýrir í dag liði Rangers í Skotlandi. „Chadwick 1 Gerrard 0. Þetta er svo oft sagt við mig og ég er ekki viss um hvort að þetta sé hrós eða móðgun,“ skrifaði Chadwick á Twitter-síðu sína í gær. Chadwick 1 Gerarrd 0I get this said to me so much,not sure if it s a compliment or insult I m fully aware I didn t play a huge part when winning my medal,but still something I m honoured and proud of I was a journeyman he was a superstar,but I still loved the journey — Luke Chadwick (@Luke_FFF) May 12, 2020 „Ég veit allt um það að ég spilaði ekki stóra rullu í minni medalíu en ég vann eitthvað sem ég er stoltur af. Ég var ferðamaður, hann var súperstjarna, en ég elska enn þessa ferð,“ sagði Chadwick. Chadwick spilaði 39 leiki fyrir United áður en hann fór til West Ham árið 2006. Þaðan fór hann á flakk og spilaði meðal annars með Stoke og Norwich. Í dag þjálfar hann börn í Cambridgeshire á Englandi. 'Chadwick 1-0 Gerrard': Ex-United man Luke Chadwick opens up on mocking comparison to Liverpool star https://t.co/TVadLRB30d— MailOnline Sport (@MailSport) May 12, 2020
Enski boltinn Mest lesið Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Valur 31-23 | Mosfellingar jöfnuðu metin með stæl Handbolti Dramatík í Manchester Enski boltinn Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi Íslenski boltinn Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Körfubolti Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Enski boltinn Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum Körfubolti Fleiri fréttir Dramatík í Manchester United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Sjá meira