Manafort færður í stofufangelsi Samúel Karl Ólason skrifar 13. maí 2020 14:02 Paul Manafort, fyrrverandi kosningastjóri Donald Trump. AP/Seth Wenig Paul Manafort, fyrrverandi framkvæmdastjóra forsetaframboðs Donald Trump, hefur verið færður í stofufangelsi vegna faraldurs nýju kórónuveirunnar. Hann var dæmdur í sjö ára fangelsi vegna Rússarannsóknarinnar svokölluðu en mun sitja út refsingu sína í stofufangelsi. AP fréttaveitan segir að lögmenn Manafort hafi leitað til fangelsisyfirvalda og farið fram á að Manafort yrði færður í stofufangelsi. Þá vegna þess hve viðkvæmur hann er gagnvart Covid-19 sökum aldurs og undirliggjandi veikinda. Manafort var fluttur á sjúkrahús í desember vegna hjartaveikinda. Hann er 71 árs gamall. Manafort var meðal þeirra fyrstu sem voru ákærðir í Rússarannsókninni. Hann var sakfelldur árið 2018 og játaði brot í öðru máli í Washington DC. Hann var meðal annars dæmdur fyrir banka- og skattsvik. Seinna málið sneri að stöfum hans fyrir stjórnmálaflokka og menn í Úkraínu sem hann gerði ekki grein fyrir. Minnst 2.818 fangar í alríkisfangelsum Bandaríkjanna hafa greinst með Covid-19 og 2652 starfsmenn fangelsisyfirvalda. Fimmtíu fangar hafa dáið. Frá 26. mars hafa rúmlega 2.400 fangar verið færðir í stofufangelsi. Búið er að samþykkja beiðnir frá 1.200 föngum til viðbótar. Enginn hefur þó greinst með Covid-19 í sjúkrahúsinu sem Manafort hefur afplánað í. Michael Cohen, fyrrverandi einkalögmaður Trump til margra ára, hefur einnig verið færður í stofufangelsi. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bandaríkin Donald Trump Rússarannsóknin Mest lesið Segist ætla finna orsök einhverfu fyrir september Erlent „Mér finnst þessi tilraun heldur ósmekkleg“ Innlent Lausn menntamálaráðherra sé valdníðsla Innlent Þyrlu Landhelgisgæslunnar flogið norður vegna slyssins Innlent Fyrstu kvenkyns prófessorarnir í stærðfræði fagna dátt Innlent Samstarf með ESB í varnarmálum komið í „formlegan farveg“ Innlent Vilja ekki að íbúar upplifi sig undir stöðugu eftirliti stóra bróður Innlent Nauðgaði barnungri náfrænku sinni margítrekað Innlent Hringbraut lokað vegna bílslyss Innlent Spánverjar óska eftir umræðu um þátttöku Ísrael í Eurovision Erlent Fleiri fréttir Skjótasta leiðin að friði að verða við kröfum Rússa Airbus veðjar á vetni í rafmagnsflugvélum Segist ætla finna orsök einhverfu fyrir september Spánverjar óska eftir umræðu um þátttöku Ísrael í Eurovision Ráku yfirmann herstöðvarinnar á Grænlandi eftir heimsókn Vance Ætla að hætta að safna gögnum um losun gróðurhúsalofttegunda Myndir af fjölskyldunni til sölu í fjóra tíma eftir þyrluslysið Telja mögulegt að dularfullar bækur frá miðöldum tengist Íslandi Sex látnir eftir að þyrla brotlenti í New York Ógnarúlfur risinn upp frá dauðum Andrew Tate beint byssu að andliti konu og hótað henni Fæddi barn ókunnugrar konu vegna mistaka Kynntu „sterka stjórn sem er fær um aðgerðir“ Kynna nýja ríkisstjórn Þýskalands Hátt í hundrað látnir eftir að þak skemmtistaðar féll Máttu ekki banna fréttamenn AP Erjur í innsta hring Trump fyrir opnum tjöldum Leggur á 104 prósenta tollgjöld á Kína Segjast hafa handsamað Kínverja sem börðust með Rússum Staðfestir veru úkraínskra hermanna í Belgorod Saka Bandaríkin um kúgun og svara fyrir sig Belgískum prins synjað um félagslegar bætur Mikilvægur fundur með Íran framundan Aflýstu blaðamannafundi skyndilega Eini eftirlifandinn lýsir pyntingum og barsmíðum ísraelskra hermanna Kanye stal Ku Klux Klan-myndinni úr Aftenposten Þrjú látin: Heyrðu öskur þegar hringt var í neyðarlínu Ísraelsher viðurkennir rangfærslur eftir birtingu myndefnis Þúsundir mótmæltu Trump á 1.200 mótmælum Vill tollalaus viðskipti við Evrópu Sjá meira
Paul Manafort, fyrrverandi framkvæmdastjóra forsetaframboðs Donald Trump, hefur verið færður í stofufangelsi vegna faraldurs nýju kórónuveirunnar. Hann var dæmdur í sjö ára fangelsi vegna Rússarannsóknarinnar svokölluðu en mun sitja út refsingu sína í stofufangelsi. AP fréttaveitan segir að lögmenn Manafort hafi leitað til fangelsisyfirvalda og farið fram á að Manafort yrði færður í stofufangelsi. Þá vegna þess hve viðkvæmur hann er gagnvart Covid-19 sökum aldurs og undirliggjandi veikinda. Manafort var fluttur á sjúkrahús í desember vegna hjartaveikinda. Hann er 71 árs gamall. Manafort var meðal þeirra fyrstu sem voru ákærðir í Rússarannsókninni. Hann var sakfelldur árið 2018 og játaði brot í öðru máli í Washington DC. Hann var meðal annars dæmdur fyrir banka- og skattsvik. Seinna málið sneri að stöfum hans fyrir stjórnmálaflokka og menn í Úkraínu sem hann gerði ekki grein fyrir. Minnst 2.818 fangar í alríkisfangelsum Bandaríkjanna hafa greinst með Covid-19 og 2652 starfsmenn fangelsisyfirvalda. Fimmtíu fangar hafa dáið. Frá 26. mars hafa rúmlega 2.400 fangar verið færðir í stofufangelsi. Búið er að samþykkja beiðnir frá 1.200 föngum til viðbótar. Enginn hefur þó greinst með Covid-19 í sjúkrahúsinu sem Manafort hefur afplánað í. Michael Cohen, fyrrverandi einkalögmaður Trump til margra ára, hefur einnig verið færður í stofufangelsi.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bandaríkin Donald Trump Rússarannsóknin Mest lesið Segist ætla finna orsök einhverfu fyrir september Erlent „Mér finnst þessi tilraun heldur ósmekkleg“ Innlent Lausn menntamálaráðherra sé valdníðsla Innlent Þyrlu Landhelgisgæslunnar flogið norður vegna slyssins Innlent Fyrstu kvenkyns prófessorarnir í stærðfræði fagna dátt Innlent Samstarf með ESB í varnarmálum komið í „formlegan farveg“ Innlent Vilja ekki að íbúar upplifi sig undir stöðugu eftirliti stóra bróður Innlent Nauðgaði barnungri náfrænku sinni margítrekað Innlent Hringbraut lokað vegna bílslyss Innlent Spánverjar óska eftir umræðu um þátttöku Ísrael í Eurovision Erlent Fleiri fréttir Skjótasta leiðin að friði að verða við kröfum Rússa Airbus veðjar á vetni í rafmagnsflugvélum Segist ætla finna orsök einhverfu fyrir september Spánverjar óska eftir umræðu um þátttöku Ísrael í Eurovision Ráku yfirmann herstöðvarinnar á Grænlandi eftir heimsókn Vance Ætla að hætta að safna gögnum um losun gróðurhúsalofttegunda Myndir af fjölskyldunni til sölu í fjóra tíma eftir þyrluslysið Telja mögulegt að dularfullar bækur frá miðöldum tengist Íslandi Sex látnir eftir að þyrla brotlenti í New York Ógnarúlfur risinn upp frá dauðum Andrew Tate beint byssu að andliti konu og hótað henni Fæddi barn ókunnugrar konu vegna mistaka Kynntu „sterka stjórn sem er fær um aðgerðir“ Kynna nýja ríkisstjórn Þýskalands Hátt í hundrað látnir eftir að þak skemmtistaðar féll Máttu ekki banna fréttamenn AP Erjur í innsta hring Trump fyrir opnum tjöldum Leggur á 104 prósenta tollgjöld á Kína Segjast hafa handsamað Kínverja sem börðust með Rússum Staðfestir veru úkraínskra hermanna í Belgorod Saka Bandaríkin um kúgun og svara fyrir sig Belgískum prins synjað um félagslegar bætur Mikilvægur fundur með Íran framundan Aflýstu blaðamannafundi skyndilega Eini eftirlifandinn lýsir pyntingum og barsmíðum ísraelskra hermanna Kanye stal Ku Klux Klan-myndinni úr Aftenposten Þrjú látin: Heyrðu öskur þegar hringt var í neyðarlínu Ísraelsher viðurkennir rangfærslur eftir birtingu myndefnis Þúsundir mótmæltu Trump á 1.200 mótmælum Vill tollalaus viðskipti við Evrópu Sjá meira