Þrír leikir í Vodafone-deildinni í kvöld Andri Eysteinsson skrifar 6. apríl 2020 19:12 Vodafone deildin rafíþróttir Nóg er um að vera í Vodafone-deildinni í rafíþróttum í kvöld en þrír leikir verða sýndir í beinni hér á Vísi. Leikirnir sem um ræðir eru í leiknum Cpunter Strike:Global Offensive. Leikur Dusty og KR.Black hófst klukkan 18:50 og má sjá hér að neðan. Watch live video from dustyiceland on www.twitch.tv Leikur Fylkis og KEF.esports hefst klukkan 20:00 og verður útsendingin aðgengileg hér að neðan. Watch live video from fylkirgg on www.twitch.tv Síðasti leikurinn er þá viðureign Þórs gegn KR.White sem hefst einnig klukkan 20:00 hann er aðgengilegur hér að neðan. Watch live video from zimcsgo on www.twitch.tv Vodafone-deildin Mest lesið Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Fótbolti Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn Handbolti Fékk fjóra bakka af eggjum fyrir að vera maður leiksins Fótbolti Íslendingalið í bullandi tapi og getur ekki sótt fleiri stjörnur Handbolti Heimsóttu Hásteinsvöll: „Það eru ekkert allir sáttir við þetta“ Íslenski boltinn Hvorki zombie-bit né tattú Fótbolti Sjáðu nýjan þjálfara Íslands kynna sig Körfubolti Hópslagsmál í NBA og sjö hent úr húsi Körfubolti Glódís ekki með í landsleikjunum Fótbolti Pekka Salminen nýr landsliðsþjálfari Körfubolti
Nóg er um að vera í Vodafone-deildinni í rafíþróttum í kvöld en þrír leikir verða sýndir í beinni hér á Vísi. Leikirnir sem um ræðir eru í leiknum Cpunter Strike:Global Offensive. Leikur Dusty og KR.Black hófst klukkan 18:50 og má sjá hér að neðan. Watch live video from dustyiceland on www.twitch.tv Leikur Fylkis og KEF.esports hefst klukkan 20:00 og verður útsendingin aðgengileg hér að neðan. Watch live video from fylkirgg on www.twitch.tv Síðasti leikurinn er þá viðureign Þórs gegn KR.White sem hefst einnig klukkan 20:00 hann er aðgengilegur hér að neðan. Watch live video from zimcsgo on www.twitch.tv
Vodafone-deildin Mest lesið Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Fótbolti Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn Handbolti Fékk fjóra bakka af eggjum fyrir að vera maður leiksins Fótbolti Íslendingalið í bullandi tapi og getur ekki sótt fleiri stjörnur Handbolti Heimsóttu Hásteinsvöll: „Það eru ekkert allir sáttir við þetta“ Íslenski boltinn Hvorki zombie-bit né tattú Fótbolti Sjáðu nýjan þjálfara Íslands kynna sig Körfubolti Hópslagsmál í NBA og sjö hent úr húsi Körfubolti Glódís ekki með í landsleikjunum Fótbolti Pekka Salminen nýr landsliðsþjálfari Körfubolti