Sautján tonn af lækningabúnaði komin til landsins frá Kína Sylvía Hall skrifar 9. apríl 2020 20:20 Vélin affermd á Keflavíkurflugvelli í kvöld. Vísir/Jóhann K. Vél Icelandair sem flutti sautján tonn af lækningabúnaði frá Sjanghæ lenti á Keflavíkurflugvelli um klukkan 18:30 í kvöld. Búnaðurinn var pantaður fyrir nokkru síðan þegar ljóst var í hvað stefndi vegna kórónuveirufaraldursins en um er að ræða samvinnuverkefni heilbrigðisyfirvalda, almannavarna, Icelandair og utanríkisráðuneytisins. Sjá einnig: Icelandair sækir sautján tonn af lækningavörum til Kína Ásdís Ýr Pétursdóttir, upplýsingafulltrúi Icelandair, segir ferðina hafa gengið vel en vélin lagði af stað til Sjanghæ í gærmorgun. Flugið út hafi tekið rúmlega tólf og hálfan tíma og svo hafi hún stoppað þar í sjö tíma á meðan verið var að hlaða vélina. Flugið til baka tók um þrettán klukkustundir.Flightradar Flugið aftur heim til Íslands tók svo um þrettán klukkustundir og lenti vélin líkt og fyrr sagði klukkan 18:30 á Keflavíkurflugvelli í kvöld. Flogið var í beinum legg fram og til baka. Á upplýsingafundi almannavarna í fyrradag sagði Víðir Reynisson yfirlögregluþjónn að Landspítalinn muni svo fá lagerinn og dreifa honum ef þörf er á. Í tilkynningu á vef Stjórnarráðsins sagði Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra engan skort vera á hlífðarbúnaði hér á landi. Með þessu væri einfaldlega verið að tryggja ábyrgða birgðastöðu svo sjúkrahús og aðrar heilbrigðisstofnanir gætu átt greitt aðgengi að þessum mikilvægu vörum. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Heilbrigðismál Icelandair Mest lesið Metinn sakhæfur og málið fyrir luktum dyrum Innlent Háttsettur sænskur diplómati handtekinn fyrir njósnir Erlent Enn stærri jarðskjálfti á svipuðum slóðum Innlent Fá engar bætur fyrir stolin bíl Innlent Grunur um frelsissviptingu í miðbænum Innlent Hjörtur Torfason er látinn Innlent „Þetta er mikil áskorun en á sama tíma tek ég henni bara vel“ Innlent „Þetta var ekki rétt, alveg klárlega“ Innlent Tilkynnti um stolið hjól og réðst svo á þjófinn Innlent Gjörunnin matvæli tæpur helmingur af orkuinntöku landsmanna Innlent Fleiri fréttir Metinn sakhæfur og málið fyrir luktum dyrum Grunur um frelsissviptingu í miðbænum Enn stærri jarðskjálfti á svipuðum slóðum Hjörtur Torfason er látinn Fá engar bætur fyrir stolin bíl „Þetta er mikil áskorun en á sama tíma tek ég henni bara vel“ Syndir 1.600 kílómetra í kringum landið: Borðar tíu þúsund kalóríur á dag fyrir svaðilförina Ekkert fundist af báti sem sagður er hafa hvolft Gjörunnin matvæli tæpur helmingur af orkuinntöku landsmanna Tilkynnti um stolið hjól og réðst svo á þjófinn „Þetta var ekki rétt, alveg klárlega“ Máttu skikka nemanda í tvö sjúkrapróf samdægurs Njósnari sér að sér og synt í kring um Ísland Vill deila þekkingu á jarðvarma með Úkraínu Bað forseta að taka „stjórnarliða á skólabekk og tukta þá til“ Sjö ára fangelsi fyrir tvær tilraunir til manndráps Blindir vilja Hljóðbókasafnið heim Stjórnarandstaða kvartar undan starfi í velferðarnefnd Breyttar forsendur og pólitískar áherslur á bak við ákvörðunina Úlfar hættir sem lögreglustjóri Ráðherra hafnaði loftslagsrannsókn vegna ófullnægjandi lagaramma Hafnar því alfarið að hafa lekið gögnunum Nú má heita Gúníta Ljósynja Dawn Fólk varað við aukinni hættu á gróðureld Sala á Íslandsbankabréfum hafin og Jón Óttar sakar Ólaf Þór um leka Rannsóknarleyfi Rastar hafnað Telur víst að gögnin hafi komið frá sérstökum sjálfum Miðhúsabraut lokuð eftir að ekið var á vegfaranda á hlaupahjóli Yfir þrjú hunduð eftirskjálftar Mál Oscars sé barnaverndarmál en ekki útlendingamál Sjá meira
Vél Icelandair sem flutti sautján tonn af lækningabúnaði frá Sjanghæ lenti á Keflavíkurflugvelli um klukkan 18:30 í kvöld. Búnaðurinn var pantaður fyrir nokkru síðan þegar ljóst var í hvað stefndi vegna kórónuveirufaraldursins en um er að ræða samvinnuverkefni heilbrigðisyfirvalda, almannavarna, Icelandair og utanríkisráðuneytisins. Sjá einnig: Icelandair sækir sautján tonn af lækningavörum til Kína Ásdís Ýr Pétursdóttir, upplýsingafulltrúi Icelandair, segir ferðina hafa gengið vel en vélin lagði af stað til Sjanghæ í gærmorgun. Flugið út hafi tekið rúmlega tólf og hálfan tíma og svo hafi hún stoppað þar í sjö tíma á meðan verið var að hlaða vélina. Flugið til baka tók um þrettán klukkustundir.Flightradar Flugið aftur heim til Íslands tók svo um þrettán klukkustundir og lenti vélin líkt og fyrr sagði klukkan 18:30 á Keflavíkurflugvelli í kvöld. Flogið var í beinum legg fram og til baka. Á upplýsingafundi almannavarna í fyrradag sagði Víðir Reynisson yfirlögregluþjónn að Landspítalinn muni svo fá lagerinn og dreifa honum ef þörf er á. Í tilkynningu á vef Stjórnarráðsins sagði Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra engan skort vera á hlífðarbúnaði hér á landi. Með þessu væri einfaldlega verið að tryggja ábyrgða birgðastöðu svo sjúkrahús og aðrar heilbrigðisstofnanir gætu átt greitt aðgengi að þessum mikilvægu vörum.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Heilbrigðismál Icelandair Mest lesið Metinn sakhæfur og málið fyrir luktum dyrum Innlent Háttsettur sænskur diplómati handtekinn fyrir njósnir Erlent Enn stærri jarðskjálfti á svipuðum slóðum Innlent Fá engar bætur fyrir stolin bíl Innlent Grunur um frelsissviptingu í miðbænum Innlent Hjörtur Torfason er látinn Innlent „Þetta er mikil áskorun en á sama tíma tek ég henni bara vel“ Innlent „Þetta var ekki rétt, alveg klárlega“ Innlent Tilkynnti um stolið hjól og réðst svo á þjófinn Innlent Gjörunnin matvæli tæpur helmingur af orkuinntöku landsmanna Innlent Fleiri fréttir Metinn sakhæfur og málið fyrir luktum dyrum Grunur um frelsissviptingu í miðbænum Enn stærri jarðskjálfti á svipuðum slóðum Hjörtur Torfason er látinn Fá engar bætur fyrir stolin bíl „Þetta er mikil áskorun en á sama tíma tek ég henni bara vel“ Syndir 1.600 kílómetra í kringum landið: Borðar tíu þúsund kalóríur á dag fyrir svaðilförina Ekkert fundist af báti sem sagður er hafa hvolft Gjörunnin matvæli tæpur helmingur af orkuinntöku landsmanna Tilkynnti um stolið hjól og réðst svo á þjófinn „Þetta var ekki rétt, alveg klárlega“ Máttu skikka nemanda í tvö sjúkrapróf samdægurs Njósnari sér að sér og synt í kring um Ísland Vill deila þekkingu á jarðvarma með Úkraínu Bað forseta að taka „stjórnarliða á skólabekk og tukta þá til“ Sjö ára fangelsi fyrir tvær tilraunir til manndráps Blindir vilja Hljóðbókasafnið heim Stjórnarandstaða kvartar undan starfi í velferðarnefnd Breyttar forsendur og pólitískar áherslur á bak við ákvörðunina Úlfar hættir sem lögreglustjóri Ráðherra hafnaði loftslagsrannsókn vegna ófullnægjandi lagaramma Hafnar því alfarið að hafa lekið gögnunum Nú má heita Gúníta Ljósynja Dawn Fólk varað við aukinni hættu á gróðureld Sala á Íslandsbankabréfum hafin og Jón Óttar sakar Ólaf Þór um leka Rannsóknarleyfi Rastar hafnað Telur víst að gögnin hafi komið frá sérstökum sjálfum Miðhúsabraut lokuð eftir að ekið var á vegfaranda á hlaupahjóli Yfir þrjú hunduð eftirskjálftar Mál Oscars sé barnaverndarmál en ekki útlendingamál Sjá meira