Vonast til þess að klára Meistaradeildina á þremur vikum í ágúst Anton Ingi Leifsson skrifar 12. apríl 2020 21:00 City og Real áttust við í Meistaradeildinni en þau höfðu lokið fyrri leik sínum er allt var sett á ís. vísir/getty UEFA gæti endað með því að klára Meistaradeildina og Evrópudeildina á þriggja vikna tímabili í ágúst. Þetta eru nýjustu fréttirnar sem berast innan úr herbúðum UEFA en þar skoða menn allar mögulegar myndir Evrópukeppnanna þessa daganna. Helstu forystumenn UEFA hafa velt fyrir sér öllum mögulegum sviðsmyndum undanfarna daga og þetta er sú hugmynd sem hefur fengið sem mestan hljómgrunn segir í frétt Mirror af málinu. Keppnirnar hafa, eins og margar aðrar, verið á ís vegna kórónuveirunnar. Champions League 'could be finished over just THREE WEEKS in August' https://t.co/xUBjnj05Dj— MailOnline Sport (@MailSport) April 12, 2020 Þeir vonast til þess að deildirnar geta farið af stað um miðjan júní og þær fái sex vikur til þess að klára þær áður en Evrópukeppnirnar; bæði Meistara- og Evrópudeildin muni svo klárast á þriggja vikna tímabili í ágúst. Þau lið þurftu þar af leiðandi að lengja sín tímabil. Það gæti haft áhrif á tímabilið sem kemur þar á eftir en Aleksander Ceferin, forseti UEFA, hefur sagt frá því að hann hafi engan áhuga á því að spila þessar tvær keppnir inn í september. Hann hefur einnig sagt að það komi til greina að spila bakvið luktar dyr. Komið er fram í 16-liða úrslitin í báðum keppnum. Meistaradeildin Evrópudeild UEFA Mest lesið Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Enski boltinn Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Enski boltinn „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Fótbolti Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Fótbolti Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Handbolti Tók vítið í leyfisleysi og var skipt út af þótt hann hefði skorað Fótbolti Í beinni: Valur - Slavía Prag | Fyrri leikur tvíhöfðans í átta liða úrslitum Handbolti Fleiri fréttir Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Hafa ekki enn fagnað sigri eftir jól Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Samþykktu að taka áminningu af leikmönnum og fjölga útlendingum Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Kom inn á í fyrri háfleik og skoraði í fyrsta sinn í fimm mánuði Arnór Ingvi skoraði tvö mörk í bikarsigri Urðu að ósk Mourinho og kölluðu á útlenskan dómara Ein af þeim sem hefur haldið oftast hreinu í Evrópu Tók vítið í leyfisleysi og var skipt út af þótt hann hefði skorað Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Frakkar á toppinn fyrir slaginn við Ísland Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik „Ég hafði trú á því að þær gætu gert þetta betur“ Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Uppgjörið: Sviss - Ísland 0-0 | Engin flugeldasýning í fyrsta leik Dagný byrjar á sama stað og hún endaði síðast Zlatan segir skammarverðlaunin verðskulduð Chelsea til Kaupmannahafnar og Víkingsbanar mæta Alberti Sjáðu markið: Tók Orra enga stund að stimpla sig inn Orri mætir Manchester United í Evrópudeildinni Nasistakveðjur, Ísrael og Palestína á Evrópukvöldi Liverpool mætir PSG og Madrídarliðin eigast við Sjá meira
UEFA gæti endað með því að klára Meistaradeildina og Evrópudeildina á þriggja vikna tímabili í ágúst. Þetta eru nýjustu fréttirnar sem berast innan úr herbúðum UEFA en þar skoða menn allar mögulegar myndir Evrópukeppnanna þessa daganna. Helstu forystumenn UEFA hafa velt fyrir sér öllum mögulegum sviðsmyndum undanfarna daga og þetta er sú hugmynd sem hefur fengið sem mestan hljómgrunn segir í frétt Mirror af málinu. Keppnirnar hafa, eins og margar aðrar, verið á ís vegna kórónuveirunnar. Champions League 'could be finished over just THREE WEEKS in August' https://t.co/xUBjnj05Dj— MailOnline Sport (@MailSport) April 12, 2020 Þeir vonast til þess að deildirnar geta farið af stað um miðjan júní og þær fái sex vikur til þess að klára þær áður en Evrópukeppnirnar; bæði Meistara- og Evrópudeildin muni svo klárast á þriggja vikna tímabili í ágúst. Þau lið þurftu þar af leiðandi að lengja sín tímabil. Það gæti haft áhrif á tímabilið sem kemur þar á eftir en Aleksander Ceferin, forseti UEFA, hefur sagt frá því að hann hafi engan áhuga á því að spila þessar tvær keppnir inn í september. Hann hefur einnig sagt að það komi til greina að spila bakvið luktar dyr. Komið er fram í 16-liða úrslitin í báðum keppnum.
Meistaradeildin Evrópudeild UEFA Mest lesið Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Enski boltinn Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Enski boltinn „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Fótbolti Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Fótbolti Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Handbolti Tók vítið í leyfisleysi og var skipt út af þótt hann hefði skorað Fótbolti Í beinni: Valur - Slavía Prag | Fyrri leikur tvíhöfðans í átta liða úrslitum Handbolti Fleiri fréttir Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Hafa ekki enn fagnað sigri eftir jól Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Samþykktu að taka áminningu af leikmönnum og fjölga útlendingum Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Kom inn á í fyrri háfleik og skoraði í fyrsta sinn í fimm mánuði Arnór Ingvi skoraði tvö mörk í bikarsigri Urðu að ósk Mourinho og kölluðu á útlenskan dómara Ein af þeim sem hefur haldið oftast hreinu í Evrópu Tók vítið í leyfisleysi og var skipt út af þótt hann hefði skorað Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Frakkar á toppinn fyrir slaginn við Ísland Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik „Ég hafði trú á því að þær gætu gert þetta betur“ Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Uppgjörið: Sviss - Ísland 0-0 | Engin flugeldasýning í fyrsta leik Dagný byrjar á sama stað og hún endaði síðast Zlatan segir skammarverðlaunin verðskulduð Chelsea til Kaupmannahafnar og Víkingsbanar mæta Alberti Sjáðu markið: Tók Orra enga stund að stimpla sig inn Orri mætir Manchester United í Evrópudeildinni Nasistakveðjur, Ísrael og Palestína á Evrópukvöldi Liverpool mætir PSG og Madrídarliðin eigast við Sjá meira