Segir Messi ekki á förum þrátt fyrir öll lætin Anton Ingi Leifsson skrifar 16. apríl 2020 10:00 Messi grípur væntanlega um höfuð sér útaf öllum látunum í Katalóníu. vísir/getty Quique Setien, stjóri Barcelona, segir að þrátt fyrir öll lætin í kringum félagið þessar vikurnar muni Lionel Messi klára feril sinn hjá félaginu. Það hafa verið stormasamar vikur að undanförnu hjá spænska risanum. Sex stjórnarmenn hættu hjá félaginu á dögunum þar sem þeir voru ósáttir við stjórnarhætti forsetans Josep Martia Bartomeu. Það hefur gustað um félagið en leikmenn félagsins hafa einnig tekið á sig 70% launalækkun samkvæmt miðlum á Spáni vegna kórónuveirunnar. Setien, sem tók við Börsungum í janúar af Ernesto Valverde, segir að þrátt fyrir öll lætin þá muni Argentínumaðurinn ekki yfirgefa félagið úr þessu. „Þetta eru eðlilegir hlutir hjá stóru félagi en leiðinlegi hluturinnn er að þetta rati í fjölmiðla. Það væri betra að vinna í rólegra umhverfi en svona eru hlutirnir. Ég held að það sem hefur gerst hafi haft áhrif á Messi hvort að hann ætti að vera áfram eða ekki. Ég er viss um að hann klári ferilinn á Camp Nou,“ sagði Setien. Lionel Messi will not leave Barcelona despite current turmoil at the club, says manager Quique Setien https://t.co/bQQjBABxrS— MailOnline Sport (@MailSport) April 16, 2020 Setien veit ekki hvað verður um spænsku deildina en heimsfaraldurinn sem nú ríður yfir hefur stöðvað flest allar knattspyrnudeildir í heiminum. Börsungar eru tveimur stigum á undan Real Madrid og óvíst er hvort að tímabilið verði klárað yfirhöfuð. „Ég væri til í að verða meistari með því að klára deildina og vinna þetta á vellinum. Ég veit ekki hvað gerist ef við getum ekki klárað deildina en mér myndi ekki líða eins og sönnum meistara bara því við erum á undan Real núna. Við vorum þar líka þegar ég kom.“ Spænski boltinn Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti Valur og KR unnu Scania Cup Körfubolti „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Formúla 1 Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara Fótbolti Fleiri fréttir Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Í beinni: Þór/KA - Tindastóll | Slagurinn um Norðurland Í beinni: FHL - Valur | Fyrsti leikur í Fjarðabyggðarhöllinni Guðrún og Katla með stoðsendingar í Íslendingaslag Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Enn eitt jafnteflið hjá Lyngby Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt Sjá meira
Quique Setien, stjóri Barcelona, segir að þrátt fyrir öll lætin í kringum félagið þessar vikurnar muni Lionel Messi klára feril sinn hjá félaginu. Það hafa verið stormasamar vikur að undanförnu hjá spænska risanum. Sex stjórnarmenn hættu hjá félaginu á dögunum þar sem þeir voru ósáttir við stjórnarhætti forsetans Josep Martia Bartomeu. Það hefur gustað um félagið en leikmenn félagsins hafa einnig tekið á sig 70% launalækkun samkvæmt miðlum á Spáni vegna kórónuveirunnar. Setien, sem tók við Börsungum í janúar af Ernesto Valverde, segir að þrátt fyrir öll lætin þá muni Argentínumaðurinn ekki yfirgefa félagið úr þessu. „Þetta eru eðlilegir hlutir hjá stóru félagi en leiðinlegi hluturinnn er að þetta rati í fjölmiðla. Það væri betra að vinna í rólegra umhverfi en svona eru hlutirnir. Ég held að það sem hefur gerst hafi haft áhrif á Messi hvort að hann ætti að vera áfram eða ekki. Ég er viss um að hann klári ferilinn á Camp Nou,“ sagði Setien. Lionel Messi will not leave Barcelona despite current turmoil at the club, says manager Quique Setien https://t.co/bQQjBABxrS— MailOnline Sport (@MailSport) April 16, 2020 Setien veit ekki hvað verður um spænsku deildina en heimsfaraldurinn sem nú ríður yfir hefur stöðvað flest allar knattspyrnudeildir í heiminum. Börsungar eru tveimur stigum á undan Real Madrid og óvíst er hvort að tímabilið verði klárað yfirhöfuð. „Ég væri til í að verða meistari með því að klára deildina og vinna þetta á vellinum. Ég veit ekki hvað gerist ef við getum ekki klárað deildina en mér myndi ekki líða eins og sönnum meistara bara því við erum á undan Real núna. Við vorum þar líka þegar ég kom.“
Spænski boltinn Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti Valur og KR unnu Scania Cup Körfubolti „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Formúla 1 Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara Fótbolti Fleiri fréttir Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Í beinni: Þór/KA - Tindastóll | Slagurinn um Norðurland Í beinni: FHL - Valur | Fyrsti leikur í Fjarðabyggðarhöllinni Guðrún og Katla með stoðsendingar í Íslendingaslag Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Enn eitt jafnteflið hjá Lyngby Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt Sjá meira