Öldrunarheimili á Akureyri loka á heimsóknir Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 8. mars 2020 12:34 Öldrunarheimili á Akureyri hafa lokað á heimsóknir. vísir/vilhelm Stjórnendur Öldrunarheimila Akureyrar hafa ákveðið að banna heimsóknir ættingja og annarra gesta á dvalar- og hjúkrunarheimili að svo stöddu vegna kórónuveirunnar. Hjúkrunarheimili víðs vegar um landið hafa gripið til sömu ráðstafana. Engar heimsóknir verða leyfðar, engar ferðir íbúa út í bæ en íbúar mega vera á ferðinni innan Öldrunarheimila Akureyrar en mælst er til að fólk haldi sig sem mest á sínu heimili. Þá mun starfsfólk borða mat á sínum heimilum, langar neglur, skart og naglalakk hefur verið bannað meðal starfsfólks. Þá teljast börn starfsmanna gestir og eru þeim því einnig óheimilt að koma á Öldrunarheimilin. Sjá einnig: Starfsstöðvum Hafnarfjarðar, Garðarbæjar og Kópavogs fyrir fólk í viðkvæmri stöðu lokað Starfsstöðvum Hafnarfjarðar, Garðarbæjar og Kópavogs fyrir fólk í viðkvæmri stöðu lokað Þá verður dagþjálfun með óbreyttu sniði en staðan verður endurmetin á morgun, mánudaginn 9. mars. Almennt iðju- og félagsstarf fellur niður. Iðjuþjálfun á heimilum verður óbreytt og stoðþjónusta eins og sjúkraþjálfun, hárgreiðsla, fótsnyrting og fleira stendur enn til boða. Wuhan-veiran Akureyri Tengdar fréttir Starfsstöðvum Hafnarfjarðar, Garðarbæjar og Kópavogs fyrir fólk í viðkvæmri stöðu lokað Hafnarfjarðarbær og Kópavogsbær hafa ákveðið að loka starfsstöðvum sveitarfélaganna sem halda úti þjónustu og starfsemi fyrir fólk í viðkvæmri stöðu eða með undirliggjandi sjúkdóma vegna kórónuveirufaraldursins. 8. mars 2020 11:36 Skimað fyrir kórónuveirunni í 40 einstaklingum Greint verður frá niðurstöðum úr sýnatöku á kórónuveirunni í um 40 einstaklingum eftir hádegi. Tekin voru sýni úr ellefu manns sem fundu fyrir flensueinkennum eftir að þeir komu heim með flugi frá Veróna á Ítalíu í gær. 8. mars 2020 12:17 Gripið til stórra sem smárra aðgerða á vinnustöðum Fyrirtæki og stofnanir grípa nú til aðgerða til að fyrirbyggja smitleiðir kórónuveirunnar, tryggja öryggi starfsfólks og rekstur. 6. mars 2020 14:30 Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Fleiri fréttir Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri Sjá meira
Stjórnendur Öldrunarheimila Akureyrar hafa ákveðið að banna heimsóknir ættingja og annarra gesta á dvalar- og hjúkrunarheimili að svo stöddu vegna kórónuveirunnar. Hjúkrunarheimili víðs vegar um landið hafa gripið til sömu ráðstafana. Engar heimsóknir verða leyfðar, engar ferðir íbúa út í bæ en íbúar mega vera á ferðinni innan Öldrunarheimila Akureyrar en mælst er til að fólk haldi sig sem mest á sínu heimili. Þá mun starfsfólk borða mat á sínum heimilum, langar neglur, skart og naglalakk hefur verið bannað meðal starfsfólks. Þá teljast börn starfsmanna gestir og eru þeim því einnig óheimilt að koma á Öldrunarheimilin. Sjá einnig: Starfsstöðvum Hafnarfjarðar, Garðarbæjar og Kópavogs fyrir fólk í viðkvæmri stöðu lokað Starfsstöðvum Hafnarfjarðar, Garðarbæjar og Kópavogs fyrir fólk í viðkvæmri stöðu lokað Þá verður dagþjálfun með óbreyttu sniði en staðan verður endurmetin á morgun, mánudaginn 9. mars. Almennt iðju- og félagsstarf fellur niður. Iðjuþjálfun á heimilum verður óbreytt og stoðþjónusta eins og sjúkraþjálfun, hárgreiðsla, fótsnyrting og fleira stendur enn til boða.
Wuhan-veiran Akureyri Tengdar fréttir Starfsstöðvum Hafnarfjarðar, Garðarbæjar og Kópavogs fyrir fólk í viðkvæmri stöðu lokað Hafnarfjarðarbær og Kópavogsbær hafa ákveðið að loka starfsstöðvum sveitarfélaganna sem halda úti þjónustu og starfsemi fyrir fólk í viðkvæmri stöðu eða með undirliggjandi sjúkdóma vegna kórónuveirufaraldursins. 8. mars 2020 11:36 Skimað fyrir kórónuveirunni í 40 einstaklingum Greint verður frá niðurstöðum úr sýnatöku á kórónuveirunni í um 40 einstaklingum eftir hádegi. Tekin voru sýni úr ellefu manns sem fundu fyrir flensueinkennum eftir að þeir komu heim með flugi frá Veróna á Ítalíu í gær. 8. mars 2020 12:17 Gripið til stórra sem smárra aðgerða á vinnustöðum Fyrirtæki og stofnanir grípa nú til aðgerða til að fyrirbyggja smitleiðir kórónuveirunnar, tryggja öryggi starfsfólks og rekstur. 6. mars 2020 14:30 Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Fleiri fréttir Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri Sjá meira
Starfsstöðvum Hafnarfjarðar, Garðarbæjar og Kópavogs fyrir fólk í viðkvæmri stöðu lokað Hafnarfjarðarbær og Kópavogsbær hafa ákveðið að loka starfsstöðvum sveitarfélaganna sem halda úti þjónustu og starfsemi fyrir fólk í viðkvæmri stöðu eða með undirliggjandi sjúkdóma vegna kórónuveirufaraldursins. 8. mars 2020 11:36
Skimað fyrir kórónuveirunni í 40 einstaklingum Greint verður frá niðurstöðum úr sýnatöku á kórónuveirunni í um 40 einstaklingum eftir hádegi. Tekin voru sýni úr ellefu manns sem fundu fyrir flensueinkennum eftir að þeir komu heim með flugi frá Veróna á Ítalíu í gær. 8. mars 2020 12:17
Gripið til stórra sem smárra aðgerða á vinnustöðum Fyrirtæki og stofnanir grípa nú til aðgerða til að fyrirbyggja smitleiðir kórónuveirunnar, tryggja öryggi starfsfólks og rekstur. 6. mars 2020 14:30