Skammaðist sín mikið síðustu mánuði sína hjá Manchester United Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. maí 2020 12:30 Gary Neville varð átta sinnum ensku meistari með Manchester United og kom síðasti titill hans vorið 2009. Hann var aðalfyrirliði liðsins síðustu fimm árin. EPA/RICH EATON Gary Neville og Jamie Carragher hafa farið við víðan völl í umfjöllun Sky í kórónuveiruhléinu og þeir fóru meðal annars yfir síðustu dagana og mánuðina áður en knattspyrnuskór þeirra fóru upp á hillu. Gary Neville ætlaði að enda ferilinn eftir 2009-10 tímabilið og sér eftir því að hafa ekki gert það. „Ég var búinn að ákveða það að enda ferilinn eftir tímabilið og hafði þegar gert samning við Sky. Eins og var hjá Jamie þá hafði félagið einnig boðið mér að þjálfa hjá yngri liðunum," sagði Gary Neville en hann á ekki góðar minningar frá lokatímabili sínu með Manchester United. „Ég endaði tímabilið á undan með því að eiga nokkra góða leiki og eftir það héldu knattspyrnustjórinn og David Gill að ég ætti enn eitt gott tímabil eftir í mér. Mér fannst ég hins vegar vera kominn á endastöð,“ sagði Gary Neville. The way @GNev2 started warming up, in the 96th minute, right in front of the away end pic.twitter.com/4vs6MYE3zi— Scott Patterson (@R_o_M) May 13, 2020 „Ef ég hefði endað þetta þá þá hefði það verið fullkomið. Ég tók hins vegar eitt tímabil í viðbót þar sem ég endaði á því að setja skóna upp á hillu í janúar. Þetta síðasta tímabil mitt var algjör hryllingur,“ sagði Neville sem sagði að erfið meiðsli hafi haft mikil áhrif á síðustu árin hans á ferlinum. Gary Neville spilaði á endanum aðeins þrjá deildarleiki tímabilið 2010-11. „Ég var eftir meiðslin ekki nálægt því að vera á sama stigi og hinir leikmennirnir. Ég var í ótrúlegu liði með mönnum eins og Rooney, Tevez, Vidic, Ferdinand, Van der Saar, Evra og Cristiano Ronaldo. Mér fannst ég vera minni maður en þeir á öllum æfingum,“ sagði Neville. „Jamie talaði um það hann hafi örlítið skammast sína á æfingum á síðasta tímabilinu sínu. Ég skammaðist mín mikið þessa síðustu sex til átta mánuði hjá Manchester United. Ég vildi ekki vera valinn í liðið og vissi það mæta vel að það væri mikil áhætta að segja mig inn á völlinn,“ sagði Neville. „Á æfingunum þá sá ég orkuna og hraðann hjá strákunum í liðinu sem var mun meiri en hjá mér. Það var augljóst fyrir mig að sjá það hvað þá fyrir aðra. Ég fór að reyna að nota reynsluna til að bjarga mér en það bjó líka til vandræði,“ sagði Neville sem rifjaði upp nokkrar hræðilegar frammistöður sínar undir lokin. „Það var enginn spurning þarna að ég var búinn,“ sagði Gary Neville en það má sjá hvað hann sagði hér fyrir neðan. "For the last six to eight months at the club I felt embarrassed. I didn't want to be picked"@GNev2 reflects on when his career came to an end and how he wished he made the decision sooner Watch the #SkyFootballShow on Sky Sports News now pic.twitter.com/oY9vzhfGM3— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) May 19, 2020 Gary Neville spilaði allan sinn feril með Manchester United frá 1993 til 2011. Hann varð alls átta sinnum enskur meistari með félaginu en vann einnig Meistaradeildina tvisvar, enska bikarinn þrisvar, enska deildabikarinn tvisvar sem og heimseistarakeppni félagsliða. Neville náði því að spila 85 landsleiki fyrir England en sá síðasti kom árið 2007 eða fyrir meiðslin sem hann talaði um hér fyrir ofan. Enski boltinn Mest lesið Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann Enski boltinn „Ef einhver segir að hann viti eitthvað þá er hann að ljúga“ Enski boltinn Real Madrid áfram eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Lýsandi talaði um að Trump vildi eignast Ísland Körfubolti Aston Villa og Arsenal fóru bæði örugglega áfram Fótbolti „Við endum í þessu þriðja sæti og þannig er bara lífið“ Handbolti Uppgjör: Fram-Haukar 26-23 | Hefndu fyrir tap í bikarúrslitaleiknum Handbolti Helena Ósk tryggði Valskonum sæti í undanúrslitunum Íslenski boltinn Tinna Guðrún: Þetta er ógeðslega gaman Körfubolti Áhyggjufullir nágrannar hringdu í lögregluna Fótbolti Fleiri fréttir Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann „Ef einhver segir að hann viti eitthvað þá er hann að ljúga“ Forseti PSG spjallaði við van Dijk eftir leik | Á leið til Parísar? Fyrirliði City í áfalli eftir að stjórinn var rekinn „Við tókum út alla lukkuna í síðustu viku“ Stefán Teitur lagði upp mark sem dugði næstum því til sigurs Vill vinna titla með Arsenal svo hann gleymist ekki Segir að framherjaleysið sé ekki aðal vandamál Arsenal Ratcliffe viðurkennir mistök með Ten Hag og Ashworth Segir að United hefði orðið gjaldþrota um jólin ef ekki hefði verið gripið inn í Svona mun nýr heimavöllur Man. Utd líta út Fyndnar eða sorglegar pælingar Liverpool stuðningsmanna? Hituðu upp fyrir Liverpool með því að ná Man. City að stigum Segir suma leikmenn Man Utd ekki nógu góða og suma með of góð laun Manchester City rak stjórann sinn fimm dögum fyrir bikarúrslitaleik Liverpool tilkynnir um risasamning við Adidas Stjórnarformaður BBC vill breytingar á Match of the Day Arteta gekk út úr viðtali Keane gagnrýndi Arsenal: „Hvað gerir annað sætið fyrir þig? Þú vilt vinna titla“ Umræðan væri önnur ef um Rashford væri að ræða en ekki Grealish Barnalegir og hefðu getað kastað leiknum frá sér „Þetta félag mun aldrei deyja“ „Opnuðum á möguleikann að tapa leiknum“ David Raya bjargaði stigi á Old Trafford Cucurella sendi Chelsea upp fyrir meistarana Son tryggði Spurs stig úr víti „Vorum að passa okkur og hlupum ekki neitt“ Everton ekki tapað í síðustu átta deildarleikjum sínum Villa blandar sér í Meistaradeildarbaráttuna „Slakir og hægir í fyrri hálfleik“ Sjá meira
Gary Neville og Jamie Carragher hafa farið við víðan völl í umfjöllun Sky í kórónuveiruhléinu og þeir fóru meðal annars yfir síðustu dagana og mánuðina áður en knattspyrnuskór þeirra fóru upp á hillu. Gary Neville ætlaði að enda ferilinn eftir 2009-10 tímabilið og sér eftir því að hafa ekki gert það. „Ég var búinn að ákveða það að enda ferilinn eftir tímabilið og hafði þegar gert samning við Sky. Eins og var hjá Jamie þá hafði félagið einnig boðið mér að þjálfa hjá yngri liðunum," sagði Gary Neville en hann á ekki góðar minningar frá lokatímabili sínu með Manchester United. „Ég endaði tímabilið á undan með því að eiga nokkra góða leiki og eftir það héldu knattspyrnustjórinn og David Gill að ég ætti enn eitt gott tímabil eftir í mér. Mér fannst ég hins vegar vera kominn á endastöð,“ sagði Gary Neville. The way @GNev2 started warming up, in the 96th minute, right in front of the away end pic.twitter.com/4vs6MYE3zi— Scott Patterson (@R_o_M) May 13, 2020 „Ef ég hefði endað þetta þá þá hefði það verið fullkomið. Ég tók hins vegar eitt tímabil í viðbót þar sem ég endaði á því að setja skóna upp á hillu í janúar. Þetta síðasta tímabil mitt var algjör hryllingur,“ sagði Neville sem sagði að erfið meiðsli hafi haft mikil áhrif á síðustu árin hans á ferlinum. Gary Neville spilaði á endanum aðeins þrjá deildarleiki tímabilið 2010-11. „Ég var eftir meiðslin ekki nálægt því að vera á sama stigi og hinir leikmennirnir. Ég var í ótrúlegu liði með mönnum eins og Rooney, Tevez, Vidic, Ferdinand, Van der Saar, Evra og Cristiano Ronaldo. Mér fannst ég vera minni maður en þeir á öllum æfingum,“ sagði Neville. „Jamie talaði um það hann hafi örlítið skammast sína á æfingum á síðasta tímabilinu sínu. Ég skammaðist mín mikið þessa síðustu sex til átta mánuði hjá Manchester United. Ég vildi ekki vera valinn í liðið og vissi það mæta vel að það væri mikil áhætta að segja mig inn á völlinn,“ sagði Neville. „Á æfingunum þá sá ég orkuna og hraðann hjá strákunum í liðinu sem var mun meiri en hjá mér. Það var augljóst fyrir mig að sjá það hvað þá fyrir aðra. Ég fór að reyna að nota reynsluna til að bjarga mér en það bjó líka til vandræði,“ sagði Neville sem rifjaði upp nokkrar hræðilegar frammistöður sínar undir lokin. „Það var enginn spurning þarna að ég var búinn,“ sagði Gary Neville en það má sjá hvað hann sagði hér fyrir neðan. "For the last six to eight months at the club I felt embarrassed. I didn't want to be picked"@GNev2 reflects on when his career came to an end and how he wished he made the decision sooner Watch the #SkyFootballShow on Sky Sports News now pic.twitter.com/oY9vzhfGM3— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) May 19, 2020 Gary Neville spilaði allan sinn feril með Manchester United frá 1993 til 2011. Hann varð alls átta sinnum enskur meistari með félaginu en vann einnig Meistaradeildina tvisvar, enska bikarinn þrisvar, enska deildabikarinn tvisvar sem og heimseistarakeppni félagsliða. Neville náði því að spila 85 landsleiki fyrir England en sá síðasti kom árið 2007 eða fyrir meiðslin sem hann talaði um hér fyrir ofan.
Enski boltinn Mest lesið Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann Enski boltinn „Ef einhver segir að hann viti eitthvað þá er hann að ljúga“ Enski boltinn Real Madrid áfram eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Lýsandi talaði um að Trump vildi eignast Ísland Körfubolti Aston Villa og Arsenal fóru bæði örugglega áfram Fótbolti „Við endum í þessu þriðja sæti og þannig er bara lífið“ Handbolti Uppgjör: Fram-Haukar 26-23 | Hefndu fyrir tap í bikarúrslitaleiknum Handbolti Helena Ósk tryggði Valskonum sæti í undanúrslitunum Íslenski boltinn Tinna Guðrún: Þetta er ógeðslega gaman Körfubolti Áhyggjufullir nágrannar hringdu í lögregluna Fótbolti Fleiri fréttir Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann „Ef einhver segir að hann viti eitthvað þá er hann að ljúga“ Forseti PSG spjallaði við van Dijk eftir leik | Á leið til Parísar? Fyrirliði City í áfalli eftir að stjórinn var rekinn „Við tókum út alla lukkuna í síðustu viku“ Stefán Teitur lagði upp mark sem dugði næstum því til sigurs Vill vinna titla með Arsenal svo hann gleymist ekki Segir að framherjaleysið sé ekki aðal vandamál Arsenal Ratcliffe viðurkennir mistök með Ten Hag og Ashworth Segir að United hefði orðið gjaldþrota um jólin ef ekki hefði verið gripið inn í Svona mun nýr heimavöllur Man. Utd líta út Fyndnar eða sorglegar pælingar Liverpool stuðningsmanna? Hituðu upp fyrir Liverpool með því að ná Man. City að stigum Segir suma leikmenn Man Utd ekki nógu góða og suma með of góð laun Manchester City rak stjórann sinn fimm dögum fyrir bikarúrslitaleik Liverpool tilkynnir um risasamning við Adidas Stjórnarformaður BBC vill breytingar á Match of the Day Arteta gekk út úr viðtali Keane gagnrýndi Arsenal: „Hvað gerir annað sætið fyrir þig? Þú vilt vinna titla“ Umræðan væri önnur ef um Rashford væri að ræða en ekki Grealish Barnalegir og hefðu getað kastað leiknum frá sér „Þetta félag mun aldrei deyja“ „Opnuðum á möguleikann að tapa leiknum“ David Raya bjargaði stigi á Old Trafford Cucurella sendi Chelsea upp fyrir meistarana Son tryggði Spurs stig úr víti „Vorum að passa okkur og hlupum ekki neitt“ Everton ekki tapað í síðustu átta deildarleikjum sínum Villa blandar sér í Meistaradeildarbaráttuna „Slakir og hægir í fyrri hálfleik“ Sjá meira