Fari Ólympíuleikarnir ekki fram næsta sumar þá verður þeim aflýst Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 21. maí 2020 14:45 Thomas Bach segir að Ólympíuleikunum í Tókýó verði aflýst fari þeir ekki fram næsta sumar. EPA-EFE/DENIS BALIBOUSE Verði ekki hægt að Ólympíuleikana í Tókýó í Japan næsta sumar á tilsettum tíma verður þeim einfaldlega aflýst. Þetta segir Thomas Bach, forseti Alþjóðaólympíunefndarinnar, IOC. Leikarnir áttu að hefjast þann 24. júlí næstkomandi en var líkt og Evrópumótinu í knattspyrnu frestað fram á næsta sumar vegna kórónufaraldursins. Japönsk stjórnvöld eiga að hafa gefið það skýrt til greina að frekari frestun á leikunum væri ekki möguleg. „Í viðræðum við forsætisráðherra Japans setti hann fram mjög skýr tilmæli að sumarið 2021 væri síðasti séns til að halda Ólympíuleikana. Ég hef skilning á því þar sem það gengur ekki upp að hafa þrjú til fimm þúsund starfsmenn í vinnu í skipulagsnefnd að eilífu.“ „Ekki er hægt að umturna dagatali allra alþjóðlegu íþróttasambandanna árlega sem og ekki er hægt að bjóða íþróttafólki upp á slíka óvissu,“ sagði Bach í samtali við BBC. Bach fer einnig yfir þá miklu vinnu sem fylgir því að endurskipuleggja leikanna. Þá séu engar áætlanir um hvernig skal bregðast við aðstæðum sem þessum þar sem þetta hefur aldrei gerst áður og engum hafi dottið til hugar að heimsfaraldur gæti frestað Ólympíuleikunum líkt og kórónufaraldurinn hefur gert. Íþróttir Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Japan Mest lesið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Körfubolti Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Íslenski boltinn Fresta fleiri fótboltaleikjum vegna fráfalls Francis páfa Fótbolti Dagskráin í dag: Nágrannaslagir í Bestu karla og Bónus kvenna Sport „Svona er úrslitakeppnin“ Handbolti ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun Handbolti Dramatík í Manchester Enski boltinn „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Körfubolti Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum Körfubolti Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Enski boltinn Fleiri fréttir Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Fresta fleiri fótboltaleikjum vegna fráfalls Francis páfa Dagskráin í dag: Nágrannaslagir í Bestu karla og Bónus kvenna Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin „Svona er úrslitakeppnin“ ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ KA Íslandsmeistari kvenna í blaki: Unnu allt sem hægt var að vinna Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Ætla að leyfa mér að vona að við séum að nálgast“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga „Skoraði síðast þrennu í sjöunda flokki“ Olmo hetja Börsunga Elvar Örn frábær þegar Melsungen marði sigur Uppgjörið: Afturelding - Valur 31-23 | Mosfellingar jöfnuðu metin með stæl Dramatík í Manchester Stutt stopp í Vesturbæ: Valor aftur til Eyja Uppgjörið: Fram - FH 0-2 | Nýliðarnir enn án sigurs „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Anton og Jónas dæma stórleikinn í Ungverjalandi Leikmenn ÍBV hjálpuðu til við að færa sætin á milli valla í Eyjum Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Sjá meira
Verði ekki hægt að Ólympíuleikana í Tókýó í Japan næsta sumar á tilsettum tíma verður þeim einfaldlega aflýst. Þetta segir Thomas Bach, forseti Alþjóðaólympíunefndarinnar, IOC. Leikarnir áttu að hefjast þann 24. júlí næstkomandi en var líkt og Evrópumótinu í knattspyrnu frestað fram á næsta sumar vegna kórónufaraldursins. Japönsk stjórnvöld eiga að hafa gefið það skýrt til greina að frekari frestun á leikunum væri ekki möguleg. „Í viðræðum við forsætisráðherra Japans setti hann fram mjög skýr tilmæli að sumarið 2021 væri síðasti séns til að halda Ólympíuleikana. Ég hef skilning á því þar sem það gengur ekki upp að hafa þrjú til fimm þúsund starfsmenn í vinnu í skipulagsnefnd að eilífu.“ „Ekki er hægt að umturna dagatali allra alþjóðlegu íþróttasambandanna árlega sem og ekki er hægt að bjóða íþróttafólki upp á slíka óvissu,“ sagði Bach í samtali við BBC. Bach fer einnig yfir þá miklu vinnu sem fylgir því að endurskipuleggja leikanna. Þá séu engar áætlanir um hvernig skal bregðast við aðstæðum sem þessum þar sem þetta hefur aldrei gerst áður og engum hafi dottið til hugar að heimsfaraldur gæti frestað Ólympíuleikunum líkt og kórónufaraldurinn hefur gert.
Íþróttir Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Japan Mest lesið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Körfubolti Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Íslenski boltinn Fresta fleiri fótboltaleikjum vegna fráfalls Francis páfa Fótbolti Dagskráin í dag: Nágrannaslagir í Bestu karla og Bónus kvenna Sport „Svona er úrslitakeppnin“ Handbolti ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun Handbolti Dramatík í Manchester Enski boltinn „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Körfubolti Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum Körfubolti Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Enski boltinn Fleiri fréttir Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Fresta fleiri fótboltaleikjum vegna fráfalls Francis páfa Dagskráin í dag: Nágrannaslagir í Bestu karla og Bónus kvenna Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin „Svona er úrslitakeppnin“ ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ KA Íslandsmeistari kvenna í blaki: Unnu allt sem hægt var að vinna Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Ætla að leyfa mér að vona að við séum að nálgast“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga „Skoraði síðast þrennu í sjöunda flokki“ Olmo hetja Börsunga Elvar Örn frábær þegar Melsungen marði sigur Uppgjörið: Afturelding - Valur 31-23 | Mosfellingar jöfnuðu metin með stæl Dramatík í Manchester Stutt stopp í Vesturbæ: Valor aftur til Eyja Uppgjörið: Fram - FH 0-2 | Nýliðarnir enn án sigurs „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Anton og Jónas dæma stórleikinn í Ungverjalandi Leikmenn ÍBV hjálpuðu til við að færa sætin á milli valla í Eyjum Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Sjá meira