„Ferð ekkert á Dale Carnegie námskeið í leiðtogatækni og verður aðal kallinn á vellinum“ Anton Ingi Leifsson skrifar 22. maí 2020 08:00 Tómas Ingi og Reynir voru í settinu á miðvikudagskvöldið. vísir/s2s Tómas Ingi Tómasson, einn sérfræðingur Pepsi Max-markanna í sumar, segir að FH þurfi að fylla skarð leiðtoganna Péturs Viðarssonar og Davíðs Þórs Viðarssonar sem lögðu báðir skóna á hilluna eftir síðustu leiktíð. FH var eitt þeirra liða sem var til umræðu hjá Gumma Ben og spekingunum hans en Gummi, Reynir Leósson og Tómas Ingi Tómasson ræddu FH, Fjölni og Breiðablik í fyrsta upphitunarþætti Pepsi Max-markanna fyrir komandi tímabil. „Þegar maður rúllar yfir þetta þá finnst mér mestu særindin hjá FH að missa bæði Pétur og Davíð. Þetta eru miklir karakterar báðir tveir og ef liðinu gengur illa þá eru þetta menn sem geta rifið þá upp. Við eigum eftir að sjá hver tekur við því kefli,“ sagði Tómas Ingi og hélt áfram: „Kannski Baldur (innsk. blm. Sigurðsson). Ég veit það ekki, en það verður gaman að sjá hver tekur þetta hlutverk sem þessir tveir skilja eftir sig því það verður einhver að gera það. Það verður 100% að finna mann í það.“ Reynir Leósson bætti við að færri svona leikmenn væru að koma upp í íslenska fótboltanum nú til dags og þá tók Tómas Ingi aftur við boltanum. „Þú ferð ekkert á Dale Carnegie námskeið í leiðtogatækni og verður aðal kallinn á vellinum, það er ekki bara svoleiðis. Annað hvort ertu fæddur með þessi gen í þér eða þú ert ekki með þetta. Auðvitað er hægt að ala það upp og styrkja þau en þú býrð þetta ekki til, ekki einu sinni í níu eða tíu ára krökkum.“ Klippa: Pepsi Max-mörkin - Tómas Ingi og Dale Carnegie Pepsi Max-deild karla Pepsi Max-mörkin FH Mest lesið Segir Danann versta samherjann: „Hann lamdi menn í spað“ Fótbolti Staðfestir brottför Danijels sem spilar ekki á fimmtudag Íslenski boltinn Guðlaugur um Rooney: „Hann missti traustið gagnvart mér“ Enski boltinn Magnað heimsmet í hálfu maraþoni Sport Wembanyama og Paul svindluðu og voru reknir úr keppni Körfubolti Arnór laus úr prísund Blackburn Enski boltinn Diaz kom Liverpool í toppmál Enski boltinn „Staða okkar í töflunni veldur mér áhyggjum“ Enski boltinn Maddison tryggði langþráðan heimasigur Enski boltinn Pat Vellner valdi að fara sömu leið og Anníe Mist Sport Fleiri fréttir Rekinn eftir aðeins átta leiki við stjórn Malmö sagt bjóða Arnóri tugmilljóna undirskriftarbónus Lewandowski skaut Börsungum upp á topp Aron Einar og félagar úr leik í Meistaradeildinni Birkir Jakob snýr heim frá Ítalíu og semur við Val Sektaðir fyrir að öskra á Michael Oliver Arnór laus úr prísund Blackburn Biður til Guðs að Arsenal taki titilinn Segir Danann versta samherjann: „Hann lamdi menn í spað“ Pep varð fyrst hræddur um Haaland en er nú vongóður Staðfestir brottför Danijels sem spilar ekki á fimmtudag Segir endurkomu samherja Hákonar bíómyndaefni Þjálfari Barcelona vill ekki sjá „veikleika“ Bellingham hjá sínum leikmönnum Gleymdi að gefa konunni gjöf á Valentínusardaginn Guðlaugur um Rooney: „Hann missti traustið gagnvart mér“ Maddison var að sussa á Roy Keane Ekki unnið heimaleik í 105 daga þangað til Man United kom í heimsókn Enginn lagt upp fleiri mörk en Ederson Vestri fær bakvörð frá Svíþjóð Hetjan Maddison: Er hérna til að skapa færi og skora mörk Juventus í Meistaradeildarsæti Man City fór létt með Liverpool „Staða okkar í töflunni veldur mér áhyggjum“ Elías Rafn mætti aftur í markið og Midtjylland tyllti sér á toppinn Dagný og Hlín komu við sögu í sigrum West Ham og Leicester Víkingar sáu Sverri Inga skora í sigri Glódís skælbrosandi í landsleikina Maddison tryggði langþráðan heimasigur Frestað í Danmörku vegna frosts í jörðu Albert kom inn á en fór meiddur af velli Sjá meira
Tómas Ingi Tómasson, einn sérfræðingur Pepsi Max-markanna í sumar, segir að FH þurfi að fylla skarð leiðtoganna Péturs Viðarssonar og Davíðs Þórs Viðarssonar sem lögðu báðir skóna á hilluna eftir síðustu leiktíð. FH var eitt þeirra liða sem var til umræðu hjá Gumma Ben og spekingunum hans en Gummi, Reynir Leósson og Tómas Ingi Tómasson ræddu FH, Fjölni og Breiðablik í fyrsta upphitunarþætti Pepsi Max-markanna fyrir komandi tímabil. „Þegar maður rúllar yfir þetta þá finnst mér mestu særindin hjá FH að missa bæði Pétur og Davíð. Þetta eru miklir karakterar báðir tveir og ef liðinu gengur illa þá eru þetta menn sem geta rifið þá upp. Við eigum eftir að sjá hver tekur við því kefli,“ sagði Tómas Ingi og hélt áfram: „Kannski Baldur (innsk. blm. Sigurðsson). Ég veit það ekki, en það verður gaman að sjá hver tekur þetta hlutverk sem þessir tveir skilja eftir sig því það verður einhver að gera það. Það verður 100% að finna mann í það.“ Reynir Leósson bætti við að færri svona leikmenn væru að koma upp í íslenska fótboltanum nú til dags og þá tók Tómas Ingi aftur við boltanum. „Þú ferð ekkert á Dale Carnegie námskeið í leiðtogatækni og verður aðal kallinn á vellinum, það er ekki bara svoleiðis. Annað hvort ertu fæddur með þessi gen í þér eða þú ert ekki með þetta. Auðvitað er hægt að ala það upp og styrkja þau en þú býrð þetta ekki til, ekki einu sinni í níu eða tíu ára krökkum.“ Klippa: Pepsi Max-mörkin - Tómas Ingi og Dale Carnegie
Pepsi Max-deild karla Pepsi Max-mörkin FH Mest lesið Segir Danann versta samherjann: „Hann lamdi menn í spað“ Fótbolti Staðfestir brottför Danijels sem spilar ekki á fimmtudag Íslenski boltinn Guðlaugur um Rooney: „Hann missti traustið gagnvart mér“ Enski boltinn Magnað heimsmet í hálfu maraþoni Sport Wembanyama og Paul svindluðu og voru reknir úr keppni Körfubolti Arnór laus úr prísund Blackburn Enski boltinn Diaz kom Liverpool í toppmál Enski boltinn „Staða okkar í töflunni veldur mér áhyggjum“ Enski boltinn Maddison tryggði langþráðan heimasigur Enski boltinn Pat Vellner valdi að fara sömu leið og Anníe Mist Sport Fleiri fréttir Rekinn eftir aðeins átta leiki við stjórn Malmö sagt bjóða Arnóri tugmilljóna undirskriftarbónus Lewandowski skaut Börsungum upp á topp Aron Einar og félagar úr leik í Meistaradeildinni Birkir Jakob snýr heim frá Ítalíu og semur við Val Sektaðir fyrir að öskra á Michael Oliver Arnór laus úr prísund Blackburn Biður til Guðs að Arsenal taki titilinn Segir Danann versta samherjann: „Hann lamdi menn í spað“ Pep varð fyrst hræddur um Haaland en er nú vongóður Staðfestir brottför Danijels sem spilar ekki á fimmtudag Segir endurkomu samherja Hákonar bíómyndaefni Þjálfari Barcelona vill ekki sjá „veikleika“ Bellingham hjá sínum leikmönnum Gleymdi að gefa konunni gjöf á Valentínusardaginn Guðlaugur um Rooney: „Hann missti traustið gagnvart mér“ Maddison var að sussa á Roy Keane Ekki unnið heimaleik í 105 daga þangað til Man United kom í heimsókn Enginn lagt upp fleiri mörk en Ederson Vestri fær bakvörð frá Svíþjóð Hetjan Maddison: Er hérna til að skapa færi og skora mörk Juventus í Meistaradeildarsæti Man City fór létt með Liverpool „Staða okkar í töflunni veldur mér áhyggjum“ Elías Rafn mætti aftur í markið og Midtjylland tyllti sér á toppinn Dagný og Hlín komu við sögu í sigrum West Ham og Leicester Víkingar sáu Sverri Inga skora í sigri Glódís skælbrosandi í landsleikina Maddison tryggði langþráðan heimasigur Frestað í Danmörku vegna frosts í jörðu Albert kom inn á en fór meiddur af velli Sjá meira