Loka Everest-fjalli vegna kórónuveirunnar Atli Ísleifsson skrifar 13. mars 2020 08:07 Everest er að finna á landamærum Nepal og Kína, en kínversk stjórnvöld greindu frá lokun fjallsins sín megin í gær. Getty Yfirvöld í Nepal hafa ákveðið að loka Everest-fjalli og fleiri tindum fyrir fjallgöngumönnum á komandi fjallgöngutímabili af ótta við útbreiðslu kórónuveirunnar. Ferðamálaráðherra landsins, Yogesh Bhattarai, greindi frá þessu í morgun. Nær lokunin frá mars og fram í maí. Þjónusta við fjallaferðamennsku er mikilvæg atvinnugrein í Nepal, þar sem finna má átta af fjórtán hæstu fjöllum heims. Er áætlað að nepölsk yfirvöld fái um fjórar milljónir Bandaríkjadala á ári, rúman hálfan milljarð króna, vegna útgáfu leyfa til fjallgöngumanna sem hyggja á ferðir upp á tindana. Enn sem komið er hefur einungis einn greinst með kórónuveiruna í Nepal, en þar var um að ræða ungan mann sem kom heim eftir námsdvöl í Kína. Sýni hafa verið tekin úr 450 manns að því er fram kemur í frétt Guardian. Everest er að finna á landamærum Nepal og Kína, en kínversk stjórnvöld greindu frá lokun fjallsins sín megin í gær. Nepal Everest Fjallamennska Wuhan-veiran Tengdar fréttir Fyrsta staðfesta kórónuveirusmitið rakið aftur til 17. nóvember Í skjölum kínverskra yfirvalda kemur fram að 55 ára maður í Hubei-héraði sé sá fyrsti sem vitað er að smitaðist af veirunni. 13. mars 2020 07:43 Mest lesið Ósáttir kennarar yfirgefa skólana Innlent Sveitarfélögin höfnuðu tillögunni á elleftu stundu Innlent Ætlar að tjalda í Kópavogi þangað til meirihlutinn springur Innlent Svona var blaðamannafundur nýs meirihluta í Reykjavík Innlent Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Innlent Algengt að rútubílstjórar keyri á túninu Innlent Svona skipta oddvitarnir stólunum Innlent Uggur í fólki og Hinsegin kórinn hættur við að taka þátt í World Pride í Washington Innlent Nýr borgarstjóri studdi tillögu sáttasemjara Innlent Verkföll hafin í sex skólum Innlent Fleiri fréttir Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Trump titlar sig konung Danir ausa milljörðum í varnarmál Kallar Selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Ákærð fyrir að bana barni fyrir hálfri öld Biður Trump-liða um að virða sannleikann Vildi eitra fyrir forsetanum og skjóta forseta hæstaréttar Segja Musk ekki stýra DOGE en neita að nefna yfirmann Grét í faðmi Rihönnu eftir sýknudóminn Virðist kenna Úkraínumönnum um stríðið og stöðu mála Frans páfi með lungnabólgu í báðum lungum Fullyrðir að aðeins Trump hefði getað komið á friðarviðræðum Nítján af 21 útskrifaðir af sjúkrahúsi Setja fúlgur fjár í herinn: Segir ástandið verra en í kalda stríðinu CIA flýgur herdrónum yfir Mexíkó Halda frekari viðræður um „pirrandi atriði“ og samskipti ríkjanna Leiðtogi skuggalegs költs handtekinn Myndbönd sýna flugvélina lenda harkalega og enda á hvolfi Taldi sig vera að drepa Palestínubúa sem reyndust vera Ísraelar Sjá meira
Yfirvöld í Nepal hafa ákveðið að loka Everest-fjalli og fleiri tindum fyrir fjallgöngumönnum á komandi fjallgöngutímabili af ótta við útbreiðslu kórónuveirunnar. Ferðamálaráðherra landsins, Yogesh Bhattarai, greindi frá þessu í morgun. Nær lokunin frá mars og fram í maí. Þjónusta við fjallaferðamennsku er mikilvæg atvinnugrein í Nepal, þar sem finna má átta af fjórtán hæstu fjöllum heims. Er áætlað að nepölsk yfirvöld fái um fjórar milljónir Bandaríkjadala á ári, rúman hálfan milljarð króna, vegna útgáfu leyfa til fjallgöngumanna sem hyggja á ferðir upp á tindana. Enn sem komið er hefur einungis einn greinst með kórónuveiruna í Nepal, en þar var um að ræða ungan mann sem kom heim eftir námsdvöl í Kína. Sýni hafa verið tekin úr 450 manns að því er fram kemur í frétt Guardian. Everest er að finna á landamærum Nepal og Kína, en kínversk stjórnvöld greindu frá lokun fjallsins sín megin í gær.
Nepal Everest Fjallamennska Wuhan-veiran Tengdar fréttir Fyrsta staðfesta kórónuveirusmitið rakið aftur til 17. nóvember Í skjölum kínverskra yfirvalda kemur fram að 55 ára maður í Hubei-héraði sé sá fyrsti sem vitað er að smitaðist af veirunni. 13. mars 2020 07:43 Mest lesið Ósáttir kennarar yfirgefa skólana Innlent Sveitarfélögin höfnuðu tillögunni á elleftu stundu Innlent Ætlar að tjalda í Kópavogi þangað til meirihlutinn springur Innlent Svona var blaðamannafundur nýs meirihluta í Reykjavík Innlent Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Innlent Algengt að rútubílstjórar keyri á túninu Innlent Svona skipta oddvitarnir stólunum Innlent Uggur í fólki og Hinsegin kórinn hættur við að taka þátt í World Pride í Washington Innlent Nýr borgarstjóri studdi tillögu sáttasemjara Innlent Verkföll hafin í sex skólum Innlent Fleiri fréttir Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Trump titlar sig konung Danir ausa milljörðum í varnarmál Kallar Selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Ákærð fyrir að bana barni fyrir hálfri öld Biður Trump-liða um að virða sannleikann Vildi eitra fyrir forsetanum og skjóta forseta hæstaréttar Segja Musk ekki stýra DOGE en neita að nefna yfirmann Grét í faðmi Rihönnu eftir sýknudóminn Virðist kenna Úkraínumönnum um stríðið og stöðu mála Frans páfi með lungnabólgu í báðum lungum Fullyrðir að aðeins Trump hefði getað komið á friðarviðræðum Nítján af 21 útskrifaðir af sjúkrahúsi Setja fúlgur fjár í herinn: Segir ástandið verra en í kalda stríðinu CIA flýgur herdrónum yfir Mexíkó Halda frekari viðræður um „pirrandi atriði“ og samskipti ríkjanna Leiðtogi skuggalegs költs handtekinn Myndbönd sýna flugvélina lenda harkalega og enda á hvolfi Taldi sig vera að drepa Palestínubúa sem reyndust vera Ísraelar Sjá meira
Fyrsta staðfesta kórónuveirusmitið rakið aftur til 17. nóvember Í skjölum kínverskra yfirvalda kemur fram að 55 ára maður í Hubei-héraði sé sá fyrsti sem vitað er að smitaðist af veirunni. 13. mars 2020 07:43