Forseti bandaríska knattspyrnusambandsins sagði af sér Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. mars 2020 16:00 Carlos Cordeiro með Crystal Dunn eftir að hún spilaði sinn hundrasta landsleik. Getty/Brad Smith Carlos Cordeiro er ekki lengur forseti bandaríska knattspyrnusambandsins en hann hefur sagt af sér. Þetta gerði hann eftir hörð viðbrögð við vandræðalegri yfirlýsingu sambandsins í réttargögnum í tengslum við málið sem landsliðskonur Bandaríkjanna hafa höfðað gegn sambandinu. Bandarísku landsliðskonurnar fóru með málið fyrir dómstóla og eftir þessa afar klaufalegu yfirlýsingu virðist fátt koma í veg fyrir að réttað verði málinu en það ekki leyst utan réttarsalsins eins og margir bjuggust við. Carlos Cordeiro has resigned as President of US Soccer during an equal pay lawsuit.He says he "takes responsibility" for not reviewing the legal filing.More https://t.co/rSTICQcS3s pic.twitter.com/5G1XNnpNnK— BBC Sport (@BBCSport) March 13, 2020 Í gögnunum frá bandaríska sambandinu kom meðal annars fram að landsliðskonurnar ættu skilið að fá minna en landsliðskarlarnir frá sambandinu vegna þessa að þær væru ekki eins leiknir fótboltamenn og þær væru með minni ábyrgð en karlarnir. Bandaríska sambandið fékk ekki aðeins hörð viðbrögð frá landsliðskonunum sjálfum heldur einnig frá stórum styrktaraðilum sambandsins sem vildu alls ekki láta bendla sig við slíka fornaldarhugsun. US Soccer President Carlos Cordeiro has resigned one day after the USWNT protested language used amid their equal-pay lawsuit pic.twitter.com/yMomuA1LdK— B/R Football (@brfootball) March 13, 2020 Leikmenn bandaríska landsliðsins mótmæltu fyrir leik sinn á móti Japan á SheBelieves með því að snúa utan yfir treyju sinni við í þjóðsöngnum þannig að ekki sást í merki bandaríska knattspyrnusambandsins. Talsmaður bandarísku landsliðskvennannan líkt plagginu við það sem menn hefðu mögulega getað samið á steinöld og leiðtogi liðsins, Megan Rapinoe, var svo móðguð fyrir hönd allra knattspyrnukvenna að hún vildi ekki einu sinni taka við afsökunarbeiðni frá Carlos Cordeiro. Carlos Cordeiro kvaddi með þeim orðum að hann hafi alltaf reynt að gera að sem væri best fyrir bandaríska knattspyrnusambandið. Bandaríska knattspyrnusambandið hefur gert allt í sínu valdi til að koma í veg fyrir að knattspyrnukonurnar fái jafnmikið og karlarnir. Á sama tíma eru konurnar stolt bandarískrar knattspyrnu en þær urðu heimsmeistarar í fjórða sinn síðasta sumar. HM 2019 í Frakklandi Bandaríkin Mest lesið Tekjur Wrexham í hæstu hæðum Fótbolti „Ætluðum að gera þetta fyrir hana í kvöld“ Körfubolti „Gerðum ekki ráð fyrir einhverri rosalegri flugeldasýningu“ Körfubolti Reiknar ekki með öðru en Chris Paul taki annað tímabil Körfubolti „Frábært að stela heimavellinum“ Körfubolti Brast ítrekað í grát og neitar öllum ásökunum um ofbeldi Sport Haaland væntanlega úr leik í deildinni Fótbolti Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 92-63 | Keflvíkingar gáfu engin grið Körfubolti Uppgjörið: Haukar - Grindavík 86-91 | Háspenna og framlenging í upphafi úrslitakeppni Körfubolti Íslendingalið í bullandi tapi og getur ekki sótt fleiri stjörnur Handbolti Fleiri fréttir Tekjur Wrexham í hæstu hæðum Haaland væntanlega úr leik í deildinni Saka klár í slaginn á ný Fékk fjóra bakka af eggjum fyrir að vera maður leiksins Heimsóttu Hásteinsvöll: „Það eru ekkert allir sáttir við þetta“ Hvorki zombie-bit né tattú Vel vopnaðir tökumenn: „Djöfull er þetta góður klútur“ Ekki þess virði að taka áhættu með Glódísi „Maður er pínu hræddur fyrir þeirra hönd“ Glódís ekki með í landsleikjunum Besta-spáin 2025: Að finna sér nýjan samastað í tilverunni Vill hópfjármögnun fyrir Antony Lýsa miklum áhuga Arsenal á manninum sem Man. Utd þráir Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Búinn að skora gegn öllum en bíður enn eftir titli Haaland yfirgaf völlinn á hækjum og í spelku Napólí heldur pressunni á toppliði Inter „Gerðum gott úr þessu“ Uppgjörið: Breiðablik - KA 3-1 | Breiðablik er meistari meistaranna Lewandowski með tvö og er á toppnum Cecilía fagnaði ótrúlegum sigri á toppliði Juventus Gleðifréttir fyrir Ísland: Glódís spilaði fyrir landsleikina mikilvægu Manchester City nokkuð þægilega í 4-liða úrslit Sætur sigur Alberts og félaga sem nálgast Meistaradeildarsæti Sjóðheitur Hilmir skoraði í fyrsta leik fyrir Viking Rashford lauk ævintýri Stefáns Teits og félaga Tók Ara þrjár mínútur að skora fyrsta markið Þættirnir um Arnar og Bjarka byrja í kvöld: „Þetta er búið að vera ævintýri“ Stefán Teit dreymir um bikarævintýri og Wembley Haaland sakaður um að meiða lukkudýrið Sjá meira
Carlos Cordeiro er ekki lengur forseti bandaríska knattspyrnusambandsins en hann hefur sagt af sér. Þetta gerði hann eftir hörð viðbrögð við vandræðalegri yfirlýsingu sambandsins í réttargögnum í tengslum við málið sem landsliðskonur Bandaríkjanna hafa höfðað gegn sambandinu. Bandarísku landsliðskonurnar fóru með málið fyrir dómstóla og eftir þessa afar klaufalegu yfirlýsingu virðist fátt koma í veg fyrir að réttað verði málinu en það ekki leyst utan réttarsalsins eins og margir bjuggust við. Carlos Cordeiro has resigned as President of US Soccer during an equal pay lawsuit.He says he "takes responsibility" for not reviewing the legal filing.More https://t.co/rSTICQcS3s pic.twitter.com/5G1XNnpNnK— BBC Sport (@BBCSport) March 13, 2020 Í gögnunum frá bandaríska sambandinu kom meðal annars fram að landsliðskonurnar ættu skilið að fá minna en landsliðskarlarnir frá sambandinu vegna þessa að þær væru ekki eins leiknir fótboltamenn og þær væru með minni ábyrgð en karlarnir. Bandaríska sambandið fékk ekki aðeins hörð viðbrögð frá landsliðskonunum sjálfum heldur einnig frá stórum styrktaraðilum sambandsins sem vildu alls ekki láta bendla sig við slíka fornaldarhugsun. US Soccer President Carlos Cordeiro has resigned one day after the USWNT protested language used amid their equal-pay lawsuit pic.twitter.com/yMomuA1LdK— B/R Football (@brfootball) March 13, 2020 Leikmenn bandaríska landsliðsins mótmæltu fyrir leik sinn á móti Japan á SheBelieves með því að snúa utan yfir treyju sinni við í þjóðsöngnum þannig að ekki sást í merki bandaríska knattspyrnusambandsins. Talsmaður bandarísku landsliðskvennannan líkt plagginu við það sem menn hefðu mögulega getað samið á steinöld og leiðtogi liðsins, Megan Rapinoe, var svo móðguð fyrir hönd allra knattspyrnukvenna að hún vildi ekki einu sinni taka við afsökunarbeiðni frá Carlos Cordeiro. Carlos Cordeiro kvaddi með þeim orðum að hann hafi alltaf reynt að gera að sem væri best fyrir bandaríska knattspyrnusambandið. Bandaríska knattspyrnusambandið hefur gert allt í sínu valdi til að koma í veg fyrir að knattspyrnukonurnar fái jafnmikið og karlarnir. Á sama tíma eru konurnar stolt bandarískrar knattspyrnu en þær urðu heimsmeistarar í fjórða sinn síðasta sumar.
HM 2019 í Frakklandi Bandaríkin Mest lesið Tekjur Wrexham í hæstu hæðum Fótbolti „Ætluðum að gera þetta fyrir hana í kvöld“ Körfubolti „Gerðum ekki ráð fyrir einhverri rosalegri flugeldasýningu“ Körfubolti Reiknar ekki með öðru en Chris Paul taki annað tímabil Körfubolti „Frábært að stela heimavellinum“ Körfubolti Brast ítrekað í grát og neitar öllum ásökunum um ofbeldi Sport Haaland væntanlega úr leik í deildinni Fótbolti Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 92-63 | Keflvíkingar gáfu engin grið Körfubolti Uppgjörið: Haukar - Grindavík 86-91 | Háspenna og framlenging í upphafi úrslitakeppni Körfubolti Íslendingalið í bullandi tapi og getur ekki sótt fleiri stjörnur Handbolti Fleiri fréttir Tekjur Wrexham í hæstu hæðum Haaland væntanlega úr leik í deildinni Saka klár í slaginn á ný Fékk fjóra bakka af eggjum fyrir að vera maður leiksins Heimsóttu Hásteinsvöll: „Það eru ekkert allir sáttir við þetta“ Hvorki zombie-bit né tattú Vel vopnaðir tökumenn: „Djöfull er þetta góður klútur“ Ekki þess virði að taka áhættu með Glódísi „Maður er pínu hræddur fyrir þeirra hönd“ Glódís ekki með í landsleikjunum Besta-spáin 2025: Að finna sér nýjan samastað í tilverunni Vill hópfjármögnun fyrir Antony Lýsa miklum áhuga Arsenal á manninum sem Man. Utd þráir Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Búinn að skora gegn öllum en bíður enn eftir titli Haaland yfirgaf völlinn á hækjum og í spelku Napólí heldur pressunni á toppliði Inter „Gerðum gott úr þessu“ Uppgjörið: Breiðablik - KA 3-1 | Breiðablik er meistari meistaranna Lewandowski með tvö og er á toppnum Cecilía fagnaði ótrúlegum sigri á toppliði Juventus Gleðifréttir fyrir Ísland: Glódís spilaði fyrir landsleikina mikilvægu Manchester City nokkuð þægilega í 4-liða úrslit Sætur sigur Alberts og félaga sem nálgast Meistaradeildarsæti Sjóðheitur Hilmir skoraði í fyrsta leik fyrir Viking Rashford lauk ævintýri Stefáns Teits og félaga Tók Ara þrjár mínútur að skora fyrsta markið Þættirnir um Arnar og Bjarka byrja í kvöld: „Þetta er búið að vera ævintýri“ Stefán Teit dreymir um bikarævintýri og Wembley Haaland sakaður um að meiða lukkudýrið Sjá meira
Uppgjörið: Haukar - Grindavík 86-91 | Háspenna og framlenging í upphafi úrslitakeppni Körfubolti
Uppgjörið: Haukar - Grindavík 86-91 | Háspenna og framlenging í upphafi úrslitakeppni Körfubolti