Bein útsending: Kári, Þórólfur og Alma ræða Covid-19 og framtíð faraldursins Kristín Ólafsdóttir skrifar 28. maí 2020 16:30 Kári Stefánsson, forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar, Alma Möller landlæknir og Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir. Samsett/vilhelm Íslensk erfðagreining heldur fræðslufund í dag klukkan 17 um baráttuna við Covid-19 og hvers sé að vænta í nánustu framtíð miðað við bestu vitneskju um sjúkdóminn. Á meðal þeirra sem flytja erindi á fundinum eru Alma D. Möller landlæknir, Kári Stefánsson forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar og Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir. Fundinum verður streymt beint hér á Vísi í gegnum Facebook-síðu Íslenskrar erfðagreiningar. Dagskrá fundarins er eftirfarandi: Alma D. Möller landlæknir ætlar að fjalla um hin mörgu andlit COVID-19, einkenni sjúkdómsins, faraldurinn, viðbrögð Íslands og viðbrögð annarra þjóða. Agnar Helgason mannerfðafræðingur fjallar um ættartré og ferðasögu veirunnar. Kári Stefánsson forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar ætlar að fjalla um rannsóknir Íslenskrar erfðagreiningar í erindi sem nefnist Hversu víða fór veiran. Már Kristjánsson yfirlæknir smitsjúkdómadeildar LSH fjallar um meðferð Covid-sjúklinga á Íslandi. Þórólfur Guðnason veltir upp nánustu framtíð í erindi sem hann nefnir Leiðir út úr Covid. Gestum verður gefinn kostur á að spyrja fyrirlesarana spurninga að erindum loknum. Fundurinn fer fram í húsnæði Íslenskrar erfðagreiningar. Húsið opnar um 30 mínútum fyrir fundinn en boðið er upp á kaffiveitingar í anddyri. Allir eru velkomnir meðan húsrúm leyfir. Í einum af þremur sölum þar sem fundurinn er haldinn er tveggja metra fjarlægð milli stóla og geta þeir sem vilja gæta sérstakrar varúðar sest þar. Fólki er bent á að mæta tímanlega til að tryggja sér sæti. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Íslensk erfðagreining Mest lesið „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Ósáttir kennarar yfirgefa skólana Innlent Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Erlent Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni Innlent Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Innlent Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður Innlent Sveitarfélögin höfnuðu tillögunni á elleftu stundu Innlent Þóra Tómasdóttir strýkur Tesla-eigendum öfugt Innlent „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Innlent Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Innlent Fleiri fréttir „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Stór skjálfti í Bárðarbungu Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Veðmál barna og verslunarmiðstöð í Vogum Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Segir málefnasamninginn ófjármagnað orðagjálfur Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Skora á fulltrúa sveitarfélaganna að greina frá sinni afstöðu „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Kennarar gengu út og nýr borgarstjórnarmeirihluti Nýr borgarstjóri studdi tillögu sáttasemjara Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður „Óhjákvæmilega mikil sorg og vanlíðan“ þegar svona mál komi upp Svona skipta oddvitarnir stólunum Voru búin að segja að þeim hugnaðist ekki tillaga Ástráðs Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Henti byssunni upp á þak um hábjartan dag Sjá meira
Íslensk erfðagreining heldur fræðslufund í dag klukkan 17 um baráttuna við Covid-19 og hvers sé að vænta í nánustu framtíð miðað við bestu vitneskju um sjúkdóminn. Á meðal þeirra sem flytja erindi á fundinum eru Alma D. Möller landlæknir, Kári Stefánsson forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar og Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir. Fundinum verður streymt beint hér á Vísi í gegnum Facebook-síðu Íslenskrar erfðagreiningar. Dagskrá fundarins er eftirfarandi: Alma D. Möller landlæknir ætlar að fjalla um hin mörgu andlit COVID-19, einkenni sjúkdómsins, faraldurinn, viðbrögð Íslands og viðbrögð annarra þjóða. Agnar Helgason mannerfðafræðingur fjallar um ættartré og ferðasögu veirunnar. Kári Stefánsson forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar ætlar að fjalla um rannsóknir Íslenskrar erfðagreiningar í erindi sem nefnist Hversu víða fór veiran. Már Kristjánsson yfirlæknir smitsjúkdómadeildar LSH fjallar um meðferð Covid-sjúklinga á Íslandi. Þórólfur Guðnason veltir upp nánustu framtíð í erindi sem hann nefnir Leiðir út úr Covid. Gestum verður gefinn kostur á að spyrja fyrirlesarana spurninga að erindum loknum. Fundurinn fer fram í húsnæði Íslenskrar erfðagreiningar. Húsið opnar um 30 mínútum fyrir fundinn en boðið er upp á kaffiveitingar í anddyri. Allir eru velkomnir meðan húsrúm leyfir. Í einum af þremur sölum þar sem fundurinn er haldinn er tveggja metra fjarlægð milli stóla og geta þeir sem vilja gæta sérstakrar varúðar sest þar. Fólki er bent á að mæta tímanlega til að tryggja sér sæti.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Íslensk erfðagreining Mest lesið „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Ósáttir kennarar yfirgefa skólana Innlent Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Erlent Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni Innlent Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Innlent Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður Innlent Sveitarfélögin höfnuðu tillögunni á elleftu stundu Innlent Þóra Tómasdóttir strýkur Tesla-eigendum öfugt Innlent „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Innlent Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Innlent Fleiri fréttir „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Stór skjálfti í Bárðarbungu Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Veðmál barna og verslunarmiðstöð í Vogum Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Segir málefnasamninginn ófjármagnað orðagjálfur Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Skora á fulltrúa sveitarfélaganna að greina frá sinni afstöðu „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Kennarar gengu út og nýr borgarstjórnarmeirihluti Nýr borgarstjóri studdi tillögu sáttasemjara Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður „Óhjákvæmilega mikil sorg og vanlíðan“ þegar svona mál komi upp Svona skipta oddvitarnir stólunum Voru búin að segja að þeim hugnaðist ekki tillaga Ástráðs Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Henti byssunni upp á þak um hábjartan dag Sjá meira