Bandaríska sendiráðið þakkar lögreglunni fyrir að standa vörð um mannréttindi Sylvía Hall skrifar 4. júní 2020 11:26 Bandaríska sendiráðið harmar dauða George Floyd í færslu á Facebook-síðu sinni. Já.is Bandaríska sendiráðið á Íslandi birti í gærkvöldi færslu þar sem það tjáði sig um stöðu mála í Bandaríkjunum. Í færslunni er dauði George Floyd sagður vera harmleikur sem starfsmenn sendiráðsins syrgi líkt og heimsbyggðin öll. Sendiráðið segir yfirvöld vinna nú að því að láta hlutaðeigandi aðila axla ábyrgð og ná fram réttlæti í málinu. Fjórir lögregluþjónar hafi verið ákærðir í tengslum við málið sem sé nú rannsakað af yfirvöldum í landinu. „Þó við horfum fram á erfiðar áskoranir, þá munu Bandaríkin og önnur frjáls samfélög aðeins verða sterkari við umræðurnar sem borgarar okkar hafa skapað í skjóli tjáningarfrelsis síns,“ segir í færslunni. „Ríkisstjórnir sem taka mannréttindum alvarlega eru gegnsæjar og við fögnum allri umræðu um hvernig við getum gert samfélög okkar betri.“ Þá er lögreglunni í Bandaríkjunum og hér heima þakkað fyrir það að standa vörð um mannréttindi á sama tíma og þeim er falið að sinna því erfiða verkefni „og stundum hættulega verkefni að halda samfélögum okkar öruggum“. Dauði George Floyd Black Lives Matter Bandaríkin Tengdar fréttir „Það á að vera þungt, þetta er ekki auðvelt“ Talið er að yfir þrjú þúsund manns hafi komið saman á samstöðumótmælum á Austurvelli síðdegis í dag. Mótmælin eru skipulögð vegna ástandsins vestanhafs þar sem mótmælt hefur verið í öllum ríkjum Bandaríkjanna vegna dauða George Floyd. 3. júní 2020 19:06 Mest lesið Ósáttir kennarar yfirgefa skólana Innlent Sveitarfélögin höfnuðu tillögunni á elleftu stundu Innlent Ætlar að tjalda í Kópavogi þangað til meirihlutinn springur Innlent Algengt að rútubílstjórar keyri á túninu Innlent Uggur í fólki og Hinsegin kórinn hættur við að taka þátt í World Pride í Washington Innlent Verkföll hafin í sex skólum Innlent Árásarmaðurinn hafi átt í samskiptum við lykilvitni Innlent Gátu ekki lent í þoku í Osló því flugmenn eru enn í þjálfun á Airbus Innlent Útganga kennara kom formanninum í opna skjöldu Innlent Þóra Tómasdóttir strýkur Tesla-eigendum öfugt Innlent Fleiri fréttir Svona skipta oddvitarnir stólunum Voru búin að segja að þeim hugnaðist ekki tillaga Ástráðs Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Henti byssunni upp á þak um hábjartan dag „Þetta eru mikil vonbrigði fyrir okkur“ Skilur vel reiðina sem blossi upp Útganga kennara kom formanninum í opna skjöldu Gátu ekki lent í þoku í Osló því flugmenn eru enn í þjálfun á Airbus Bein útsending: Blaðamannafundur nýs meirihluta í Reykjavík Óljóst með skólahald eftir helgi Trans fólk veigri sér við ferðalögum til Bandaríkjanna Nýr meirihluti muni ekki vaða í stærri deilumál Ósáttir kennarar yfirgefa skólana Jöklar jarðar rýrna mun hraðar en áður vegna aukinnar hlýnunar Niðurstöðu beðið í Karphúsinu Sveitarfélögin höfnuðu tillögunni á elleftu stundu Algengt að rútubílstjórar keyri á túninu Búrfellslundur verður Vaðölduver Uggur í fólki og Hinsegin kórinn hættur við að taka þátt í World Pride í Washington Ætlar að tjalda í Kópavogi þangað til meirihlutinn springur Zúistabræður telja sig ekki hafa fengið sanngjarna meðferð Verkföll hafin í sex skólum Kennaraverkföll skella á Skólameistari gengur út frá því að kennarar leggi niður störf Óvissa um verkföll eftir frestunarbeiðni Áfastir tappar dragi úr lífsvilja Árásarmaðurinn hafi átt í samskiptum við lykilvitni „Hún verður örugglega afbragðsborgarstjóri“ Heiða Björg verður borgarstjóri Ögurstund, staða Play og óreyndur rútubílstjóri Sjá meira
Bandaríska sendiráðið á Íslandi birti í gærkvöldi færslu þar sem það tjáði sig um stöðu mála í Bandaríkjunum. Í færslunni er dauði George Floyd sagður vera harmleikur sem starfsmenn sendiráðsins syrgi líkt og heimsbyggðin öll. Sendiráðið segir yfirvöld vinna nú að því að láta hlutaðeigandi aðila axla ábyrgð og ná fram réttlæti í málinu. Fjórir lögregluþjónar hafi verið ákærðir í tengslum við málið sem sé nú rannsakað af yfirvöldum í landinu. „Þó við horfum fram á erfiðar áskoranir, þá munu Bandaríkin og önnur frjáls samfélög aðeins verða sterkari við umræðurnar sem borgarar okkar hafa skapað í skjóli tjáningarfrelsis síns,“ segir í færslunni. „Ríkisstjórnir sem taka mannréttindum alvarlega eru gegnsæjar og við fögnum allri umræðu um hvernig við getum gert samfélög okkar betri.“ Þá er lögreglunni í Bandaríkjunum og hér heima þakkað fyrir það að standa vörð um mannréttindi á sama tíma og þeim er falið að sinna því erfiða verkefni „og stundum hættulega verkefni að halda samfélögum okkar öruggum“.
Dauði George Floyd Black Lives Matter Bandaríkin Tengdar fréttir „Það á að vera þungt, þetta er ekki auðvelt“ Talið er að yfir þrjú þúsund manns hafi komið saman á samstöðumótmælum á Austurvelli síðdegis í dag. Mótmælin eru skipulögð vegna ástandsins vestanhafs þar sem mótmælt hefur verið í öllum ríkjum Bandaríkjanna vegna dauða George Floyd. 3. júní 2020 19:06 Mest lesið Ósáttir kennarar yfirgefa skólana Innlent Sveitarfélögin höfnuðu tillögunni á elleftu stundu Innlent Ætlar að tjalda í Kópavogi þangað til meirihlutinn springur Innlent Algengt að rútubílstjórar keyri á túninu Innlent Uggur í fólki og Hinsegin kórinn hættur við að taka þátt í World Pride í Washington Innlent Verkföll hafin í sex skólum Innlent Árásarmaðurinn hafi átt í samskiptum við lykilvitni Innlent Gátu ekki lent í þoku í Osló því flugmenn eru enn í þjálfun á Airbus Innlent Útganga kennara kom formanninum í opna skjöldu Innlent Þóra Tómasdóttir strýkur Tesla-eigendum öfugt Innlent Fleiri fréttir Svona skipta oddvitarnir stólunum Voru búin að segja að þeim hugnaðist ekki tillaga Ástráðs Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Henti byssunni upp á þak um hábjartan dag „Þetta eru mikil vonbrigði fyrir okkur“ Skilur vel reiðina sem blossi upp Útganga kennara kom formanninum í opna skjöldu Gátu ekki lent í þoku í Osló því flugmenn eru enn í þjálfun á Airbus Bein útsending: Blaðamannafundur nýs meirihluta í Reykjavík Óljóst með skólahald eftir helgi Trans fólk veigri sér við ferðalögum til Bandaríkjanna Nýr meirihluti muni ekki vaða í stærri deilumál Ósáttir kennarar yfirgefa skólana Jöklar jarðar rýrna mun hraðar en áður vegna aukinnar hlýnunar Niðurstöðu beðið í Karphúsinu Sveitarfélögin höfnuðu tillögunni á elleftu stundu Algengt að rútubílstjórar keyri á túninu Búrfellslundur verður Vaðölduver Uggur í fólki og Hinsegin kórinn hættur við að taka þátt í World Pride í Washington Ætlar að tjalda í Kópavogi þangað til meirihlutinn springur Zúistabræður telja sig ekki hafa fengið sanngjarna meðferð Verkföll hafin í sex skólum Kennaraverkföll skella á Skólameistari gengur út frá því að kennarar leggi niður störf Óvissa um verkföll eftir frestunarbeiðni Áfastir tappar dragi úr lífsvilja Árásarmaðurinn hafi átt í samskiptum við lykilvitni „Hún verður örugglega afbragðsborgarstjóri“ Heiða Björg verður borgarstjóri Ögurstund, staða Play og óreyndur rútubílstjóri Sjá meira
„Það á að vera þungt, þetta er ekki auðvelt“ Talið er að yfir þrjú þúsund manns hafi komið saman á samstöðumótmælum á Austurvelli síðdegis í dag. Mótmælin eru skipulögð vegna ástandsins vestanhafs þar sem mótmælt hefur verið í öllum ríkjum Bandaríkjanna vegna dauða George Floyd. 3. júní 2020 19:06