Þýska lögreglan telur að Madeleine sé látin Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 4. júní 2020 12:21 Madeleine McCann var tæplega fjögurra ára þegar hún hvarf í Portúgal árið 2007. Vísir/EPA „Við göngum út frá því að stúlkan sé látin,“ sagði Hans Christian Wolters, saksóknari í Þýskalandi á blaðamannafundi í dag en greint er frá þessu á vef norska ríkisútvarpsins. Maður á fimmtugsaldri er nú í brennidepli rannsóknar Scotland Yard á hvarfi Madeleine McCann sem hvarf úr hótelherbergi í Portúgal fyrir þrettán árum síðan. Maðurinn er 43 ára gamall Þjóðverji en hann afplánar nú dóm vegna kynferðisbrots en hann hefur ítrekað verið sakfelldur fyrir barnaníð. Lögreglan telur að maðurinn, sem ferðaðist um Portúgal í húsbíl á sínum tíma, hafi verið á svæðinu þar sem stúlkan sást síðast en hún var þriggja ára gömul þegar hún hvarf. Foreldrar Madeleine, Gerry og Kate McCann þökkuðu lögreglunni í yfirlýsingu og bættu við að það eina sem þau vildu væri að hún fyndist. Wolters biðlaði einnig til almennings og sagði það gríðarlega mikilvægt að vitni stigu fram. Þýskir fjölmiðlar hafa þá nafngreint manninn sem Christian B. en lögreglan hefur ekki staðfest nafn hans. „Hann starfaði á nokkrum stöðum [í Algarve] í stuttan tíma í senn, þar á meðal á veitingastöðum á þessum tíma,“ segir í tilkynningu frá lögreglu. Hann er þá einnig grunaður um að hafa selt fíkniefni og hafa brotist inn og rænt hótelherbergi og íbúðir í útleigu. Lögreglan sagði jafnframt að ástæða væri til að halda að fleiri en Christian B. hefðu vitneskju um hvarf Madeleine og mögulega hvar lík hennar væri að finna. Þeir einstaklingar væru hvattir til að hafa samband við lögreglu. Madeleine McCann Bretland Þýskaland Portúgal Tengdar fréttir Þýskur fangi grunaður um aðild að hvarfi Madeleine McCann Þýskur fangi á fimmtugsaldri er nú grunaður um að tengjast hvarfi bresku stúlkunnar Madeleine McCann, sem ekkert hefur spurst til síðan í maí árið 2007 er hún var í fríi með fjölskyldu sinni í Portúgal. 3. júní 2020 19:13 Mest lesið Stórskemmdi grasflötina við Höfða Innlent Sama rúta olli skemmdum á bannsvæði í hádeginu Innlent Þóra Tómasdóttir strýkur Tesla-eigendum öfugt Innlent Kennarar samþykkja innanhússtillögu Innlent Banaslys á Þingvallavegi Innlent Trump fetar í fótspor Breivik Erlent Segir menntuð fífl hættuleg fífl Innlent Inga sagði hrútspungafýluna flæða úr Hádegismóum Innlent Alvarlegt umferðarslys á Þingvallavegi Innlent Trump titlar sig konung Erlent Fleiri fréttir Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Trump titlar sig konung Danir ausa milljörðum í varnarmál Kallar Selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Ákærð fyrir að bana barni fyrir hálfri öld Biður Trump-liða um að virða sannleikann Vildi eitra fyrir forsetanum og skjóta forseta hæstaréttar Segja Musk ekki stýra DOGE en neita að nefna yfirmann Grét í faðmi Rihönnu eftir sýknudóminn Virðist kenna Úkraínumönnum um stríðið og stöðu mála Frans páfi með lungnabólgu í báðum lungum Fullyrðir að aðeins Trump hefði getað komið á friðarviðræðum Nítján af 21 útskrifaðir af sjúkrahúsi Setja fúlgur fjár í herinn: Segir ástandið verra en í kalda stríðinu CIA flýgur herdrónum yfir Mexíkó Halda frekari viðræður um „pirrandi atriði“ og samskipti ríkjanna Leiðtogi skuggalegs költs handtekinn Myndbönd sýna flugvélina lenda harkalega og enda á hvolfi Taldi sig vera að drepa Palestínubúa sem reyndust vera Ísraelar Bandaríkjamenn og Rússar funda með Evrópu á hliðarlínunni Farþegaþota brotlenti og hafnaði á hvolfi Evrópa þurfi að vígbúast Skynjar „nýja evrópska staðfestu og alvarleika“ fyrir fundinn í París Páfi sagður þarfnast frekari sjúkrahússlegu vegna sýkingar Sjá meira
„Við göngum út frá því að stúlkan sé látin,“ sagði Hans Christian Wolters, saksóknari í Þýskalandi á blaðamannafundi í dag en greint er frá þessu á vef norska ríkisútvarpsins. Maður á fimmtugsaldri er nú í brennidepli rannsóknar Scotland Yard á hvarfi Madeleine McCann sem hvarf úr hótelherbergi í Portúgal fyrir þrettán árum síðan. Maðurinn er 43 ára gamall Þjóðverji en hann afplánar nú dóm vegna kynferðisbrots en hann hefur ítrekað verið sakfelldur fyrir barnaníð. Lögreglan telur að maðurinn, sem ferðaðist um Portúgal í húsbíl á sínum tíma, hafi verið á svæðinu þar sem stúlkan sást síðast en hún var þriggja ára gömul þegar hún hvarf. Foreldrar Madeleine, Gerry og Kate McCann þökkuðu lögreglunni í yfirlýsingu og bættu við að það eina sem þau vildu væri að hún fyndist. Wolters biðlaði einnig til almennings og sagði það gríðarlega mikilvægt að vitni stigu fram. Þýskir fjölmiðlar hafa þá nafngreint manninn sem Christian B. en lögreglan hefur ekki staðfest nafn hans. „Hann starfaði á nokkrum stöðum [í Algarve] í stuttan tíma í senn, þar á meðal á veitingastöðum á þessum tíma,“ segir í tilkynningu frá lögreglu. Hann er þá einnig grunaður um að hafa selt fíkniefni og hafa brotist inn og rænt hótelherbergi og íbúðir í útleigu. Lögreglan sagði jafnframt að ástæða væri til að halda að fleiri en Christian B. hefðu vitneskju um hvarf Madeleine og mögulega hvar lík hennar væri að finna. Þeir einstaklingar væru hvattir til að hafa samband við lögreglu.
Madeleine McCann Bretland Þýskaland Portúgal Tengdar fréttir Þýskur fangi grunaður um aðild að hvarfi Madeleine McCann Þýskur fangi á fimmtugsaldri er nú grunaður um að tengjast hvarfi bresku stúlkunnar Madeleine McCann, sem ekkert hefur spurst til síðan í maí árið 2007 er hún var í fríi með fjölskyldu sinni í Portúgal. 3. júní 2020 19:13 Mest lesið Stórskemmdi grasflötina við Höfða Innlent Sama rúta olli skemmdum á bannsvæði í hádeginu Innlent Þóra Tómasdóttir strýkur Tesla-eigendum öfugt Innlent Kennarar samþykkja innanhússtillögu Innlent Banaslys á Þingvallavegi Innlent Trump fetar í fótspor Breivik Erlent Segir menntuð fífl hættuleg fífl Innlent Inga sagði hrútspungafýluna flæða úr Hádegismóum Innlent Alvarlegt umferðarslys á Þingvallavegi Innlent Trump titlar sig konung Erlent Fleiri fréttir Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Trump titlar sig konung Danir ausa milljörðum í varnarmál Kallar Selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Ákærð fyrir að bana barni fyrir hálfri öld Biður Trump-liða um að virða sannleikann Vildi eitra fyrir forsetanum og skjóta forseta hæstaréttar Segja Musk ekki stýra DOGE en neita að nefna yfirmann Grét í faðmi Rihönnu eftir sýknudóminn Virðist kenna Úkraínumönnum um stríðið og stöðu mála Frans páfi með lungnabólgu í báðum lungum Fullyrðir að aðeins Trump hefði getað komið á friðarviðræðum Nítján af 21 útskrifaðir af sjúkrahúsi Setja fúlgur fjár í herinn: Segir ástandið verra en í kalda stríðinu CIA flýgur herdrónum yfir Mexíkó Halda frekari viðræður um „pirrandi atriði“ og samskipti ríkjanna Leiðtogi skuggalegs költs handtekinn Myndbönd sýna flugvélina lenda harkalega og enda á hvolfi Taldi sig vera að drepa Palestínubúa sem reyndust vera Ísraelar Bandaríkjamenn og Rússar funda með Evrópu á hliðarlínunni Farþegaþota brotlenti og hafnaði á hvolfi Evrópa þurfi að vígbúast Skynjar „nýja evrópska staðfestu og alvarleika“ fyrir fundinn í París Páfi sagður þarfnast frekari sjúkrahússlegu vegna sýkingar Sjá meira
Þýskur fangi grunaður um aðild að hvarfi Madeleine McCann Þýskur fangi á fimmtugsaldri er nú grunaður um að tengjast hvarfi bresku stúlkunnar Madeleine McCann, sem ekkert hefur spurst til síðan í maí árið 2007 er hún var í fríi með fjölskyldu sinni í Portúgal. 3. júní 2020 19:13