Framkvæmdastjóri Fótbolti.net um ákvörðun yfirvalda: „Af hverju erum við að þessu?“ Anton Ingi Leifsson skrifar 7. júní 2020 19:31 Hafliði Breiðfjörð er framkvæmdastjóri Fótbolta.net en hann hefur átt miðilinn frá upphafi. HEIÐA DÍS BJARNADÓTTIR Hafliði Breiðfjörð, framkvæmdastjóri Fótbolti.net, skilur lítið í því að sömu reglur gildi ekki yfir alla viðburði hér á landi. Einungis 200 mega vera í hverju hólfi á þeim fótboltaleikjum sem hafa farið fram undanfarna daga og mun það verða svoleiðis er íslensku úrvalsdeildirnar fara að rúlla. Hafliði ber saman tvær myndir. Önnur þeirra sýnir mynd frá æfingaleik Breiðablik og Vals þar sem ekki eru margir í stúkunni á meðan samstöðufundur á Austurvelli rúmaði um 3500 manns. „Á efri myndinni má sjá fótboltaleik í vikunni. Takmörkun um 200 áhorfendur á sama svæði. Allir sitja stilltir og blandast lítið við aðra áhorfendur. Yfirvöld banna stærri samkomur en Íslandsmótið var að hefjast. Allskonar vandamál skapast vegna þessara takmarkanna,“ sagði Hafliði og hélt áfram. „Neðri myndin sýnir samstöðufund á Austurvelli. Sömu yfirvöld samþykktu fundinn, 3500 manns komu saman og gengu um allt og blönduðu geði við hvort annað. Engin vandamál enda virðast ekki vera nein smit í samfélaginu.“ „Þetta er ósanngjarnt og sjálfsagt að gera kröfu á að sama gangi yfir alla með því að annað hvort fella niður fjöldatakmarkanir eða rýmka þær verulega. Ég spyr aftur afhverju erum við að þessu?“ Pistil Hafliða í heild sinni má sjá hér. Pepsi Max-deild karla Pepsi Max-deild kvenna Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Íslenski boltinn Samkomubann á Íslandi Mest lesið „Hann er tekinn út úr leiknum“ Körfubolti Grættu dómarann og hættu við blaðamannafund Fótbolti „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Körfubolti Valur einum sigri frá úrslitum Handbolti Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Íslenski boltinn Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Körfubolti Rúnar staðfestir að Fram þurfti annan markvörð Íslenski boltinn Fyrsta deildartap PSG Fótbolti „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Íslenski boltinn Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Körfubolti Fleiri fréttir Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Rúnar staðfestir að Fram þurfti annan markvörð Gunnar Jarl reif flautuna af hillunni Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar „Ég fer bara sáttur á koddann“ Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Uppgjörið: Valur - KA 3-1 | Jónatan Ingi sýndi sínar bestu hliðar í fyrsta sigri Vals Þórdís Hrönn með stoðsendingu fyrir sjötta félagið í efstu deild „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Sjá meira
Hafliði Breiðfjörð, framkvæmdastjóri Fótbolti.net, skilur lítið í því að sömu reglur gildi ekki yfir alla viðburði hér á landi. Einungis 200 mega vera í hverju hólfi á þeim fótboltaleikjum sem hafa farið fram undanfarna daga og mun það verða svoleiðis er íslensku úrvalsdeildirnar fara að rúlla. Hafliði ber saman tvær myndir. Önnur þeirra sýnir mynd frá æfingaleik Breiðablik og Vals þar sem ekki eru margir í stúkunni á meðan samstöðufundur á Austurvelli rúmaði um 3500 manns. „Á efri myndinni má sjá fótboltaleik í vikunni. Takmörkun um 200 áhorfendur á sama svæði. Allir sitja stilltir og blandast lítið við aðra áhorfendur. Yfirvöld banna stærri samkomur en Íslandsmótið var að hefjast. Allskonar vandamál skapast vegna þessara takmarkanna,“ sagði Hafliði og hélt áfram. „Neðri myndin sýnir samstöðufund á Austurvelli. Sömu yfirvöld samþykktu fundinn, 3500 manns komu saman og gengu um allt og blönduðu geði við hvort annað. Engin vandamál enda virðast ekki vera nein smit í samfélaginu.“ „Þetta er ósanngjarnt og sjálfsagt að gera kröfu á að sama gangi yfir alla með því að annað hvort fella niður fjöldatakmarkanir eða rýmka þær verulega. Ég spyr aftur afhverju erum við að þessu?“ Pistil Hafliða í heild sinni má sjá hér.
Pepsi Max-deild karla Pepsi Max-deild kvenna Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Íslenski boltinn Samkomubann á Íslandi Mest lesið „Hann er tekinn út úr leiknum“ Körfubolti Grættu dómarann og hættu við blaðamannafund Fótbolti „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Körfubolti Valur einum sigri frá úrslitum Handbolti Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Íslenski boltinn Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Körfubolti Rúnar staðfestir að Fram þurfti annan markvörð Íslenski boltinn Fyrsta deildartap PSG Fótbolti „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Íslenski boltinn Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Körfubolti Fleiri fréttir Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Rúnar staðfestir að Fram þurfti annan markvörð Gunnar Jarl reif flautuna af hillunni Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar „Ég fer bara sáttur á koddann“ Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Uppgjörið: Valur - KA 3-1 | Jónatan Ingi sýndi sínar bestu hliðar í fyrsta sigri Vals Þórdís Hrönn með stoðsendingu fyrir sjötta félagið í efstu deild „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Sjá meira