Atli Viðar: Held að KR-ingar eigi dálítið í land Anton Ingi Leifsson skrifar 7. júní 2020 16:00 Atli Viðar Björnsson spáir því að Víkingur hafi betur gegn KR í Meistarakeppni KSÍ í kvöld en hann segir að Íslandsmeistararnir, KR, eigi smá í land og það sé vegna aldurs liðsins. Atli Viðar var í viðtali í Sportpakkanum þar sem hann fór yfir leik kvöldsins sem og stöðuna á Íslands- og bikarmeisturunum en flautað verður til leiks klukkan 19.15 í Vesturbænum í kvöld. „Ég held að við eigum von á flottum og skemmtilegum leik. Fyrir það fyrsta þá er þetta virðuleg keppni sem allir vilja vinna. KR-ingarnir þurfa að sýna okkur öllum; fólkinu sínu og sjálfum sér að þeir séu tilbúnir í deildina þegar hún hefst eftir rúma viku,“ sagði Atli Viðar. „Víkingar aftur á móti eru nýir í þessari baráttu. Þeir eru ekki vanir að vinna bikara og ég held að þetta verði alvöru leikur. Það verður mikið undir og bæði lið leggja mikið upp úr því að vinna.“ Atli Viðar sér Víkinga berjast í toppnum í sumar og það geri KR einnig en síðarnefnda liðið muni smátt og smátt verða betra eftir því sem líður á mótið. „Ég held að KR-ingar eigi dálítið í land og ég held að það helgist að því að liðið er eldra og þeir eru lengur að spila sig í takt eftir þetta langa hlé. Ég sá Víkinganna um daginn og þeir líta vel út. Það sem mér fannst helst hjá þeim var að þeir voru að detta út og gleyma sér í varnarleiknum. Þeir fá á sig tvö mörk eftir föst leikatriði gegn Stjörnunni sem var ólíkt þeim frá því í fyrra. Það eru smáatriði sem þeir þurfa að slípa til og þá verða þeir klárir í mótið.“ „Víkingur er klárlega með lið og hóp í það að berjast um titilinn. Ég held að það séu allar forsendur fyrir því að það sé skemmtilegt sumar framundan í Víkinni,“ sagði Atli Viðar sem spáði Víkingi sigri í leik kvöldsins. Leikur KR og Víkinga verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport og hefst útsendingin klukkan 19.00. Pepsi Max-deild karla Sportpakkinn KR Mest lesið Haaland sakaður um að meiða lukkudýrið Enski boltinn Tugþúsundir fögnuðu titlinum í Newcastle Enski boltinn Eini þjálfarinn sem hefur orðið deildarmeistari og dottið strax út Körfubolti Stoppaði skyndisókn og stóð á haus Fótbolti Dagur Dan fagnaði eftir skelfileg mistök Fótbolti Jafngildi 20 Þjóðarhalla við Hringbraut svo ein á að geta risið í Laugardal Sport Í beinni: Preston - Aston Villa | Stefán Teitur getur komist í undanúrslit Enski boltinn „Flotti fíni Garðabær á móti Breiðholtinu“ Körfubolti Þættirnir um Arnar og Bjarka byrja í kvöld: „Þetta er búið að vera ævintýri“ Fótbolti Svefnlítill Emil sagði stopp en var stressaður fyrir kveðjustundinni Körfubolti Fleiri fréttir Herra Víkingur kvaddur: „Rosalega gott tækifæri til að hætta“ Skelfileg meiðsli Stefáns Árna: „Fóturinn var í mjög ljótri stöðu“ Frumraun Gylfa í beinni í kvöld „Mér finnst þeir geta farið í báðar áttir“ Besta-spáin 2025: Meðvindur þrátt fyrir mótbyr Sænska stórveldið keypti Ísabellu Söru Grindvíkingar sækja um í hamfarasjóð UEFA Heimi finnst aldursumræðan algjörlega galin Ný treyja KR kynnt með pompi og prakt „Þetta er veikara lið“ Besta-spáin 2025: Leiðin orðin grýttari „Mjög krefjandi tímabil framundan“ „Lærir með hverju árinu hvað maður á að hlusta á og hvað ekki“ Besta-spáin 2025: Ætla að brosa aftur í mótslok Aftur hefur KR leik í Laugardalnum Nýi markvörður KA kom snemma inn af bekknum í fyrsta leik Ísabella Sara sögð á leið til Rosengård Besta auglýsing Aftureldingar: „Þetta er enginn helvítis Pizzabær“ „Veturinn eins og best verður á kosið“ Besta-spáin 2025: Í túninu heima Víkingar framlengja við „besta markmanninn í Bestu deildinni“ Þór/KA vann í vítaspyrnukeppni og mætir Breiðabliki í úrslitaleik LUÍH: Heimir var um 90 mörkum frá 100 marka veggnum Strákar á Selfossi söfnuðu fé fyrir jafnaldra sinn í HK „Búnir að missa of marga af þessum heimastrákum“ Besta-spáin 2025: Drepþreyttir á deildaflakkinu Gísli Laxdal snýr heim á Skagann „Ég lét menn aðeins heyra það í hálfleik“ Sjáðu mörkin sem tryggðu Val Lengjubikarinn Uppgjörið: Fylkir - Valur 2-3 | Endurkoma og Valur vann Lengjubikarinn Sjá meira
Atli Viðar Björnsson spáir því að Víkingur hafi betur gegn KR í Meistarakeppni KSÍ í kvöld en hann segir að Íslandsmeistararnir, KR, eigi smá í land og það sé vegna aldurs liðsins. Atli Viðar var í viðtali í Sportpakkanum þar sem hann fór yfir leik kvöldsins sem og stöðuna á Íslands- og bikarmeisturunum en flautað verður til leiks klukkan 19.15 í Vesturbænum í kvöld. „Ég held að við eigum von á flottum og skemmtilegum leik. Fyrir það fyrsta þá er þetta virðuleg keppni sem allir vilja vinna. KR-ingarnir þurfa að sýna okkur öllum; fólkinu sínu og sjálfum sér að þeir séu tilbúnir í deildina þegar hún hefst eftir rúma viku,“ sagði Atli Viðar. „Víkingar aftur á móti eru nýir í þessari baráttu. Þeir eru ekki vanir að vinna bikara og ég held að þetta verði alvöru leikur. Það verður mikið undir og bæði lið leggja mikið upp úr því að vinna.“ Atli Viðar sér Víkinga berjast í toppnum í sumar og það geri KR einnig en síðarnefnda liðið muni smátt og smátt verða betra eftir því sem líður á mótið. „Ég held að KR-ingar eigi dálítið í land og ég held að það helgist að því að liðið er eldra og þeir eru lengur að spila sig í takt eftir þetta langa hlé. Ég sá Víkinganna um daginn og þeir líta vel út. Það sem mér fannst helst hjá þeim var að þeir voru að detta út og gleyma sér í varnarleiknum. Þeir fá á sig tvö mörk eftir föst leikatriði gegn Stjörnunni sem var ólíkt þeim frá því í fyrra. Það eru smáatriði sem þeir þurfa að slípa til og þá verða þeir klárir í mótið.“ „Víkingur er klárlega með lið og hóp í það að berjast um titilinn. Ég held að það séu allar forsendur fyrir því að það sé skemmtilegt sumar framundan í Víkinni,“ sagði Atli Viðar sem spáði Víkingi sigri í leik kvöldsins. Leikur KR og Víkinga verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport og hefst útsendingin klukkan 19.00.
Pepsi Max-deild karla Sportpakkinn KR Mest lesið Haaland sakaður um að meiða lukkudýrið Enski boltinn Tugþúsundir fögnuðu titlinum í Newcastle Enski boltinn Eini þjálfarinn sem hefur orðið deildarmeistari og dottið strax út Körfubolti Stoppaði skyndisókn og stóð á haus Fótbolti Dagur Dan fagnaði eftir skelfileg mistök Fótbolti Jafngildi 20 Þjóðarhalla við Hringbraut svo ein á að geta risið í Laugardal Sport Í beinni: Preston - Aston Villa | Stefán Teitur getur komist í undanúrslit Enski boltinn „Flotti fíni Garðabær á móti Breiðholtinu“ Körfubolti Þættirnir um Arnar og Bjarka byrja í kvöld: „Þetta er búið að vera ævintýri“ Fótbolti Svefnlítill Emil sagði stopp en var stressaður fyrir kveðjustundinni Körfubolti Fleiri fréttir Herra Víkingur kvaddur: „Rosalega gott tækifæri til að hætta“ Skelfileg meiðsli Stefáns Árna: „Fóturinn var í mjög ljótri stöðu“ Frumraun Gylfa í beinni í kvöld „Mér finnst þeir geta farið í báðar áttir“ Besta-spáin 2025: Meðvindur þrátt fyrir mótbyr Sænska stórveldið keypti Ísabellu Söru Grindvíkingar sækja um í hamfarasjóð UEFA Heimi finnst aldursumræðan algjörlega galin Ný treyja KR kynnt með pompi og prakt „Þetta er veikara lið“ Besta-spáin 2025: Leiðin orðin grýttari „Mjög krefjandi tímabil framundan“ „Lærir með hverju árinu hvað maður á að hlusta á og hvað ekki“ Besta-spáin 2025: Ætla að brosa aftur í mótslok Aftur hefur KR leik í Laugardalnum Nýi markvörður KA kom snemma inn af bekknum í fyrsta leik Ísabella Sara sögð á leið til Rosengård Besta auglýsing Aftureldingar: „Þetta er enginn helvítis Pizzabær“ „Veturinn eins og best verður á kosið“ Besta-spáin 2025: Í túninu heima Víkingar framlengja við „besta markmanninn í Bestu deildinni“ Þór/KA vann í vítaspyrnukeppni og mætir Breiðabliki í úrslitaleik LUÍH: Heimir var um 90 mörkum frá 100 marka veggnum Strákar á Selfossi söfnuðu fé fyrir jafnaldra sinn í HK „Búnir að missa of marga af þessum heimastrákum“ Besta-spáin 2025: Drepþreyttir á deildaflakkinu Gísli Laxdal snýr heim á Skagann „Ég lét menn aðeins heyra það í hálfleik“ Sjáðu mörkin sem tryggðu Val Lengjubikarinn Uppgjörið: Fylkir - Valur 2-3 | Endurkoma og Valur vann Lengjubikarinn Sjá meira