Flestar deildir spila fyrir tómum áhorfendapöllum en svona var stemningin á grannaslagnum í Belgrad Anton Ingi Leifsson skrifar 11. júní 2020 16:30 Það var rosaleg stemning á bikarslagnum í gær. vísir/getty Flestar deildir heims spila fyrir tómum áhorfendapöllum en það var ekki upp á teningnum í Belgrad í Serbíu í gær þegar grannarnir Partizan Belgrad og Crvena Zvezda, betur þekkt sem Rauða stjarnan, mættust í gær. Áhorfendur voru leyfðir í fyrsta skipti síðan í mars er grannarnir mættust í undanúrslitum bikarsins í gær og áhorfendurnir voru ekki bara mættir heldu létu vel í sér heyra og rúmlega það. Fótboltinn hefur rúllað í Serbíu síðan 29. maí og Daily Record greinir frá því að það hafi 25 þúsund manns verið mættir á grannaslaginn í gær. Fyrsta og eina mark leiksins kom eftir tæplega klukkutíma leik er Umar Sadiq skaut Partizan í úrslitaleikinn en nokkrar skemmtilegar myndir frá pöllunum í gær má sjá hér að neðan. Umar Sadiq sparks Belgrade Derby madness as Rangers flop's silky assist sends 25,000 fans wild https://t.co/ph4azzJ7QM pic.twitter.com/02LiazXfMJ— Daily Record Sport (@Record_Sport) June 11, 2020 Ceo sever gori! #fkcz pic.twitter.com/C6HjW05LDS— FK Crvena zvezda (@crvenazvezdafk) June 10, 2020 The Belgrade derby has fans, guys. Sunsets too. pic.twitter.com/YpWPcIXsyP— Sonja Nikcevic (@sonjanik13) June 10, 2020 Partizan Belgrade vs Crvena Zvezda 10/06/2020 #Delije pic.twitter.com/V6cG2E8isc— 101% ULTRAS (@101ULTRAS) June 10, 2020 Serbian Cup - 25K fans pack stadium for Belgrade derby Casino News - https://t.co/EXaX6dIy5q pic.twitter.com/KjpaXPmRhy— Casino News (@CasinoNews6) June 10, 2020 Belgrade Derby.Serbian Cup.Partizan vs Crvena Zvezda.10/06(1) pic.twitter.com/eg1td6XsQq— The Tifo Daily (@Ultramaniatics_) June 10, 2020 Fótbolti Serbía Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Sport Annað dauðsfall í CrossFit keppni Sport Leik lokið: Ísland - Georgía 33-21 | Fullt hús eftir stórsigur Handbolti KKÍ breytir reglum varðandi erlenda leikmenn Körfubolti Enn eitt tapið á Old Trafford Enski boltinn Meistaradeild Evrópu: Þar sem markmenn eru markverðir Fótbolti Í beinni: Liverpool - Arsenal | Skytturnar sækja meistarana heim Enski boltinn Barcelona með níu fingur á titlinum Fótbolti Sveindís Jane skoraði og lagði upp í kveðjuleiknum Fótbolti Myndaveisla: Grindvíkingar léku loks á heimavelli Íslenski boltinn Fleiri fréttir Stefán Ingi og Sveinn Aron báðir á skotskónum í sigurleikjum Í beinni: KA - Breiðablik | Stembið verkefni botnliðsins Daníel Tristan og Mikael með stoðsendingar Í beinni: Liverpool - Arsenal | Skytturnar sækja meistarana heim Sjáðu draumamark Ísaks Andra Sveindís Jane skoraði og lagði upp í kveðjuleiknum Barcelona með níu fingur á titlinum Newcastle upp í þriðja sætið eftir sigur á Chelsea Enn eitt tapið á Old Trafford Palace fór létt með Tottenham sem hvíldi marga „Snýst um félagið, liðið og hvað við áorkum saman“ „Finnst að þeir eigi að vera betri en við í reglunum“ Meistaradeild Evrópu: Þar sem markmenn eru markverðir Sjáðu mörkin sem tryggðu Fram sinn fyrsta sigur, þrennu Söndru Maríu og öll hin Myndaveisla: Grindvíkingar léku loks á heimavelli Hæstánægður með að Dýrlingarnir séu ekki lélegasta lið sögunnar Yngsti markaskorari efstu deildar: „Langaði í annað“ Kristian Nökkvi skoraði og lagði upp Uppgjörið: Valur - ÍA 6-1 | Valsmenn tóku pirringinn út á Skagamönnum Cecilía Rán lokaði markinu í lokaleiknum Sunneva Hrönn og stöllur í FCK tryggðu sig upp um deild Alexander Rafn yngsti markaskorari í sögu efstu deildar Skjöldur á loft í Bæjaralandi Watkins hélt Meistaradeildardraum Villa á lífi Uppgjörið: Stjarnan - Fram 2-0 | Stjörnumenn á beinu brautina Uppgjörið: KR - ÍBV 4-1 | KR-ingar enn eina taplausa liðið Fjölnir fékk ekki minnisblaðið fyrir fyrsta heimaleik Grindvíkinga „Sigur liðsheildarinnar“ „Vörðust og vörðust meira ásamt því að tefja tímann“ Man. City tapaði mjög óvænt stigum á móti botnliðinu Sjá meira
Flestar deildir heims spila fyrir tómum áhorfendapöllum en það var ekki upp á teningnum í Belgrad í Serbíu í gær þegar grannarnir Partizan Belgrad og Crvena Zvezda, betur þekkt sem Rauða stjarnan, mættust í gær. Áhorfendur voru leyfðir í fyrsta skipti síðan í mars er grannarnir mættust í undanúrslitum bikarsins í gær og áhorfendurnir voru ekki bara mættir heldu létu vel í sér heyra og rúmlega það. Fótboltinn hefur rúllað í Serbíu síðan 29. maí og Daily Record greinir frá því að það hafi 25 þúsund manns verið mættir á grannaslaginn í gær. Fyrsta og eina mark leiksins kom eftir tæplega klukkutíma leik er Umar Sadiq skaut Partizan í úrslitaleikinn en nokkrar skemmtilegar myndir frá pöllunum í gær má sjá hér að neðan. Umar Sadiq sparks Belgrade Derby madness as Rangers flop's silky assist sends 25,000 fans wild https://t.co/ph4azzJ7QM pic.twitter.com/02LiazXfMJ— Daily Record Sport (@Record_Sport) June 11, 2020 Ceo sever gori! #fkcz pic.twitter.com/C6HjW05LDS— FK Crvena zvezda (@crvenazvezdafk) June 10, 2020 The Belgrade derby has fans, guys. Sunsets too. pic.twitter.com/YpWPcIXsyP— Sonja Nikcevic (@sonjanik13) June 10, 2020 Partizan Belgrade vs Crvena Zvezda 10/06/2020 #Delije pic.twitter.com/V6cG2E8isc— 101% ULTRAS (@101ULTRAS) June 10, 2020 Serbian Cup - 25K fans pack stadium for Belgrade derby Casino News - https://t.co/EXaX6dIy5q pic.twitter.com/KjpaXPmRhy— Casino News (@CasinoNews6) June 10, 2020 Belgrade Derby.Serbian Cup.Partizan vs Crvena Zvezda.10/06(1) pic.twitter.com/eg1td6XsQq— The Tifo Daily (@Ultramaniatics_) June 10, 2020
Fótbolti Serbía Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Sport Annað dauðsfall í CrossFit keppni Sport Leik lokið: Ísland - Georgía 33-21 | Fullt hús eftir stórsigur Handbolti KKÍ breytir reglum varðandi erlenda leikmenn Körfubolti Enn eitt tapið á Old Trafford Enski boltinn Meistaradeild Evrópu: Þar sem markmenn eru markverðir Fótbolti Í beinni: Liverpool - Arsenal | Skytturnar sækja meistarana heim Enski boltinn Barcelona með níu fingur á titlinum Fótbolti Sveindís Jane skoraði og lagði upp í kveðjuleiknum Fótbolti Myndaveisla: Grindvíkingar léku loks á heimavelli Íslenski boltinn Fleiri fréttir Stefán Ingi og Sveinn Aron báðir á skotskónum í sigurleikjum Í beinni: KA - Breiðablik | Stembið verkefni botnliðsins Daníel Tristan og Mikael með stoðsendingar Í beinni: Liverpool - Arsenal | Skytturnar sækja meistarana heim Sjáðu draumamark Ísaks Andra Sveindís Jane skoraði og lagði upp í kveðjuleiknum Barcelona með níu fingur á titlinum Newcastle upp í þriðja sætið eftir sigur á Chelsea Enn eitt tapið á Old Trafford Palace fór létt með Tottenham sem hvíldi marga „Snýst um félagið, liðið og hvað við áorkum saman“ „Finnst að þeir eigi að vera betri en við í reglunum“ Meistaradeild Evrópu: Þar sem markmenn eru markverðir Sjáðu mörkin sem tryggðu Fram sinn fyrsta sigur, þrennu Söndru Maríu og öll hin Myndaveisla: Grindvíkingar léku loks á heimavelli Hæstánægður með að Dýrlingarnir séu ekki lélegasta lið sögunnar Yngsti markaskorari efstu deildar: „Langaði í annað“ Kristian Nökkvi skoraði og lagði upp Uppgjörið: Valur - ÍA 6-1 | Valsmenn tóku pirringinn út á Skagamönnum Cecilía Rán lokaði markinu í lokaleiknum Sunneva Hrönn og stöllur í FCK tryggðu sig upp um deild Alexander Rafn yngsti markaskorari í sögu efstu deildar Skjöldur á loft í Bæjaralandi Watkins hélt Meistaradeildardraum Villa á lífi Uppgjörið: Stjarnan - Fram 2-0 | Stjörnumenn á beinu brautina Uppgjörið: KR - ÍBV 4-1 | KR-ingar enn eina taplausa liðið Fjölnir fékk ekki minnisblaðið fyrir fyrsta heimaleik Grindvíkinga „Sigur liðsheildarinnar“ „Vörðust og vörðust meira ásamt því að tefja tímann“ Man. City tapaði mjög óvænt stigum á móti botnliðinu Sjá meira