Pepsi Max kvenna eftir 1 dag: Skalladrottningin og langskyttan í deildinni í fyrra Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. júní 2020 13:10 Valskonur fagna Hlín Eiríksdóttur eftir eitt marka hennar í Pepsi Max deild kvenna á síðustu leiktíð. Vísir/Bára Íslandsmótið í knattspyrnu byrjar með opnunarleik Pepsi Max deildar kvenna 12. júní. Það er mikil spenna fyrir því að boltinn fari aftur að rúlla en lengsta undirbúningstímabil í fótboltaheiminum varð enn lengra þökk sé kórónuveirunni. Vísir ætlar að telja niður í fyrsta leik með því að rifja upp eitt og annað tengu úrvalsdeild kvenna í knattspyrnu. Í dag er bara 1 dagur í fyrsta leikinn sem verður á milli Vals og KR á Hlíðarenda annað kvöld. Hlín Eiríksdóttir er mjög öflugur skallamaður.Vísir/Eyjólfur Valskonan Hlín Eiríksdóttir var skalladrottning Pepsi Max deildarinnar en hún skoraði fimm af sextán mörkum sínum með skalla. Hún skoraði einu skallamarki meira en Blikinn Alexandra Jóhannsdóttir. Tvö af skallamörkum Hlínar komu strax í fyrsta leik þegar hún var með þrennu á móti Þór/KA á Hlíðarenda. Hlín skoraði einnig tvö skallamörk á móti ÍBV-liðinu eða eitt í hvorum leik. Hallbera Guðný Gísladóttir lagði upp þrjú af þessu fimm skallamörkum Hlínar enda þekkt fyrir sínar frábæru fyirrgjafir. Alexandra Jóhannsdóttir skoraði aftur á móti öll fjögur skallamörk sín í seinni umferðinni eða í leikjum á móti ÍBV, Keflavík, Stjörnunni og Fylki. Ásta Eir Árnadóttir átti stoðsendinguna á hana í þremur markanna. Flest skallamörk í Pepsi Max deild kvenna 2019: 5 - Hlín Eiríksdóttir, Val 4 - Alexandra Jóhannsdóttir, Breiðabliki 3 - Hólmfríður Magnúsdóttir, Selfossi 3 - Natasha Moraa Anasi, Keflavík 3 - Arna Sif Ásgrímsdóttir, Þór/KA 2 - Berglind Björg Þorvaldsdóttir, Breiðabliki 2 - Kristín Dís Árnadóttir, Breiðabliki Marija Radojicic lætur vaða á markið í leik með Fylki í fyrra.Vísir/Bára Fylkiskonan Marija Radojicic skoraði aftur á móti flest mörk með skotum fyrir utan teig en þrjú af sex mörkum hennar komu með skotum fyrir utan teig. Sex leikmenn komu síðan næsta með tvö mörk með langskotum. Marija Radojicic skoraði tvö af langskotsmörkum sínum eftir að hafa tekið sex eða fleiri snertingar á boltann en það þriðja kom í fyrstu snertingu. Flest mörk með langskotum í Pepsi Max deild kvenna 2019: 3 - Marija Radojicic, Fylki 2 - Karólína Lea Vilhjálmsdóttir, Breiðabliki 2 - Sveindís Jane Jónsdóttir, Keflavík 2 - Hulda Hrund Arnarsdóttir, Fylki 2 - Sophie Mc Mahon Groff, Keflavík 2 - Eva Rut Ásþórsdóttir, HK/Víkingi 2 - Emma Rose Kelly, ÍBV Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið Átján ára skíðakona lést á æfingu Sport Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Íslenski boltinn Sara ætlar að komast á heimsleikana í gegnum Afríku Sport „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Íslenski boltinn Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Íslenski boltinn Læknir Maradona í réttarsalnum: Hann var mjög erfiður sjúklingur Fótbolti Magnús býður sig fram til forseta ÍSÍ Sport Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Körfubolti Ósáttur Ólafur á förum Íslenski boltinn Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Íslenski boltinn Fleiri fréttir Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar „Ég fer bara sáttur á koddann“ Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Uppgjörið: Valur - KA 3-1 | Jónatan Ingi sýndi sínar bestu hliðar í fyrsta sigri Vals Þórdís Hrönn með stoðsendingu fyrir sjötta félagið í efstu deild „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga „Skoraði síðast þrennu í sjöunda flokki“ Stutt stopp í Vesturbæ: Valor aftur til Eyja Sjá meira
Íslandsmótið í knattspyrnu byrjar með opnunarleik Pepsi Max deildar kvenna 12. júní. Það er mikil spenna fyrir því að boltinn fari aftur að rúlla en lengsta undirbúningstímabil í fótboltaheiminum varð enn lengra þökk sé kórónuveirunni. Vísir ætlar að telja niður í fyrsta leik með því að rifja upp eitt og annað tengu úrvalsdeild kvenna í knattspyrnu. Í dag er bara 1 dagur í fyrsta leikinn sem verður á milli Vals og KR á Hlíðarenda annað kvöld. Hlín Eiríksdóttir er mjög öflugur skallamaður.Vísir/Eyjólfur Valskonan Hlín Eiríksdóttir var skalladrottning Pepsi Max deildarinnar en hún skoraði fimm af sextán mörkum sínum með skalla. Hún skoraði einu skallamarki meira en Blikinn Alexandra Jóhannsdóttir. Tvö af skallamörkum Hlínar komu strax í fyrsta leik þegar hún var með þrennu á móti Þór/KA á Hlíðarenda. Hlín skoraði einnig tvö skallamörk á móti ÍBV-liðinu eða eitt í hvorum leik. Hallbera Guðný Gísladóttir lagði upp þrjú af þessu fimm skallamörkum Hlínar enda þekkt fyrir sínar frábæru fyirrgjafir. Alexandra Jóhannsdóttir skoraði aftur á móti öll fjögur skallamörk sín í seinni umferðinni eða í leikjum á móti ÍBV, Keflavík, Stjörnunni og Fylki. Ásta Eir Árnadóttir átti stoðsendinguna á hana í þremur markanna. Flest skallamörk í Pepsi Max deild kvenna 2019: 5 - Hlín Eiríksdóttir, Val 4 - Alexandra Jóhannsdóttir, Breiðabliki 3 - Hólmfríður Magnúsdóttir, Selfossi 3 - Natasha Moraa Anasi, Keflavík 3 - Arna Sif Ásgrímsdóttir, Þór/KA 2 - Berglind Björg Þorvaldsdóttir, Breiðabliki 2 - Kristín Dís Árnadóttir, Breiðabliki Marija Radojicic lætur vaða á markið í leik með Fylki í fyrra.Vísir/Bára Fylkiskonan Marija Radojicic skoraði aftur á móti flest mörk með skotum fyrir utan teig en þrjú af sex mörkum hennar komu með skotum fyrir utan teig. Sex leikmenn komu síðan næsta með tvö mörk með langskotum. Marija Radojicic skoraði tvö af langskotsmörkum sínum eftir að hafa tekið sex eða fleiri snertingar á boltann en það þriðja kom í fyrstu snertingu. Flest mörk með langskotum í Pepsi Max deild kvenna 2019: 3 - Marija Radojicic, Fylki 2 - Karólína Lea Vilhjálmsdóttir, Breiðabliki 2 - Sveindís Jane Jónsdóttir, Keflavík 2 - Hulda Hrund Arnarsdóttir, Fylki 2 - Sophie Mc Mahon Groff, Keflavík 2 - Eva Rut Ásþórsdóttir, HK/Víkingi 2 - Emma Rose Kelly, ÍBV
Flest skallamörk í Pepsi Max deild kvenna 2019: 5 - Hlín Eiríksdóttir, Val 4 - Alexandra Jóhannsdóttir, Breiðabliki 3 - Hólmfríður Magnúsdóttir, Selfossi 3 - Natasha Moraa Anasi, Keflavík 3 - Arna Sif Ásgrímsdóttir, Þór/KA 2 - Berglind Björg Þorvaldsdóttir, Breiðabliki 2 - Kristín Dís Árnadóttir, Breiðabliki
Flest mörk með langskotum í Pepsi Max deild kvenna 2019: 3 - Marija Radojicic, Fylki 2 - Karólína Lea Vilhjálmsdóttir, Breiðabliki 2 - Sveindís Jane Jónsdóttir, Keflavík 2 - Hulda Hrund Arnarsdóttir, Fylki 2 - Sophie Mc Mahon Groff, Keflavík 2 - Eva Rut Ásþórsdóttir, HK/Víkingi 2 - Emma Rose Kelly, ÍBV
Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið Átján ára skíðakona lést á æfingu Sport Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Íslenski boltinn Sara ætlar að komast á heimsleikana í gegnum Afríku Sport „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Íslenski boltinn Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Íslenski boltinn Læknir Maradona í réttarsalnum: Hann var mjög erfiður sjúklingur Fótbolti Magnús býður sig fram til forseta ÍSÍ Sport Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Körfubolti Ósáttur Ólafur á förum Íslenski boltinn Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Íslenski boltinn Fleiri fréttir Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar „Ég fer bara sáttur á koddann“ Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Uppgjörið: Valur - KA 3-1 | Jónatan Ingi sýndi sínar bestu hliðar í fyrsta sigri Vals Þórdís Hrönn með stoðsendingu fyrir sjötta félagið í efstu deild „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga „Skoraði síðast þrennu í sjöunda flokki“ Stutt stopp í Vesturbæ: Valor aftur til Eyja Sjá meira