Þjóðverjar heimsækja Þóri í Þrándheimi í desember Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 18. júní 2020 16:30 Þórir Hergeirsson stefnir á að vinna Evrópumótið í fjórða sinn á heimavelli í desember. Getty/Baptiste Fernandez Í morgun var dregið í riðla fyrir Evrópumót kvenna í handbolta sem fram fer 3. til 20. desember í Danmörku og Noregi. Það er því ljóst að lið Þjóðverja mæta liði Þóris Hergeirssonar í Þrándheimi. Undankeppni EM kvenna var einfaldlega aflýst vegna kórónufaraldursins og sæti veitt eftir árangri liðanna á síðustu Evrópumóti. Það eru því sömu 16 lið sem taka þátt á EM í desember og tóku þátt á mótinu árið 2018 þar sem Frakkar fögnuðu sigri eftir þriggja marka sigur, 24-21, á Rússum. Evrópumeistarar Frakka eru með Danmörku, Slóveníu og Svartfjallaland í A-riðli. Í B-riðli er silfurlið Rússa ásamt Spáni, Svíþjóð og Tékklandi. Í C-riðli eru svo ríkjandi heimsmeistarar Hollands ásamt Króatíu, Serbíu og Ungverjalandi. Að lokum er D-riðill skipaður Noregi, Póllandi, Rúmeníu og Þýskalandi. Fer sá riðill fram í Þrándheimi en það er ljóst að Þórir Hergeirsson stefnir á enn einn titilinn á heimavelli í desember. Undir stjórn Þóris hefur norska liðið unnið Ólympíuleikana einu sinni, orðið heimsmeistari tvisvar og Evrópumeistarar þrisvar. A-riðill Danmörk Frakkland Slóvenía Svartfjallaland B-riðill Rússland Spánn Svíþjóð Tékkland C-riðill Holland Króatía Serbía Ungverjaland D-riðill Noregur Pólland Rúmenía Þýskaland Handbolti EM 2020 í handbolta Mest lesið Leik lokið: Tindastóll-Stjarnan 93-90 | Stólarnir með ótrúlega endurkomu í blálokin Körfubolti Lærisveinn Hannesar í tveggja ára bann fyrir hrottalegt brot Handbolti Rio Ferdinand lagður inn á sjúkrahús Enski boltinn Manchester United spilar til úrslita í Evrópudeildinni Fótbolti Sveindís kvödd á sunnudaginn Fótbolti Uppgjör: Tindastóll-Breiðablik 1-5 | Berglind aftur í stuði á Króknum Íslenski boltinn Albert og félagar úr leik eftir stórleik Antony Fótbolti Leik lokið: Valur-Þróttur 1-3 | Þróttur fylgir Blikum eins og skugginn Íslenski boltinn Lögreglan réðst inn á heilsugæslustöð til að komast yfir gögn um Maradona Fótbolti Segir að klukkan tifi hjá Arteta: „Arsenal þarf að vinna“ Fótbolti Fleiri fréttir Frá Eyjum til Ísraels Haukar fá einn markahæsta mann deildarinnar Lærisveinn Hannesar í tveggja ára bann fyrir hrottalegt brot Dagur líka með sína stráka á sigurbraut Uppgjörið: Bosnía-Ísland 25-34 | Toppsætið tryggt hjá strákunum okkar Alfreð kom Þjóðverjum á EM Önnur landsliðskona leysir Þóreyju Rósu af hólmi Fjalla um ráðningu Þóris: Séní sem á að hjálpa Íslandi Hópurinn gegn Bosníu: Reynir þarf að bíða eftir fyrsta landsleiknum „Þessi vegferð hefur verið draumi líkust“ Haukarnir byrjaðir að fylla í skarð Elínar Klöru Aldís Ásta frábær í fyrsta úrslitaleiknum um titilinn Haukakonur í lokaúrslitin á móti Val Bjarki kallaður inn í landsliðið Sólveig Lára hætt með ÍR Gríðarlega spenna á toppnum en stórleikur Viggós dugði ekki til „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Kolstad rétti úr kútnum og komst í úrslit Lærisveinar Arnórs laumuðu sér upp fyrir lið Guðmundar Þórir ráðinn til HSÍ Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Stjarnan áfram í Olís deildinni Íslandsmeistararnir örugglega í úrslit Haukur meistari í Rúmeníu „Verður svakalegur leikur“ Gísli og Ómar drógust gegn meisturunum Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Janus Daði öflugur þegar Pick Szeged féll naumlega úr keppni Sjá meira
Í morgun var dregið í riðla fyrir Evrópumót kvenna í handbolta sem fram fer 3. til 20. desember í Danmörku og Noregi. Það er því ljóst að lið Þjóðverja mæta liði Þóris Hergeirssonar í Þrándheimi. Undankeppni EM kvenna var einfaldlega aflýst vegna kórónufaraldursins og sæti veitt eftir árangri liðanna á síðustu Evrópumóti. Það eru því sömu 16 lið sem taka þátt á EM í desember og tóku þátt á mótinu árið 2018 þar sem Frakkar fögnuðu sigri eftir þriggja marka sigur, 24-21, á Rússum. Evrópumeistarar Frakka eru með Danmörku, Slóveníu og Svartfjallaland í A-riðli. Í B-riðli er silfurlið Rússa ásamt Spáni, Svíþjóð og Tékklandi. Í C-riðli eru svo ríkjandi heimsmeistarar Hollands ásamt Króatíu, Serbíu og Ungverjalandi. Að lokum er D-riðill skipaður Noregi, Póllandi, Rúmeníu og Þýskalandi. Fer sá riðill fram í Þrándheimi en það er ljóst að Þórir Hergeirsson stefnir á enn einn titilinn á heimavelli í desember. Undir stjórn Þóris hefur norska liðið unnið Ólympíuleikana einu sinni, orðið heimsmeistari tvisvar og Evrópumeistarar þrisvar. A-riðill Danmörk Frakkland Slóvenía Svartfjallaland B-riðill Rússland Spánn Svíþjóð Tékkland C-riðill Holland Króatía Serbía Ungverjaland D-riðill Noregur Pólland Rúmenía Þýskaland
A-riðill Danmörk Frakkland Slóvenía Svartfjallaland B-riðill Rússland Spánn Svíþjóð Tékkland C-riðill Holland Króatía Serbía Ungverjaland D-riðill Noregur Pólland Rúmenía Þýskaland
Handbolti EM 2020 í handbolta Mest lesið Leik lokið: Tindastóll-Stjarnan 93-90 | Stólarnir með ótrúlega endurkomu í blálokin Körfubolti Lærisveinn Hannesar í tveggja ára bann fyrir hrottalegt brot Handbolti Rio Ferdinand lagður inn á sjúkrahús Enski boltinn Manchester United spilar til úrslita í Evrópudeildinni Fótbolti Sveindís kvödd á sunnudaginn Fótbolti Uppgjör: Tindastóll-Breiðablik 1-5 | Berglind aftur í stuði á Króknum Íslenski boltinn Albert og félagar úr leik eftir stórleik Antony Fótbolti Leik lokið: Valur-Þróttur 1-3 | Þróttur fylgir Blikum eins og skugginn Íslenski boltinn Lögreglan réðst inn á heilsugæslustöð til að komast yfir gögn um Maradona Fótbolti Segir að klukkan tifi hjá Arteta: „Arsenal þarf að vinna“ Fótbolti Fleiri fréttir Frá Eyjum til Ísraels Haukar fá einn markahæsta mann deildarinnar Lærisveinn Hannesar í tveggja ára bann fyrir hrottalegt brot Dagur líka með sína stráka á sigurbraut Uppgjörið: Bosnía-Ísland 25-34 | Toppsætið tryggt hjá strákunum okkar Alfreð kom Þjóðverjum á EM Önnur landsliðskona leysir Þóreyju Rósu af hólmi Fjalla um ráðningu Þóris: Séní sem á að hjálpa Íslandi Hópurinn gegn Bosníu: Reynir þarf að bíða eftir fyrsta landsleiknum „Þessi vegferð hefur verið draumi líkust“ Haukarnir byrjaðir að fylla í skarð Elínar Klöru Aldís Ásta frábær í fyrsta úrslitaleiknum um titilinn Haukakonur í lokaúrslitin á móti Val Bjarki kallaður inn í landsliðið Sólveig Lára hætt með ÍR Gríðarlega spenna á toppnum en stórleikur Viggós dugði ekki til „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Kolstad rétti úr kútnum og komst í úrslit Lærisveinar Arnórs laumuðu sér upp fyrir lið Guðmundar Þórir ráðinn til HSÍ Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Stjarnan áfram í Olís deildinni Íslandsmeistararnir örugglega í úrslit Haukur meistari í Rúmeníu „Verður svakalegur leikur“ Gísli og Ómar drógust gegn meisturunum Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Janus Daði öflugur þegar Pick Szeged féll naumlega úr keppni Sjá meira
Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita