Modi gefur hernum grænt ljós á að gera hvað sem er til þess að verja landamærin Andri Eysteinsson skrifar 19. júní 2020 23:41 Narendra Modi forsætisráðherra Indlands. vísir/getty Indverjar hafa lofað því að þeir muni verja landamæri sín við Kína með herafla sínum sé þess þörf en tuttugu indverskir hermenn létu lífið í átökum við kínverska hermenn á mánudag. BBC greinir frá ávarpi forsætisráðherra kjarnorkuveldisins Indlands í dag. Til mannskæðra átaka kom á milli meðlima herjanna tveggja í Himalæjafjöllum á mánudag en löngum hefur verið deilt um landamærin, Yfirvöld í Indlandi segja tuttugu indverska hermenn hafa fallið en Kínverjar hafa ekki viljað viðurkenna mannfall í átökunum. Forsætisráðherra Indlands, Narendra Modi, hefur tjáð sig um málið og segir hann ljóst að enginn erlendur hermaður haldi til innan landamæra Indlands og sagði hann einnig að ekkert land hefði tapast vegna átakanna. Bæði ríkin hafa sakað hitt ríkið um að hafa farið yfir landamærin, sem sögð eru illa skilgreind, og þar með ógnað hinu ríkinu. Í ávarpi sýnu sem sjónvarpað var um Indland sagði forsætisráðherrann að indverska hernum hafi verið gefið grænt ljós til þess að verja landið með hvaða ráðum sem til þyrfti. „Landið allt er sært og reitt vegna aðgerða kínverja. Indland vill frið og vináttu en mikilvægt er að viðhalda sjálfsstjórn landsins,“ sagði Modi. Samkvæmt samkomulagi milli ríkjanna frá árinu 1996 eru skotvopn bönnuð á svæðinu en Indverjar hafa sakað kínverja um að hafa notað frumstæð barefli í átökunum sem urðu til þess að hermennirnir tuttugu létu lífið. Indland Kína Tengdar fréttir Sakar Kínverja um að nota frumstæð barefli í landamæradeilu Háttsettur embættismaður í indverska hernum hefur sakað Kínverja um að hafa notað frumstæð barefli í átökum á landamærum ríkjanna. Hann laumaði mynd af bareflunum sem hann segir kínverska hermenn hafa notað til BBC. 18. júní 2020 13:18 Minnst tuttugu indverskir hermenn féllu í átökum við Kínverja Yfirvöld Indlands segja átökin vera Kínverjum að kenna en þau eru þau mannskæðustu á landamærunum í áratugi og spennan þar hefur magnast til muna að undanförnu. Kína segir atvikið Indverjum að kenna. 16. júní 2020 17:39 Mest lesið Segjast hafa skotið niður indverskar herþotur Erlent Vilja að ríkisstarfsmenn starfi til 73 ára aldurs Innlent Moskítóflugur muni koma til Íslands Innlent Auka njósnir og eftirlit á Grænlandi Erlent Alþingi hafi mistekist að tryggja þjóðinni eðlilegan hlut Innlent Sex evrópskir utanríkisráðherrar skora á Ísrael Innlent Misstu aðra herþotu í sjóinn Erlent Bein útsending: Páfakjör í Páfagarði Erlent Borin út úr Bríetartúni: „Það er búið að ræna mig öllu“ Innlent Heimila hernum að hefna fyrir árásirnar í gær Erlent Fleiri fréttir Heimila hernum að hefna fyrir árásirnar í gær Bein útsending: Páfakjör í Páfagarði Herþota hrapaði til jarðar í Finnlandi Auka njósnir og eftirlit á Grænlandi Misstu aðra herþotu í sjóinn Segjast hafa skotið niður indverskar herþotur Indland gerir árás á Pakistan Trump um kaupin á Kanada: „Aldrei segja aldrei“ Merz náði kjöri í annarri tilraun Niðurlægjandi fyrir Merz og AfD krefst þingkosninga á ný Sakar Rússa um fordæmalaus afskipti af kosningum í Póllandi Kardinálarnir læstir inni á morgun Ríkisstjórn Rúmeníu liðast í sundur eftir sigur öfgahægrimanns Náði ekki kjöri í sögulegri atkvæðagreiðslu Fækkar herforingjum um fimmtung Lokuðu flugvöllum í Moskvu vegna dróna „Ástandið er að versna“ Íbúar Gasa verði fluttir á brott „í þágu eigin öryggis“ Páfabíll verður færanleg heilsugæsla fyrir börn á Gasa Aldrei fleiri stríð í heiminum síðan í síðari heimsstyrjöld Ráðherra segir að Ísraelar muni ekki fara aftur frá Gasa Árásarmaðurinn í Uppsölum handtekinn Komu naumlega í veg fyrir hryðjuverkaárás í Bretlandi Með bæði betri og fleiri vopn en síðast Ætla að hernema Gasaströndina Segir réttarríkið standa í vegi sínum Afstýrðu sprengjutilræði á tveggja milljóna manna tónleikum Lady Gaga Fjórtán börn handtekin eftir að drengur lést í eldsvoða Til marks um „skringilega“ skautun víða um heim Ekki nein þörf á notkun kjarnorkuvopna og vonar að svo verði ekki Sjá meira
Indverjar hafa lofað því að þeir muni verja landamæri sín við Kína með herafla sínum sé þess þörf en tuttugu indverskir hermenn létu lífið í átökum við kínverska hermenn á mánudag. BBC greinir frá ávarpi forsætisráðherra kjarnorkuveldisins Indlands í dag. Til mannskæðra átaka kom á milli meðlima herjanna tveggja í Himalæjafjöllum á mánudag en löngum hefur verið deilt um landamærin, Yfirvöld í Indlandi segja tuttugu indverska hermenn hafa fallið en Kínverjar hafa ekki viljað viðurkenna mannfall í átökunum. Forsætisráðherra Indlands, Narendra Modi, hefur tjáð sig um málið og segir hann ljóst að enginn erlendur hermaður haldi til innan landamæra Indlands og sagði hann einnig að ekkert land hefði tapast vegna átakanna. Bæði ríkin hafa sakað hitt ríkið um að hafa farið yfir landamærin, sem sögð eru illa skilgreind, og þar með ógnað hinu ríkinu. Í ávarpi sýnu sem sjónvarpað var um Indland sagði forsætisráðherrann að indverska hernum hafi verið gefið grænt ljós til þess að verja landið með hvaða ráðum sem til þyrfti. „Landið allt er sært og reitt vegna aðgerða kínverja. Indland vill frið og vináttu en mikilvægt er að viðhalda sjálfsstjórn landsins,“ sagði Modi. Samkvæmt samkomulagi milli ríkjanna frá árinu 1996 eru skotvopn bönnuð á svæðinu en Indverjar hafa sakað kínverja um að hafa notað frumstæð barefli í átökunum sem urðu til þess að hermennirnir tuttugu létu lífið.
Indland Kína Tengdar fréttir Sakar Kínverja um að nota frumstæð barefli í landamæradeilu Háttsettur embættismaður í indverska hernum hefur sakað Kínverja um að hafa notað frumstæð barefli í átökum á landamærum ríkjanna. Hann laumaði mynd af bareflunum sem hann segir kínverska hermenn hafa notað til BBC. 18. júní 2020 13:18 Minnst tuttugu indverskir hermenn féllu í átökum við Kínverja Yfirvöld Indlands segja átökin vera Kínverjum að kenna en þau eru þau mannskæðustu á landamærunum í áratugi og spennan þar hefur magnast til muna að undanförnu. Kína segir atvikið Indverjum að kenna. 16. júní 2020 17:39 Mest lesið Segjast hafa skotið niður indverskar herþotur Erlent Vilja að ríkisstarfsmenn starfi til 73 ára aldurs Innlent Moskítóflugur muni koma til Íslands Innlent Auka njósnir og eftirlit á Grænlandi Erlent Alþingi hafi mistekist að tryggja þjóðinni eðlilegan hlut Innlent Sex evrópskir utanríkisráðherrar skora á Ísrael Innlent Misstu aðra herþotu í sjóinn Erlent Bein útsending: Páfakjör í Páfagarði Erlent Borin út úr Bríetartúni: „Það er búið að ræna mig öllu“ Innlent Heimila hernum að hefna fyrir árásirnar í gær Erlent Fleiri fréttir Heimila hernum að hefna fyrir árásirnar í gær Bein útsending: Páfakjör í Páfagarði Herþota hrapaði til jarðar í Finnlandi Auka njósnir og eftirlit á Grænlandi Misstu aðra herþotu í sjóinn Segjast hafa skotið niður indverskar herþotur Indland gerir árás á Pakistan Trump um kaupin á Kanada: „Aldrei segja aldrei“ Merz náði kjöri í annarri tilraun Niðurlægjandi fyrir Merz og AfD krefst þingkosninga á ný Sakar Rússa um fordæmalaus afskipti af kosningum í Póllandi Kardinálarnir læstir inni á morgun Ríkisstjórn Rúmeníu liðast í sundur eftir sigur öfgahægrimanns Náði ekki kjöri í sögulegri atkvæðagreiðslu Fækkar herforingjum um fimmtung Lokuðu flugvöllum í Moskvu vegna dróna „Ástandið er að versna“ Íbúar Gasa verði fluttir á brott „í þágu eigin öryggis“ Páfabíll verður færanleg heilsugæsla fyrir börn á Gasa Aldrei fleiri stríð í heiminum síðan í síðari heimsstyrjöld Ráðherra segir að Ísraelar muni ekki fara aftur frá Gasa Árásarmaðurinn í Uppsölum handtekinn Komu naumlega í veg fyrir hryðjuverkaárás í Bretlandi Með bæði betri og fleiri vopn en síðast Ætla að hernema Gasaströndina Segir réttarríkið standa í vegi sínum Afstýrðu sprengjutilræði á tveggja milljóna manna tónleikum Lady Gaga Fjórtán börn handtekin eftir að drengur lést í eldsvoða Til marks um „skringilega“ skautun víða um heim Ekki nein þörf á notkun kjarnorkuvopna og vonar að svo verði ekki Sjá meira
Sakar Kínverja um að nota frumstæð barefli í landamæradeilu Háttsettur embættismaður í indverska hernum hefur sakað Kínverja um að hafa notað frumstæð barefli í átökum á landamærum ríkjanna. Hann laumaði mynd af bareflunum sem hann segir kínverska hermenn hafa notað til BBC. 18. júní 2020 13:18
Minnst tuttugu indverskir hermenn féllu í átökum við Kínverja Yfirvöld Indlands segja átökin vera Kínverjum að kenna en þau eru þau mannskæðustu á landamærunum í áratugi og spennan þar hefur magnast til muna að undanförnu. Kína segir atvikið Indverjum að kenna. 16. júní 2020 17:39