Sádi-Arabía ver rúmum 550 milljörðum króna í þróun ferðaþjónustu Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 21. júní 2020 11:22 Allir helstu innviðir ferðaþjónustu eru til staðar en það sem vantar eru ferðamennirnir sjálfir. EPA/YAHYA ARHAB Sádi-Arabía ætlar að stofna þróunarsjóð fyrir ferðaþjónustu í landinu. Grunnfjárfestingin verða fjórar milljarðar dollara, sem samsvara um 554 milljörðum íslenskra króna, samkvæmt tilkynningu frá ferðamálaráðuneytinu sem gefin var út í dag, sunnudag. Ferðamálaþróunarsjóðurinn er hluti af miklu átaki hjá yfirvöldum í Sádi-Arabíu til að auka og bæta ferðaþjónustu í landinu. Átakið fór af stað í fyrra og er markmiðið að landið verði vinsælasta ferðamannaland heims árið 2030. Allir innviðir eru þegar til staðar, glæsileg hótel, ævintýragarðar, menningarverðmæti, gott veður og strendur. Stífa og afturhaldssamar reglur, ófriðsamleg landamæri og mannréttindabrot hafa þó fælt ferðamenn frá því að ferðast til landsins. Liðkað hefur verið fyrir ýmsar afturhaldssamar reglur í landinu. Konur mega nú gista einar á hótelherbergjum og ógift erlend pör mega það einnig. Þá mega konur og börn ganga inn og út um sömu innganga og karlar og nú má ekki lengur dæma börn til dauða fyrir lögbrot. Konur mega einnig ferðast einar síns liðs án þess að þurfa skriflegt leyfi eiginmanns eða karlkyns ættingja og þær mega einnig keyra bíl sjálfar. Sádi-Arabía Tengdar fréttir Sádi-Arabía afnemur hýðingar sem refsunarform Sádi-Arabía mun afnema hýðingar sem refsunarform, samkvæmt lagafrumvarpi sem fréttamiðlar þar í landi hafa í höndum. 24. apríl 2020 21:32 Mest lesið Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni Innlent „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Innlent Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Innlent Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Innlent Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður Innlent Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Innlent „Óhjákvæmilega mikil sorg og vanlíðan“ þegar svona mál komi upp Innlent Nýr borgarstjóri studdi tillögu sáttasemjara Innlent Henti byssunni upp á þak um hábjartan dag Innlent Ósáttir kennarar yfirgefa skólana Innlent Fleiri fréttir Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Trump titlar sig konung Danir ausa milljörðum í varnarmál Kallar Selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Ákærð fyrir að bana barni fyrir hálfri öld Biður Trump-liða um að virða sannleikann Vildi eitra fyrir forsetanum og skjóta forseta hæstaréttar Segja Musk ekki stýra DOGE en neita að nefna yfirmann Grét í faðmi Rihönnu eftir sýknudóminn Virðist kenna Úkraínumönnum um stríðið og stöðu mála Frans páfi með lungnabólgu í báðum lungum Fullyrðir að aðeins Trump hefði getað komið á friðarviðræðum Nítján af 21 útskrifaðir af sjúkrahúsi Setja fúlgur fjár í herinn: Segir ástandið verra en í kalda stríðinu CIA flýgur herdrónum yfir Mexíkó Halda frekari viðræður um „pirrandi atriði“ og samskipti ríkjanna Leiðtogi skuggalegs költs handtekinn Myndbönd sýna flugvélina lenda harkalega og enda á hvolfi Taldi sig vera að drepa Palestínubúa sem reyndust vera Ísraelar Sjá meira
Sádi-Arabía ætlar að stofna þróunarsjóð fyrir ferðaþjónustu í landinu. Grunnfjárfestingin verða fjórar milljarðar dollara, sem samsvara um 554 milljörðum íslenskra króna, samkvæmt tilkynningu frá ferðamálaráðuneytinu sem gefin var út í dag, sunnudag. Ferðamálaþróunarsjóðurinn er hluti af miklu átaki hjá yfirvöldum í Sádi-Arabíu til að auka og bæta ferðaþjónustu í landinu. Átakið fór af stað í fyrra og er markmiðið að landið verði vinsælasta ferðamannaland heims árið 2030. Allir innviðir eru þegar til staðar, glæsileg hótel, ævintýragarðar, menningarverðmæti, gott veður og strendur. Stífa og afturhaldssamar reglur, ófriðsamleg landamæri og mannréttindabrot hafa þó fælt ferðamenn frá því að ferðast til landsins. Liðkað hefur verið fyrir ýmsar afturhaldssamar reglur í landinu. Konur mega nú gista einar á hótelherbergjum og ógift erlend pör mega það einnig. Þá mega konur og börn ganga inn og út um sömu innganga og karlar og nú má ekki lengur dæma börn til dauða fyrir lögbrot. Konur mega einnig ferðast einar síns liðs án þess að þurfa skriflegt leyfi eiginmanns eða karlkyns ættingja og þær mega einnig keyra bíl sjálfar.
Sádi-Arabía Tengdar fréttir Sádi-Arabía afnemur hýðingar sem refsunarform Sádi-Arabía mun afnema hýðingar sem refsunarform, samkvæmt lagafrumvarpi sem fréttamiðlar þar í landi hafa í höndum. 24. apríl 2020 21:32 Mest lesið Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni Innlent „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Innlent Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Innlent Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Innlent Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður Innlent Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Innlent „Óhjákvæmilega mikil sorg og vanlíðan“ þegar svona mál komi upp Innlent Nýr borgarstjóri studdi tillögu sáttasemjara Innlent Henti byssunni upp á þak um hábjartan dag Innlent Ósáttir kennarar yfirgefa skólana Innlent Fleiri fréttir Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Trump titlar sig konung Danir ausa milljörðum í varnarmál Kallar Selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Ákærð fyrir að bana barni fyrir hálfri öld Biður Trump-liða um að virða sannleikann Vildi eitra fyrir forsetanum og skjóta forseta hæstaréttar Segja Musk ekki stýra DOGE en neita að nefna yfirmann Grét í faðmi Rihönnu eftir sýknudóminn Virðist kenna Úkraínumönnum um stríðið og stöðu mála Frans páfi með lungnabólgu í báðum lungum Fullyrðir að aðeins Trump hefði getað komið á friðarviðræðum Nítján af 21 útskrifaðir af sjúkrahúsi Setja fúlgur fjár í herinn: Segir ástandið verra en í kalda stríðinu CIA flýgur herdrónum yfir Mexíkó Halda frekari viðræður um „pirrandi atriði“ og samskipti ríkjanna Leiðtogi skuggalegs költs handtekinn Myndbönd sýna flugvélina lenda harkalega og enda á hvolfi Taldi sig vera að drepa Palestínubúa sem reyndust vera Ísraelar Sjá meira
Sádi-Arabía afnemur hýðingar sem refsunarform Sádi-Arabía mun afnema hýðingar sem refsunarform, samkvæmt lagafrumvarpi sem fréttamiðlar þar í landi hafa í höndum. 24. apríl 2020 21:32