Klara segir árskortin og derhúfurnar ólík mál Anton Ingi Leifsson skrifar 25. júní 2020 13:30 Þjálfari og leikmenn Þórs mættu í viðtöl með derhúfur merktar Coolbet og fyrirtækið auglýsti á árskortum á heimaleiki liðsins. Samsett mynd/fótbolti.net/vísir Klarta Bjartmarz, framkvæmdastjóri KSÍ, segir það óvíst hvort að hún muni senda mál er varðar árskort Þórsara til aga- og úrskurðarnefndar KSÍ. Þórsarar voru í gær dæmdir til að greiða 50 þúsund krónur í sekt eftir að tveir leikmenn og þjálfari liðsins mættu í viðtal við Fótbolti.net eftir leik gegn Grindavík með derhúfu merkta veðmálafyrirtækinu Coolbet. Eins og kom fram í frétt Vísir í gær var Coolbet var einnig á árskortum Þórsara en Klara segir að dómur aga- og úrskurðarnefndar KSÍ höfði bara til derhúfumálsins. „Sektin er í tengslum við framkomu eftir leik liðsins gegn Grindavík,“ sagði Klara er Vísir sló á þráðinn til hennar í dag. Hún segir að árskortin og derhúfurnar séu tvö ólík mál - þó að þau fjalli nánast um sama málið og segir það óvíst að hún, sem framkvæmdastjóri KSÍ, muni senda málið áfram til aga- og úrskurðarnefndar. „Ég er ekki viss um það. Þetta eru tvö ólík mál. Annars vegar í tengslum við leik og hins vegar einhverja ársmiðasölu. Þetta eru mismunandi eðli mála.“ „Þetta er úrskurður aga- og úrskurðarnefndar. Framkvæmdastjóri KSÍ getur getur vísað málum sem geta skaðað ímynd knattspyrnunnar. Það fjallar um þessa framkomu þeirra með derhúfurnar.“ Klara segir að hún er ekki viss um hvort að árskortin falli undir þau ákvæði sem framkvæmdastjóri getur sent til nefndarinnar. „Eitt er brot á lög og reglum KSÍ, annað er brot á lögum Íslands. Ég hef ekki, sem framkvæmdastjóri, vísað því til aga- og úrskurðarnefndarþví ef þú skoðar þau mál þá er óljóst hvort að árskortin falli undir það ákvæði.“ Íslenski boltinn Þór Akureyri KSÍ Fjárhættuspil Auglýsinga- og markaðsmál Mest lesið Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Fótbolti Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Fótbolti Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Handbolti Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Fótbolti Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik Fótbolti Tók vítið í leyfisleysi og var skipt út af þótt hann hefði skorað Fótbolti ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Íslenski boltinn Fleiri fréttir ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Arnór Smára hættir sem yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Sindri Kristinn á óskalista KA Býst við Grikkjunum betri í kvöld „Þetta er einstakur strákur“ Barðist við tárin þegar hann kvaddi Eru þetta stærstu félagsskiptin síðan Pétur fór í KR? „Einbeiti mér að allt öðru en einhverri dramatík á Íslandi“ Faðir Gylfa Þórs segir Börk hafa gert samkomulag við sig „Kemur pabba mínum ekki við hvar ég spila fótbolta“ Nýr lögfræðingur KSÍ á yfir fjögur hundruð leiki í meistaraflokki Umdeild frammistaða Gylfa í kveðjuleiknum Samskiptin furðuleg og fólk tengt Gylfa við stýrið Erlendir miðlar fjalla um skipti Gylfa Þórs: Verður samherji Gunnars Vatnhamar Skagamenn horfa áfram til yngri leikmanna Gylfi má ekki spila með Víkingi í Sambandsdeildinni Freyr vill Höskuld en Blikar sögðu nei Víkingur staðfestir komu Gylfa Stjórn Vals segir Gylfa hafa sýnt liðsfélögunum vanvirðingu Gylfi hefur náð samkomulagi við Víking Nýi markvörðurinn hjá KA sleit hásin Valur samþykkti tilboð í Gylfa Birkir Jakob snýr heim frá Ítalíu og semur við Val Staðfestir brottför Danijels sem spilar ekki á fimmtudag Vestri fær bakvörð frá Svíþjóð KR lánar Óðinn til ÍR Sjáðu fimm marka flengingu frá meisturunum Gylfi fyrirliði í jafntefli á Akranesi Víkingar með lægra tilboð en „grín“ í Gylfa Valur og Breiðablik í góðum gír í Lengjubikar kvenna Sjá meira
Klarta Bjartmarz, framkvæmdastjóri KSÍ, segir það óvíst hvort að hún muni senda mál er varðar árskort Þórsara til aga- og úrskurðarnefndar KSÍ. Þórsarar voru í gær dæmdir til að greiða 50 þúsund krónur í sekt eftir að tveir leikmenn og þjálfari liðsins mættu í viðtal við Fótbolti.net eftir leik gegn Grindavík með derhúfu merkta veðmálafyrirtækinu Coolbet. Eins og kom fram í frétt Vísir í gær var Coolbet var einnig á árskortum Þórsara en Klara segir að dómur aga- og úrskurðarnefndar KSÍ höfði bara til derhúfumálsins. „Sektin er í tengslum við framkomu eftir leik liðsins gegn Grindavík,“ sagði Klara er Vísir sló á þráðinn til hennar í dag. Hún segir að árskortin og derhúfurnar séu tvö ólík mál - þó að þau fjalli nánast um sama málið og segir það óvíst að hún, sem framkvæmdastjóri KSÍ, muni senda málið áfram til aga- og úrskurðarnefndar. „Ég er ekki viss um það. Þetta eru tvö ólík mál. Annars vegar í tengslum við leik og hins vegar einhverja ársmiðasölu. Þetta eru mismunandi eðli mála.“ „Þetta er úrskurður aga- og úrskurðarnefndar. Framkvæmdastjóri KSÍ getur getur vísað málum sem geta skaðað ímynd knattspyrnunnar. Það fjallar um þessa framkomu þeirra með derhúfurnar.“ Klara segir að hún er ekki viss um hvort að árskortin falli undir þau ákvæði sem framkvæmdastjóri getur sent til nefndarinnar. „Eitt er brot á lög og reglum KSÍ, annað er brot á lögum Íslands. Ég hef ekki, sem framkvæmdastjóri, vísað því til aga- og úrskurðarnefndarþví ef þú skoðar þau mál þá er óljóst hvort að árskortin falli undir það ákvæði.“
Íslenski boltinn Þór Akureyri KSÍ Fjárhættuspil Auglýsinga- og markaðsmál Mest lesið Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Fótbolti Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Fótbolti Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Handbolti Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Fótbolti Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik Fótbolti Tók vítið í leyfisleysi og var skipt út af þótt hann hefði skorað Fótbolti ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Íslenski boltinn Fleiri fréttir ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Arnór Smára hættir sem yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Sindri Kristinn á óskalista KA Býst við Grikkjunum betri í kvöld „Þetta er einstakur strákur“ Barðist við tárin þegar hann kvaddi Eru þetta stærstu félagsskiptin síðan Pétur fór í KR? „Einbeiti mér að allt öðru en einhverri dramatík á Íslandi“ Faðir Gylfa Þórs segir Börk hafa gert samkomulag við sig „Kemur pabba mínum ekki við hvar ég spila fótbolta“ Nýr lögfræðingur KSÍ á yfir fjögur hundruð leiki í meistaraflokki Umdeild frammistaða Gylfa í kveðjuleiknum Samskiptin furðuleg og fólk tengt Gylfa við stýrið Erlendir miðlar fjalla um skipti Gylfa Þórs: Verður samherji Gunnars Vatnhamar Skagamenn horfa áfram til yngri leikmanna Gylfi má ekki spila með Víkingi í Sambandsdeildinni Freyr vill Höskuld en Blikar sögðu nei Víkingur staðfestir komu Gylfa Stjórn Vals segir Gylfa hafa sýnt liðsfélögunum vanvirðingu Gylfi hefur náð samkomulagi við Víking Nýi markvörðurinn hjá KA sleit hásin Valur samþykkti tilboð í Gylfa Birkir Jakob snýr heim frá Ítalíu og semur við Val Staðfestir brottför Danijels sem spilar ekki á fimmtudag Vestri fær bakvörð frá Svíþjóð KR lánar Óðinn til ÍR Sjáðu fimm marka flengingu frá meisturunum Gylfi fyrirliði í jafntefli á Akranesi Víkingar með lægra tilboð en „grín“ í Gylfa Valur og Breiðablik í góðum gír í Lengjubikar kvenna Sjá meira