Kjósandi ósáttur við mynd af Guðna á kjörstað Sylvía Hall skrifar 27. júní 2020 18:41 Mynd af Guðna Th. Jóhannessyni, forseta Íslands, hékk á vegg á kjörstað á Hellu. Vísir/Vilhelm Mynd af Guðna Th. Jóhannessyni forseta Íslands féll ekki í kramið hjá kjósanda nokkrum á Hellu í dag. Myndin af Guðna var hluti af myndaröð með öllum forsetum lýðveldisins í grunnskólanum á Hellu, en ákveðið var að taka hana niður í dag eftir kvörtun kjósandans. Þetta staðfestir Helga Hjaltadóttir, formaður kjörstjórnar í Rangárþingi ytra, í samtali við RÚV. Hún segir manninn hafa litið svo á að myndin væri áróður og ætti því ekki heima á kjörstað. Vegna harðra viðbragða mannsins var ákveðið að taka hana niður til þess að koma í veg fyrir frekari „læti“. Líkt og áður sagði er myndin hluti af myndaröð og má þar sjá alla forseta lýðveldisins. Að sögn Helgu var aldrei gert athugasemd við myndaröðina þegar Ólafur Ragnar Grímsson var í framboði, enda telji kjörstjórn myndirnar ekki vera áróður. Í ofanálag snúi fólk baki í myndina þegar það kýs. Myndin fer að öllum líkindum aftur upp á morgun samkvæmt frétt Ríkisútvarpsins. Forsetakosningar 2020 Rangárþing ytra Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Glæný könnun Maskínu: Fylgi Framsóknar og Flokks fólksins á uppleið Innlent Opnunin á Blönduhlíð var engin opnun Innlent Erfitt að útskýra fyrir þriggja ára að það verði ekkert af afmæli í leikskólanum Innlent „Ég mun deyja á þessari hæð“ Innlent Sækja óvænt og hratt að Aleppo Erlent Bein útsending: Kappræður flokksleiðtoga Innlent Misbýður ummæli um samhljóm stefnu sinnar og Breiviks Innlent Telja sig hafa fundið vísbendingu í máli D.B. Cooper Erlent Segir skemmdarverk Rússa í Evrópu geta leitt til átaka Erlent Fleiri fréttir Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Óvenjumikil aðsókn vegna veðurs Rýnt í fylgið á lokasprettinum og mögnuð heimsókn í íslenska gullnámu Ósennilegar skýringar á því hvernig DNA endaði á kynfærum „Ég mun deyja á þessari hæð“ Ákærður fyrir morð og tvær tilraunir til manndráps Ekki rétt að nefndin hafi boðað aukafund til að hækka vexti Sýkna Þórðar Más og Sólveigar Guðrúnar í milljarðamáli staðfest Auka alþjóðasamvinnu í ljósi vaxandi spennu Óvenjulegt að bóluefni séu skráð sem dánarorsök Opnunin á Blönduhlíð var engin opnun Steypan smám saman að harðna í fylginu Bein útsending: Kappræður flokksleiðtoga Lykilatriði að almenningur fái upplýsingar um kennaradeiluna Bein útsending: Fundað um forvarnir gegn ofbeldi meðal barna Glæný könnun Maskínu: Fylgi Framsóknar og Flokks fólksins á uppleið Glæný könnun í hádegisfréttum Bylgjunnar Þau eru tilnefnd sem Framúrskarandi ungur Íslendingur 2024 Tæknilegir örðugleikar en ekki netárás á mbl.is Segir það mjög góða tilfinningu að skrifa undir nýjan kjarasamning Erfitt að útskýra fyrir þriggja ára að það verði ekkert af afmæli í leikskólanum Bein útsending: Heilbrigðisþing – Heilsugæslan, svo miklu meira… Kostuleg kosningabarátta: Óvæntar uppákomur og skrautlegir skandalar Hafa gefið út 99 leyfi til dýratilrauna síðustu fimm ár Gosmengun mögulega viðvarandi í Grindavík í dag Læknar undirrita nýjan kjarasamning Misbýður ummæli um samhljóm stefnu sinnar og Breiviks Þjóðvegurinn upp í Þjórsárdal færist vegna Hvammsvirkjunar „Verðum að bregðast við áður en það verður of seint“ Fimmta vika verkfalls: Erfiðast fyrir börnin sem sakna vina sinna Sjá meira
Mynd af Guðna Th. Jóhannessyni forseta Íslands féll ekki í kramið hjá kjósanda nokkrum á Hellu í dag. Myndin af Guðna var hluti af myndaröð með öllum forsetum lýðveldisins í grunnskólanum á Hellu, en ákveðið var að taka hana niður í dag eftir kvörtun kjósandans. Þetta staðfestir Helga Hjaltadóttir, formaður kjörstjórnar í Rangárþingi ytra, í samtali við RÚV. Hún segir manninn hafa litið svo á að myndin væri áróður og ætti því ekki heima á kjörstað. Vegna harðra viðbragða mannsins var ákveðið að taka hana niður til þess að koma í veg fyrir frekari „læti“. Líkt og áður sagði er myndin hluti af myndaröð og má þar sjá alla forseta lýðveldisins. Að sögn Helgu var aldrei gert athugasemd við myndaröðina þegar Ólafur Ragnar Grímsson var í framboði, enda telji kjörstjórn myndirnar ekki vera áróður. Í ofanálag snúi fólk baki í myndina þegar það kýs. Myndin fer að öllum líkindum aftur upp á morgun samkvæmt frétt Ríkisútvarpsins.
Forsetakosningar 2020 Rangárþing ytra Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Glæný könnun Maskínu: Fylgi Framsóknar og Flokks fólksins á uppleið Innlent Opnunin á Blönduhlíð var engin opnun Innlent Erfitt að útskýra fyrir þriggja ára að það verði ekkert af afmæli í leikskólanum Innlent „Ég mun deyja á þessari hæð“ Innlent Sækja óvænt og hratt að Aleppo Erlent Bein útsending: Kappræður flokksleiðtoga Innlent Misbýður ummæli um samhljóm stefnu sinnar og Breiviks Innlent Telja sig hafa fundið vísbendingu í máli D.B. Cooper Erlent Segir skemmdarverk Rússa í Evrópu geta leitt til átaka Erlent Fleiri fréttir Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Óvenjumikil aðsókn vegna veðurs Rýnt í fylgið á lokasprettinum og mögnuð heimsókn í íslenska gullnámu Ósennilegar skýringar á því hvernig DNA endaði á kynfærum „Ég mun deyja á þessari hæð“ Ákærður fyrir morð og tvær tilraunir til manndráps Ekki rétt að nefndin hafi boðað aukafund til að hækka vexti Sýkna Þórðar Más og Sólveigar Guðrúnar í milljarðamáli staðfest Auka alþjóðasamvinnu í ljósi vaxandi spennu Óvenjulegt að bóluefni séu skráð sem dánarorsök Opnunin á Blönduhlíð var engin opnun Steypan smám saman að harðna í fylginu Bein útsending: Kappræður flokksleiðtoga Lykilatriði að almenningur fái upplýsingar um kennaradeiluna Bein útsending: Fundað um forvarnir gegn ofbeldi meðal barna Glæný könnun Maskínu: Fylgi Framsóknar og Flokks fólksins á uppleið Glæný könnun í hádegisfréttum Bylgjunnar Þau eru tilnefnd sem Framúrskarandi ungur Íslendingur 2024 Tæknilegir örðugleikar en ekki netárás á mbl.is Segir það mjög góða tilfinningu að skrifa undir nýjan kjarasamning Erfitt að útskýra fyrir þriggja ára að það verði ekkert af afmæli í leikskólanum Bein útsending: Heilbrigðisþing – Heilsugæslan, svo miklu meira… Kostuleg kosningabarátta: Óvæntar uppákomur og skrautlegir skandalar Hafa gefið út 99 leyfi til dýratilrauna síðustu fimm ár Gosmengun mögulega viðvarandi í Grindavík í dag Læknar undirrita nýjan kjarasamning Misbýður ummæli um samhljóm stefnu sinnar og Breiviks Þjóðvegurinn upp í Þjórsárdal færist vegna Hvammsvirkjunar „Verðum að bregðast við áður en það verður of seint“ Fimmta vika verkfalls: Erfiðast fyrir börnin sem sakna vina sinna Sjá meira