Tekur mál Magnúsar til umfjöllunar Atli Ísleifsson skrifar 30. júní 2020 07:31 Húsakynni Mannrettindadómstólsins í Strassborg. GEtty Mannréttindadómstóll Evrópu hefur fallist á að taka kæru Magnúsar Guðmundssonar, fyrrverandi bankastjóra Kaupþings í Lúxemborg, til efnislegrar meðferðar. Magnús var sakfelldur fyrir aðild að markaðsmisnotkun og umboðssvikum í Markaðsmisnotkunarmáli Kaupþings í Hæstarétti árið 2016, Fréttablaðið segir frá þessu, en Magnús leitaði til dómstólsins þar sem hann sakar tvo dómara við Hæstarétt, þau Ingveldi Einarsdóttur og Þorgeir Örlygsson, um að hafa verið vanhæf til að fjalla um málið vegna starfa sona sinna. Segir að sonur Ingveldar hafi verið aðstoðarsaksóknari hjá embætti sérstaks saksóknara og sonur Þorgeirs starfaði sem yfirlögfræðingur hjá slitastjórn Kaupþings. Sömuleiðis er er í kærunni vísað í hlutabréfaeign fjögurra dómara við Hæstarétt. Hæstiréttur sakfelldi Magnús og fleiri á sínum tíma. Magnúsi var hins vegar ekki gerð frekari refsing, en hann hafði áður hlotið fjögurra og hálfs árs dóm fyrir aðild sína að Al Thani málinu svokallaða. Dómsmál Markaðsmisnotkun Kaupþings Mest lesið Ósáttir kennarar yfirgefa skólana Innlent Sveitarfélögin höfnuðu tillögunni á elleftu stundu Innlent Ætlar að tjalda í Kópavogi þangað til meirihlutinn springur Innlent Algengt að rútubílstjórar keyri á túninu Innlent Uggur í fólki og Hinsegin kórinn hættur við að taka þátt í World Pride í Washington Innlent Verkföll hafin í sex skólum Innlent Árásarmaðurinn hafi átt í samskiptum við lykilvitni Innlent Gátu ekki lent í þoku í Osló því flugmenn eru enn í þjálfun á Airbus Innlent Útganga kennara kom formanninum í opna skjöldu Innlent Þóra Tómasdóttir strýkur Tesla-eigendum öfugt Innlent Fleiri fréttir Svona skipta oddvitarnir stólunum Voru búin að segja að þeim hugnaðist ekki tillaga Ástráðs Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Henti byssunni upp á þak um hábjartan dag „Þetta eru mikil vonbrigði fyrir okkur“ Skilur vel reiðina sem blossi upp Útganga kennara kom formanninum í opna skjöldu Gátu ekki lent í þoku í Osló því flugmenn eru enn í þjálfun á Airbus Bein útsending: Blaðamannafundur nýs meirihluta í Reykjavík Óljóst með skólahald eftir helgi Trans fólk veigri sér við ferðalögum til Bandaríkjanna Nýr meirihluti muni ekki vaða í stærri deilumál Ósáttir kennarar yfirgefa skólana Jöklar jarðar rýrna mun hraðar en áður vegna aukinnar hlýnunar Niðurstöðu beðið í Karphúsinu Sveitarfélögin höfnuðu tillögunni á elleftu stundu Algengt að rútubílstjórar keyri á túninu Búrfellslundur verður Vaðölduver Uggur í fólki og Hinsegin kórinn hættur við að taka þátt í World Pride í Washington Ætlar að tjalda í Kópavogi þangað til meirihlutinn springur Zúistabræður telja sig ekki hafa fengið sanngjarna meðferð Verkföll hafin í sex skólum Kennaraverkföll skella á Skólameistari gengur út frá því að kennarar leggi niður störf Óvissa um verkföll eftir frestunarbeiðni Áfastir tappar dragi úr lífsvilja Árásarmaðurinn hafi átt í samskiptum við lykilvitni „Hún verður örugglega afbragðsborgarstjóri“ Heiða Björg verður borgarstjóri Ögurstund, staða Play og óreyndur rútubílstjóri Sjá meira
Mannréttindadómstóll Evrópu hefur fallist á að taka kæru Magnúsar Guðmundssonar, fyrrverandi bankastjóra Kaupþings í Lúxemborg, til efnislegrar meðferðar. Magnús var sakfelldur fyrir aðild að markaðsmisnotkun og umboðssvikum í Markaðsmisnotkunarmáli Kaupþings í Hæstarétti árið 2016, Fréttablaðið segir frá þessu, en Magnús leitaði til dómstólsins þar sem hann sakar tvo dómara við Hæstarétt, þau Ingveldi Einarsdóttur og Þorgeir Örlygsson, um að hafa verið vanhæf til að fjalla um málið vegna starfa sona sinna. Segir að sonur Ingveldar hafi verið aðstoðarsaksóknari hjá embætti sérstaks saksóknara og sonur Þorgeirs starfaði sem yfirlögfræðingur hjá slitastjórn Kaupþings. Sömuleiðis er er í kærunni vísað í hlutabréfaeign fjögurra dómara við Hæstarétt. Hæstiréttur sakfelldi Magnús og fleiri á sínum tíma. Magnúsi var hins vegar ekki gerð frekari refsing, en hann hafði áður hlotið fjögurra og hálfs árs dóm fyrir aðild sína að Al Thani málinu svokallaða.
Dómsmál Markaðsmisnotkun Kaupþings Mest lesið Ósáttir kennarar yfirgefa skólana Innlent Sveitarfélögin höfnuðu tillögunni á elleftu stundu Innlent Ætlar að tjalda í Kópavogi þangað til meirihlutinn springur Innlent Algengt að rútubílstjórar keyri á túninu Innlent Uggur í fólki og Hinsegin kórinn hættur við að taka þátt í World Pride í Washington Innlent Verkföll hafin í sex skólum Innlent Árásarmaðurinn hafi átt í samskiptum við lykilvitni Innlent Gátu ekki lent í þoku í Osló því flugmenn eru enn í þjálfun á Airbus Innlent Útganga kennara kom formanninum í opna skjöldu Innlent Þóra Tómasdóttir strýkur Tesla-eigendum öfugt Innlent Fleiri fréttir Svona skipta oddvitarnir stólunum Voru búin að segja að þeim hugnaðist ekki tillaga Ástráðs Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Henti byssunni upp á þak um hábjartan dag „Þetta eru mikil vonbrigði fyrir okkur“ Skilur vel reiðina sem blossi upp Útganga kennara kom formanninum í opna skjöldu Gátu ekki lent í þoku í Osló því flugmenn eru enn í þjálfun á Airbus Bein útsending: Blaðamannafundur nýs meirihluta í Reykjavík Óljóst með skólahald eftir helgi Trans fólk veigri sér við ferðalögum til Bandaríkjanna Nýr meirihluti muni ekki vaða í stærri deilumál Ósáttir kennarar yfirgefa skólana Jöklar jarðar rýrna mun hraðar en áður vegna aukinnar hlýnunar Niðurstöðu beðið í Karphúsinu Sveitarfélögin höfnuðu tillögunni á elleftu stundu Algengt að rútubílstjórar keyri á túninu Búrfellslundur verður Vaðölduver Uggur í fólki og Hinsegin kórinn hættur við að taka þátt í World Pride í Washington Ætlar að tjalda í Kópavogi þangað til meirihlutinn springur Zúistabræður telja sig ekki hafa fengið sanngjarna meðferð Verkföll hafin í sex skólum Kennaraverkföll skella á Skólameistari gengur út frá því að kennarar leggi niður störf Óvissa um verkföll eftir frestunarbeiðni Áfastir tappar dragi úr lífsvilja Árásarmaðurinn hafi átt í samskiptum við lykilvitni „Hún verður örugglega afbragðsborgarstjóri“ Heiða Björg verður borgarstjóri Ögurstund, staða Play og óreyndur rútubílstjóri Sjá meira