Hjörvar botnaði ekkert í skiptingu Ólafs Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 30. júní 2020 13:30 Strákarnir hans Ólafs töpuðu sínum fyrsta leik á tímabilinu gegn Víkingum í gær. vísir/daníel Hjörvar Hafliðason skildi hvorki upp né niður í skiptingu sem Ólafur Kristjánsson, þjálfari FH, gerði í fyrri hálfleik gegn Víkingi í gær. FH-ingar töpuðu leiknum, 4-1. Þegar miðvörðurinn Pétur Viðarsson fékk höfuðhögg eftir rúman hálftíma setti Ólafur Atla Guðnason inn á og færði Þóri Jóhann Helgason í stöðu miðvarðar. Þá var staðan 1-0, Víkingi í vil. „Af hverju setti Óli ekki bara hafsent inn á. Af hverju var hann að reyna að vera sniðugur og setja Atla inn á og riðla öllu liðinu,“ sagði Hjörvar í Pepsi Max-tilþrifunum í gær. Hann sagði að Þórir væri ekki miðvörður og það sést vel, t.d. í öðru marki Víkings sem Davíð Örn Atlason skoraði. „Það er í eðli varnarmanna að vilja verjast og lesa leikinn og ég held að Þórir sé enginn framtíðar miðvörður,“ sagði Hjörvar. „Þessi skipting var algjört bull. Hann var með miðvörð á bekknum [Loga Hrafn Róbertsson] sem hann notaði í leiknum gegn Þrótti R. í bikarnum. Fyrst hann tók hann með í hópinn varð hann að nota hann.“ Guðmann Þórisson var ekki í leikmannahópi FH í gær vegna höfuðmeiðsla en að sögn Hjörvars ætti hann að vera klár fyrir næsta leik liðsins sem er gegn Breiðabliki 8. júlí. Klippa: Pepsi Max-tilþrifin - Hjörvar um skiptingu Ólafs Pepsi Max-deild karla Pepsi Max stúkan FH Tengdar fréttir Hjörvar um þriðja mark Víkings: „Gunnar í markinu er í tómu bulli“ Hjörvar Hafliðason, sparkspekingur, segir að Gunnar Nielsen, markvörður FH, hafi verið í tómu bulli í þriðja marki Víkinga í gær en bikarmeistararnir unnu 4-1 sigur á FH í Víkinni í gær. 30. júní 2020 10:30 Sjáðu þrennuna hjá Óttari, afgreiðsluna frá Valdimar og mörkin úr Kópavogi Ellefu mörk voru skoruð í leikjunum þremur í Pepsi Max-deild karla í gærkvöldi en flest mörk voru skoruð í Víkinni er Víkingur skoraði fjögur mörk gegn einu marki FH. 30. júní 2020 08:00 Jóel boltasækir: „Ég var bara fljótur að hugsa“ | Viðtal Boltasækir Víkinga svo gott sem lagði upp þriðja mark Víkinga í 4-1 sigri á FH í leik liðanna í Pepsi Max deild karla í kvöld. Vísir ræddi við drenginn að leik loknum. 29. júní 2020 22:45 Arnar Gunnlaugsson: Þetta er meðfæddur eiginleiki Arnar Gunnlaugsson var mjög ánægður með 4-1 sigur sinna manna í Víking á FH í leik liðanna í Pepsi Max deildinni í kvöld. 29. júní 2020 22:31 Ósáttur Ólafur sendi dómurum Pepsi Max deildarinnar tóninn Þjálfari FH sagði Víkinga hafa verðskuldað sigurinn í kvöld en hann var mjög ósáttur með dómgæsluna í kringum þriðja mark Víkings. 29. júní 2020 22:15 Umfjöllun og viðtöl: Víkingur - FH 4-1 | Þrenna Óttars tryggði Víkingum fyrsta sigurinn Víkingur vann sinn fyrsta leik í Pepsi Max deildinni er þeir lögðu FH í Víkinni í kvöld. Óttar Magnús Karlsson gerði sér lítið fyrir og skoraði þrennu í 4-1 sigri heimamanna. 29. júní 2020 22:25 Mest lesið Fær meira fyrir hálftíma ræðu en fyrir að spila heilt tímabil Körfubolti Arne Slot: Hættuleg helgi fyrir Liverpool Enski boltinn „Ég fór ekkert alltof seint að sofa“ Handbolti Launaði greiðann og gaf liðsfélaganum sigurinn Formúla 1 „Ef þeim líkar ekki maturinn geta þeir dullað sér úr“ Körfubolti Dagskráin í dag: Jólamánuðurinn hefst á allskonar Sport „Ég þarf smá útrás“ Handbolti Frábær byrjun Slot ekki nóg til að slá út Solskjær Enski boltinn Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Enski boltinn Sjö marka fyrri hálfleikur skaut Skyttunum í annað sætið Enski boltinn Fleiri fréttir Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Elfar Árni heim í Völsung Jóhann semur og heldur Jóhanni í teyminu Eiður Aron áfram á Ísafirði Andri Rúnar í Stjörnuna Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Tólf leikmenn komnir til KR Geir fer aftur í Vesturbæinn FH-ingar kynntu Birki og Braga Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Systur sömdu á sama tíma Katrín áfram í Kópavogi Bjarni áfram hjá KA Þórdís Elva semur við Þróttara Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Birkir Valur yfirgefur HK Enn kvarnast úr liði Vestra Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt Sjá meira
Hjörvar Hafliðason skildi hvorki upp né niður í skiptingu sem Ólafur Kristjánsson, þjálfari FH, gerði í fyrri hálfleik gegn Víkingi í gær. FH-ingar töpuðu leiknum, 4-1. Þegar miðvörðurinn Pétur Viðarsson fékk höfuðhögg eftir rúman hálftíma setti Ólafur Atla Guðnason inn á og færði Þóri Jóhann Helgason í stöðu miðvarðar. Þá var staðan 1-0, Víkingi í vil. „Af hverju setti Óli ekki bara hafsent inn á. Af hverju var hann að reyna að vera sniðugur og setja Atla inn á og riðla öllu liðinu,“ sagði Hjörvar í Pepsi Max-tilþrifunum í gær. Hann sagði að Þórir væri ekki miðvörður og það sést vel, t.d. í öðru marki Víkings sem Davíð Örn Atlason skoraði. „Það er í eðli varnarmanna að vilja verjast og lesa leikinn og ég held að Þórir sé enginn framtíðar miðvörður,“ sagði Hjörvar. „Þessi skipting var algjört bull. Hann var með miðvörð á bekknum [Loga Hrafn Róbertsson] sem hann notaði í leiknum gegn Þrótti R. í bikarnum. Fyrst hann tók hann með í hópinn varð hann að nota hann.“ Guðmann Þórisson var ekki í leikmannahópi FH í gær vegna höfuðmeiðsla en að sögn Hjörvars ætti hann að vera klár fyrir næsta leik liðsins sem er gegn Breiðabliki 8. júlí. Klippa: Pepsi Max-tilþrifin - Hjörvar um skiptingu Ólafs
Pepsi Max-deild karla Pepsi Max stúkan FH Tengdar fréttir Hjörvar um þriðja mark Víkings: „Gunnar í markinu er í tómu bulli“ Hjörvar Hafliðason, sparkspekingur, segir að Gunnar Nielsen, markvörður FH, hafi verið í tómu bulli í þriðja marki Víkinga í gær en bikarmeistararnir unnu 4-1 sigur á FH í Víkinni í gær. 30. júní 2020 10:30 Sjáðu þrennuna hjá Óttari, afgreiðsluna frá Valdimar og mörkin úr Kópavogi Ellefu mörk voru skoruð í leikjunum þremur í Pepsi Max-deild karla í gærkvöldi en flest mörk voru skoruð í Víkinni er Víkingur skoraði fjögur mörk gegn einu marki FH. 30. júní 2020 08:00 Jóel boltasækir: „Ég var bara fljótur að hugsa“ | Viðtal Boltasækir Víkinga svo gott sem lagði upp þriðja mark Víkinga í 4-1 sigri á FH í leik liðanna í Pepsi Max deild karla í kvöld. Vísir ræddi við drenginn að leik loknum. 29. júní 2020 22:45 Arnar Gunnlaugsson: Þetta er meðfæddur eiginleiki Arnar Gunnlaugsson var mjög ánægður með 4-1 sigur sinna manna í Víking á FH í leik liðanna í Pepsi Max deildinni í kvöld. 29. júní 2020 22:31 Ósáttur Ólafur sendi dómurum Pepsi Max deildarinnar tóninn Þjálfari FH sagði Víkinga hafa verðskuldað sigurinn í kvöld en hann var mjög ósáttur með dómgæsluna í kringum þriðja mark Víkings. 29. júní 2020 22:15 Umfjöllun og viðtöl: Víkingur - FH 4-1 | Þrenna Óttars tryggði Víkingum fyrsta sigurinn Víkingur vann sinn fyrsta leik í Pepsi Max deildinni er þeir lögðu FH í Víkinni í kvöld. Óttar Magnús Karlsson gerði sér lítið fyrir og skoraði þrennu í 4-1 sigri heimamanna. 29. júní 2020 22:25 Mest lesið Fær meira fyrir hálftíma ræðu en fyrir að spila heilt tímabil Körfubolti Arne Slot: Hættuleg helgi fyrir Liverpool Enski boltinn „Ég fór ekkert alltof seint að sofa“ Handbolti Launaði greiðann og gaf liðsfélaganum sigurinn Formúla 1 „Ef þeim líkar ekki maturinn geta þeir dullað sér úr“ Körfubolti Dagskráin í dag: Jólamánuðurinn hefst á allskonar Sport „Ég þarf smá útrás“ Handbolti Frábær byrjun Slot ekki nóg til að slá út Solskjær Enski boltinn Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Enski boltinn Sjö marka fyrri hálfleikur skaut Skyttunum í annað sætið Enski boltinn Fleiri fréttir Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Elfar Árni heim í Völsung Jóhann semur og heldur Jóhanni í teyminu Eiður Aron áfram á Ísafirði Andri Rúnar í Stjörnuna Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Tólf leikmenn komnir til KR Geir fer aftur í Vesturbæinn FH-ingar kynntu Birki og Braga Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Systur sömdu á sama tíma Katrín áfram í Kópavogi Bjarni áfram hjá KA Þórdís Elva semur við Þróttara Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Birkir Valur yfirgefur HK Enn kvarnast úr liði Vestra Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt Sjá meira
Hjörvar um þriðja mark Víkings: „Gunnar í markinu er í tómu bulli“ Hjörvar Hafliðason, sparkspekingur, segir að Gunnar Nielsen, markvörður FH, hafi verið í tómu bulli í þriðja marki Víkinga í gær en bikarmeistararnir unnu 4-1 sigur á FH í Víkinni í gær. 30. júní 2020 10:30
Sjáðu þrennuna hjá Óttari, afgreiðsluna frá Valdimar og mörkin úr Kópavogi Ellefu mörk voru skoruð í leikjunum þremur í Pepsi Max-deild karla í gærkvöldi en flest mörk voru skoruð í Víkinni er Víkingur skoraði fjögur mörk gegn einu marki FH. 30. júní 2020 08:00
Jóel boltasækir: „Ég var bara fljótur að hugsa“ | Viðtal Boltasækir Víkinga svo gott sem lagði upp þriðja mark Víkinga í 4-1 sigri á FH í leik liðanna í Pepsi Max deild karla í kvöld. Vísir ræddi við drenginn að leik loknum. 29. júní 2020 22:45
Arnar Gunnlaugsson: Þetta er meðfæddur eiginleiki Arnar Gunnlaugsson var mjög ánægður með 4-1 sigur sinna manna í Víking á FH í leik liðanna í Pepsi Max deildinni í kvöld. 29. júní 2020 22:31
Ósáttur Ólafur sendi dómurum Pepsi Max deildarinnar tóninn Þjálfari FH sagði Víkinga hafa verðskuldað sigurinn í kvöld en hann var mjög ósáttur með dómgæsluna í kringum þriðja mark Víkings. 29. júní 2020 22:15
Umfjöllun og viðtöl: Víkingur - FH 4-1 | Þrenna Óttars tryggði Víkingum fyrsta sigurinn Víkingur vann sinn fyrsta leik í Pepsi Max deildinni er þeir lögðu FH í Víkinni í kvöld. Óttar Magnús Karlsson gerði sér lítið fyrir og skoraði þrennu í 4-1 sigri heimamanna. 29. júní 2020 22:25