Trent rifjar upp samtalið við Klopp sem fékk mömmu hans til að gráta Anton Ingi Leifsson skrifar 3. júlí 2020 11:00 Arnold í leiknum 2017. vísir/getty Trent Alexander-Arnold, varnarmaður Liverpool, segir að hann hafi verið í áfalli er Jurgen Klopp sagði við hann þremur klukkutímum fyrir leik gegn Manchester United í janúarmánuði 2017 að hann væri í byrjunarliðinu. Leikurinn var fyrsti alvöru leikurinn sem bakvörðurinn byrjaði inn á í. Nathaniel Clyne var á meiðslalistanum og Arnold segist ekki hafa fengið að vita það nema tæpum þremum tímum fyrir leik að hann væri að fara byrja inn á. „Við æfðum á laugardegi og ferðuðumst svo til Manchester og gistum þar eins og við gerum venjulega,“ sagði bakvörðurinn knái í samtali við orkudrykkjaframleiðandann Red Bull. „Og síðan förum við í göngutúr tæpum þremur tímum fyrir leik og stjórinn kemur til mín og tekur utan um mig og spyr: Ertu tilbúinn?“ United hafði að skipa ansi mörgum stjörnum á þessum tíma eins og Paul Pogba, Zlatan Ibrahimovic og Wayne Roonye en Arnold stóð sig vel og hefur varla misst sæti sitt síðan. „Ég varð smá ruglingslegur og hann sagði: Ertu með? Ég sagði já, já. Þá sagði hann: Flott, ég þarf að fá þig til að byrja leikinn í dag.“ „Hann sagði að ég hefði misst andlitið. Þannig leið mér. Ég var í áfalli. Ég fór aftur inn í herbergið mitt og hringdi í mömmu mína og hún byrjaði bara að gráta.“ Leikurinn endaði 1-1. James Milner kom Liverpool yfir af vítapunktinum en Zlatan Ibrahimovic jafnaði metin. „Ég var með stjörnur í augunum, ég var stressaður og feiminn. Allir reyndu að hjálpa mér og þeir vissu hversu kvíðinn ég var.“ Trent Alexander-Arnold recalls the chat with Jurgen Klopp that led to his Premier League debut - and which made his mum cry https://t.co/Mjct22b0JG pic.twitter.com/xctnTzVZt2— Mirror Football (@MirrorFootball) July 2, 2020 Enski boltinn Mest lesið Gagnrýnir CrossFit: Flýja alla ábyrgð og láta aðra sjá um kostnaðinn Sport Fær meira fyrir hálftíma ræðu en fyrir að spila heilt tímabil Körfubolti Arne Slot: Hættuleg helgi fyrir Liverpool Enski boltinn „Ef þeim líkar ekki maturinn geta þeir dullað sér úr“ Körfubolti Arnar og Freyr ekki efstir á óskalista Óskars Hrafns Fótbolti „Ég fór ekkert alltof seint að sofa“ Handbolti Launaði greiðann og gaf liðsfélaganum sigurinn Formúla 1 Ætlaði að ná hundraðasta sigrinum en endaði upp á spítala Sport Dagskráin í dag: Jólamánuðurinn hefst á allskonar Sport Dagur Dan komst ekki í úrslitaleikinn Fótbolti Fleiri fréttir Arne Slot: Hættuleg helgi fyrir Liverpool Sjö marka fyrri hálfleikur skaut Skyttunum í annað sætið Frábær byrjun Slot ekki nóg til að slá út Solskjær Guardiola: Núna þarf ég að sanna mig Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Réttarhöldin yfir Manchester City klárast fyrir jól Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Coote gaf gult spjald eins og hann talaði um fyrir leik Segir það sárt að vera ekki velkominn hjá Liverpool Metinn á rúmlega 17 milljarða fyrr á árinu en má nú fara á láni Liverpool væri bara í þrettánda sæti án markanna hans Mo Salah Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Carragher segir Salah vera eigingjarnan Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Sjá meira
Trent Alexander-Arnold, varnarmaður Liverpool, segir að hann hafi verið í áfalli er Jurgen Klopp sagði við hann þremur klukkutímum fyrir leik gegn Manchester United í janúarmánuði 2017 að hann væri í byrjunarliðinu. Leikurinn var fyrsti alvöru leikurinn sem bakvörðurinn byrjaði inn á í. Nathaniel Clyne var á meiðslalistanum og Arnold segist ekki hafa fengið að vita það nema tæpum þremum tímum fyrir leik að hann væri að fara byrja inn á. „Við æfðum á laugardegi og ferðuðumst svo til Manchester og gistum þar eins og við gerum venjulega,“ sagði bakvörðurinn knái í samtali við orkudrykkjaframleiðandann Red Bull. „Og síðan förum við í göngutúr tæpum þremur tímum fyrir leik og stjórinn kemur til mín og tekur utan um mig og spyr: Ertu tilbúinn?“ United hafði að skipa ansi mörgum stjörnum á þessum tíma eins og Paul Pogba, Zlatan Ibrahimovic og Wayne Roonye en Arnold stóð sig vel og hefur varla misst sæti sitt síðan. „Ég varð smá ruglingslegur og hann sagði: Ertu með? Ég sagði já, já. Þá sagði hann: Flott, ég þarf að fá þig til að byrja leikinn í dag.“ „Hann sagði að ég hefði misst andlitið. Þannig leið mér. Ég var í áfalli. Ég fór aftur inn í herbergið mitt og hringdi í mömmu mína og hún byrjaði bara að gráta.“ Leikurinn endaði 1-1. James Milner kom Liverpool yfir af vítapunktinum en Zlatan Ibrahimovic jafnaði metin. „Ég var með stjörnur í augunum, ég var stressaður og feiminn. Allir reyndu að hjálpa mér og þeir vissu hversu kvíðinn ég var.“ Trent Alexander-Arnold recalls the chat with Jurgen Klopp that led to his Premier League debut - and which made his mum cry https://t.co/Mjct22b0JG pic.twitter.com/xctnTzVZt2— Mirror Football (@MirrorFootball) July 2, 2020
Enski boltinn Mest lesið Gagnrýnir CrossFit: Flýja alla ábyrgð og láta aðra sjá um kostnaðinn Sport Fær meira fyrir hálftíma ræðu en fyrir að spila heilt tímabil Körfubolti Arne Slot: Hættuleg helgi fyrir Liverpool Enski boltinn „Ef þeim líkar ekki maturinn geta þeir dullað sér úr“ Körfubolti Arnar og Freyr ekki efstir á óskalista Óskars Hrafns Fótbolti „Ég fór ekkert alltof seint að sofa“ Handbolti Launaði greiðann og gaf liðsfélaganum sigurinn Formúla 1 Ætlaði að ná hundraðasta sigrinum en endaði upp á spítala Sport Dagskráin í dag: Jólamánuðurinn hefst á allskonar Sport Dagur Dan komst ekki í úrslitaleikinn Fótbolti Fleiri fréttir Arne Slot: Hættuleg helgi fyrir Liverpool Sjö marka fyrri hálfleikur skaut Skyttunum í annað sætið Frábær byrjun Slot ekki nóg til að slá út Solskjær Guardiola: Núna þarf ég að sanna mig Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Réttarhöldin yfir Manchester City klárast fyrir jól Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Coote gaf gult spjald eins og hann talaði um fyrir leik Segir það sárt að vera ekki velkominn hjá Liverpool Metinn á rúmlega 17 milljarða fyrr á árinu en má nú fara á láni Liverpool væri bara í þrettánda sæti án markanna hans Mo Salah Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Carragher segir Salah vera eigingjarnan Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Sjá meira