Thiago fer líklega til Liverpool Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 3. júlí 2020 12:00 Eftir sjö ár hjá Bayern München er Thiago Alcantara tilbúinn að færa sig um set. vísir/getty Spænski landsliðsmaðurinn Thiago Alcantara gengur líklega í raðir Englandsmeistara Liverpool fyrir næsta tímabil. Þetta herma heimildir spænska blaðsins SPORT. Samningur Thiagos við Þýskalandsmeistara Bayern München rennur út á næsta ári og viðræður um framlengingu á samningnum hafa engu skilað. Thiago ku vilja fá nýja áskorun og samkvæmt heimildum SPORT eru viðræður við Liverpool langt komnar. Bayern vill fá 32 milljónir punda fyrir Thiago sem hefur verið hjá þýska liðinu í sjö ár. Hann hefur unnið þýska meistaratitilinn á öllum tímabilunum sínum hjá Bayern. Thiago kom til Bayern frá Barcelona. Spænska liðið getur keypt leikmanninn aftur fyrir 22,5 milljónir punda. Bayern varð nýverið þýskur meistari áttunda árið í röð. Liðið mætir Bayer Leverkusen í úrslitaleik þýsku bikarkeppninnar á morgun. Enski boltinn Tengdar fréttir „Liverpool hefur drukkið marga bjóra í síðustu viku en voru með ekkert áfengi í blóðinu í gær“ Pep Guardiola, stjóri Manchester City, segir að nýkrýndir enskir meistarar í Liverpool hafi drukkið nóg af bjór um síðustu helgi en það hafi ekkert áfengi verið í blóði þeirra í leik liðanna í gær. 3. júlí 2020 09:30 Klopp var ánægður með framlag leikmanna en setti spurningarmerki við blaðamanninn Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, virtist nokkuð uppstökkur í viðtali við Sky Sports eftir útreið Englandsmeistaranna gegn Manchester City á útivelli í gær. 3. júlí 2020 08:30 Manchester City valtaði yfir Englandsmeistaranna Manchester City rúllaði yfir nýkrýnda Englandsmeistara Liverpool í eina leik kvöldsins í ensku úrvalsdeildinni. 2. júlí 2020 21:15 Manchester City stóð heiðursvörð fyrir Liverpool Leikmenn og þjálfarar Manchester City stóðu heiðursvörð í kringum leikmenn Liverpool þegar þeir löbbuðu inn á völlinn fyrir leik liðanna sem hófst kl. 19:15 í kvöld. Það fór varla framhjá neinum að Liverpool varð Englandsmeistari í fyrsta skipti í 30 ár síðasta fimmtudag, eftir tap City gegn Chelsea. 2. júlí 2020 20:30 Innkastþjálfari Liverpool rifjar upp þegar Klopp hringdi í hann Thomas Grönnemark er frá Danmörku. Hann sérhæfir sig í að þjálfa knattspyrnulið og -fólk í að æfa sig að taka innköst og hefur m.a. starfað hjá Liverpool. 2. júlí 2020 08:30 Mest lesið Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúla 1 Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Enski boltinn Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Körfubolti Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Enski boltinn Fleiri fréttir Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ „Spiluðum mjög vel í dag“ „Við þurfum annan titil“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah „Eigum skilið að finna til“ Asensio hetjan í endurkomu Villa Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Arsenal aldrei aflað meira en tapaði samt þremur milljörðum Hafa verið þrettán ár af lygum „Frábær leikur en ég er ekki ánægður með úrslitin“ Jafntefli niðurstaðan í frábærum leik á Villa Park Kostaði Man. United meira en 2500 milljónir að reka Ten Hag og Ashworth Casemiro fer ekki fet Sjá meira
Spænski landsliðsmaðurinn Thiago Alcantara gengur líklega í raðir Englandsmeistara Liverpool fyrir næsta tímabil. Þetta herma heimildir spænska blaðsins SPORT. Samningur Thiagos við Þýskalandsmeistara Bayern München rennur út á næsta ári og viðræður um framlengingu á samningnum hafa engu skilað. Thiago ku vilja fá nýja áskorun og samkvæmt heimildum SPORT eru viðræður við Liverpool langt komnar. Bayern vill fá 32 milljónir punda fyrir Thiago sem hefur verið hjá þýska liðinu í sjö ár. Hann hefur unnið þýska meistaratitilinn á öllum tímabilunum sínum hjá Bayern. Thiago kom til Bayern frá Barcelona. Spænska liðið getur keypt leikmanninn aftur fyrir 22,5 milljónir punda. Bayern varð nýverið þýskur meistari áttunda árið í röð. Liðið mætir Bayer Leverkusen í úrslitaleik þýsku bikarkeppninnar á morgun.
Enski boltinn Tengdar fréttir „Liverpool hefur drukkið marga bjóra í síðustu viku en voru með ekkert áfengi í blóðinu í gær“ Pep Guardiola, stjóri Manchester City, segir að nýkrýndir enskir meistarar í Liverpool hafi drukkið nóg af bjór um síðustu helgi en það hafi ekkert áfengi verið í blóði þeirra í leik liðanna í gær. 3. júlí 2020 09:30 Klopp var ánægður með framlag leikmanna en setti spurningarmerki við blaðamanninn Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, virtist nokkuð uppstökkur í viðtali við Sky Sports eftir útreið Englandsmeistaranna gegn Manchester City á útivelli í gær. 3. júlí 2020 08:30 Manchester City valtaði yfir Englandsmeistaranna Manchester City rúllaði yfir nýkrýnda Englandsmeistara Liverpool í eina leik kvöldsins í ensku úrvalsdeildinni. 2. júlí 2020 21:15 Manchester City stóð heiðursvörð fyrir Liverpool Leikmenn og þjálfarar Manchester City stóðu heiðursvörð í kringum leikmenn Liverpool þegar þeir löbbuðu inn á völlinn fyrir leik liðanna sem hófst kl. 19:15 í kvöld. Það fór varla framhjá neinum að Liverpool varð Englandsmeistari í fyrsta skipti í 30 ár síðasta fimmtudag, eftir tap City gegn Chelsea. 2. júlí 2020 20:30 Innkastþjálfari Liverpool rifjar upp þegar Klopp hringdi í hann Thomas Grönnemark er frá Danmörku. Hann sérhæfir sig í að þjálfa knattspyrnulið og -fólk í að æfa sig að taka innköst og hefur m.a. starfað hjá Liverpool. 2. júlí 2020 08:30 Mest lesið Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúla 1 Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Enski boltinn Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Körfubolti Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Enski boltinn Fleiri fréttir Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ „Spiluðum mjög vel í dag“ „Við þurfum annan titil“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah „Eigum skilið að finna til“ Asensio hetjan í endurkomu Villa Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Arsenal aldrei aflað meira en tapaði samt þremur milljörðum Hafa verið þrettán ár af lygum „Frábær leikur en ég er ekki ánægður með úrslitin“ Jafntefli niðurstaðan í frábærum leik á Villa Park Kostaði Man. United meira en 2500 milljónir að reka Ten Hag og Ashworth Casemiro fer ekki fet Sjá meira
„Liverpool hefur drukkið marga bjóra í síðustu viku en voru með ekkert áfengi í blóðinu í gær“ Pep Guardiola, stjóri Manchester City, segir að nýkrýndir enskir meistarar í Liverpool hafi drukkið nóg af bjór um síðustu helgi en það hafi ekkert áfengi verið í blóði þeirra í leik liðanna í gær. 3. júlí 2020 09:30
Klopp var ánægður með framlag leikmanna en setti spurningarmerki við blaðamanninn Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, virtist nokkuð uppstökkur í viðtali við Sky Sports eftir útreið Englandsmeistaranna gegn Manchester City á útivelli í gær. 3. júlí 2020 08:30
Manchester City valtaði yfir Englandsmeistaranna Manchester City rúllaði yfir nýkrýnda Englandsmeistara Liverpool í eina leik kvöldsins í ensku úrvalsdeildinni. 2. júlí 2020 21:15
Manchester City stóð heiðursvörð fyrir Liverpool Leikmenn og þjálfarar Manchester City stóðu heiðursvörð í kringum leikmenn Liverpool þegar þeir löbbuðu inn á völlinn fyrir leik liðanna sem hófst kl. 19:15 í kvöld. Það fór varla framhjá neinum að Liverpool varð Englandsmeistari í fyrsta skipti í 30 ár síðasta fimmtudag, eftir tap City gegn Chelsea. 2. júlí 2020 20:30
Innkastþjálfari Liverpool rifjar upp þegar Klopp hringdi í hann Thomas Grönnemark er frá Danmörku. Hann sérhæfir sig í að þjálfa knattspyrnulið og -fólk í að æfa sig að taka innköst og hefur m.a. starfað hjá Liverpool. 2. júlí 2020 08:30