„17 ára Ísak Bergmann sökkti Gautaborg“ | Sjáðu fyrsta markið hans Anton Ingi Leifsson skrifar 7. júlí 2020 10:00 Ísak fagnar markinu sínu í gær. mynd/norrköping „17 ára Ísak Bergmann Jóhannesson sökkti IFK Gautaborg er Norrköping vann fimmta leikinn af sex mögulegum,“ skrifaði SportExpressen eftir leik IFK Gautaborg og Norrköping í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í gær. Ísak Bergmann stal öllum fyrirsögnum eftir leikinn en hann skoraði sitt fyrsta mark í sænsku úrvalsdeildinni í gær er Norrköping vann 3-1 sigur á Gautaborg. Liðið er á toppi deildarinnar með sextán stig af átján mögulegum. Tveimur vikum áður hafði Ísak lagt upp tvö mörk í sínum fyrsta byrjunarliðsleik og tölfræði hans í leiknum í gær var ansi myndarleg en markið hans má sjá hér. 17-årige Ísak Bergmann Jóhannesson sänkte IFK Göteborg - när IFK Norrköping tog femte segern på sex matcherhttps://t.co/z05YvfPB6c— SportExpressen (@SportExpressen) July 6, 2020 Ísak Bergmann hefur slegið í gegn hjá sænska liðinu þrátt fyrir ungan aldur en hann hefur brotist inn í aðalliðið í upphafi þessara leiktíðar í Svíþjóð. Ísak er fæddur árið 2003 og faðir hans er fyrrum landsliðsmaðurinn Jóhannes Karl Guðjónsson en Twitter logaði í gær eftir mark Skagamannsins. Today was easily the best day of Isak Bergmann Johannesson s (17) young career at @ifknorrkoping IFK Göteborg 87 min 1 goal 1 assist 4 key passes 5 shots 3/4 duels wonAveraging 2.2 key passes per game with 3 assists in just 3 starts this season. pic.twitter.com/deymiWKbxf— Football Wonderkids (@fbwonderkids) July 6, 2020 17-årige Isak Bergmann Johannesson visade vägen för @ifknorrkoping i 3 1-segern mot @IFKGoteborg. Läs mer: https://t.co/UpQnXh0pTD #Allsvenskan pic.twitter.com/UnpVJlDsOk— Allsvenskan (@AllsvenskanSE) July 6, 2020 Simon Thern: "Jag känner aldrig någon stress med årets upplaga av Norrköping, vi tror på vår idé""Ísak Bergmann Jóhannesson har en blick och värdering av situationer som är världsklass""Det har funnits en mentalitet i svensk fotboll att man ska trycka ned yngre" @SimonThern pic.twitter.com/OcdlIwYn2J— Dplay Sport (@Dplay_Sport) July 6, 2020 geggjað að sja Ísak Bergmann spila, hentar fullkomnlega inn í þetta Norrköping lið sem er 100% að fara taka dolluna— Arnór Sigurðsson (@arnorsigurdsson) July 6, 2020 Sænski boltinn Mest lesið Ökklinn eins og IKEA húsgagn: „Boruðu gat í gegnum tvö bein“ Íslenski boltinn Veðmál á leik á Íslandi vöktu miklar grunsemdir Íslenski boltinn Unglingur myrtur eftir deilu á frjálsíþróttamóti Sport Hvar er Davíð? „Fólk að henda dramatískum sögum í gang um illindi“ Körfubolti Konurnar þurfa að mæta Íslandi á leikvangi sem er ekki nógu góður fyrir karlana Fótbolti Haaland flúði Manchester borg Enski boltinn Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Íslenski boltinn Húðflúr stuðningsmanns Newcastle gæti orðið algjörlega gagnslaust Enski boltinn „Skandall“ í gær en uppselt í dag Fótbolti „Fínt ef þetta fólk hefði haft samband við mig mánuðum áður“ Körfubolti Fleiri fréttir Á góðar minningar frá Þróttaravellinum De Bruyne yfirgefur City eftir tímabilið „Ef það er eitthvað lið sem getur veitt Breiðabliki og Víkingi keppni er það Valur“ Besta-spáin 2025: Siglt undir radarinn Veðmál á leik á Íslandi vöktu miklar grunsemdir Sölvi Geir ekki í miðvarðaleit „Skandall“ í gær en uppselt í dag Ljóst hver stýrir Sveindísi eftir landsleikina Ökklinn eins og IKEA húsgagn: „Boruðu gat í gegnum tvö bein“ Konurnar þurfa að mæta Íslandi á leikvangi sem er ekki nógu góður fyrir karlana Húðflúr stuðningsmanns Newcastle gæti orðið algjörlega gagnslaust Haaland flúði Manchester borg Forseti UEFA segir 64 þjóða HM vera slæma hugmynd Skoruðu þrjú af fjórum mörkum leiksins en töpuðu samt Barcelona fagnaði sigri innan og utan vallar í vikunni Chelsea upp fyrir Man. City og Newcastle FH-ingar sækja sér miðvörð til sænska liðsins AIK Afmæli barnanna og Liverpool-leikir það eina í dagatalinu Fyrsti svarti dómarinn í ensku úrvalsdeildinni lærir að ganga á ný „Þrífst í hlutverki þar sem ég þarf að taka ábyrgð“ Tímabilinu lokið hjá Gabriel Stelpurnar okkar gætu komist á HM í Ameríku og Bretlandi Hefur áhyggjur af Glódísi fyrir EM: „Búinn að vita lengi hvað væri rétt að gera“ Þorsteinn og Ingibjörg sátu fyrir svörum „Þarf ekki einu sinni að taka takkaskóna sjálf í leiki“ Vilja að líkamlegi þátturinn dansi í takt við þann taktíska og tæknilega Ærandi þögn þegar Elías Ingi lenti í lyftu með Skagamönnum „Allir í Vesturbænum eru spenntir en maður hefur séð meiri gæði í einum hópi“ Átti að fá rautt spjald en á í staðinn metið yfir að forðast það Besta-spáin 2025: Máttur fjöldans Sjá meira
„17 ára Ísak Bergmann Jóhannesson sökkti IFK Gautaborg er Norrköping vann fimmta leikinn af sex mögulegum,“ skrifaði SportExpressen eftir leik IFK Gautaborg og Norrköping í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í gær. Ísak Bergmann stal öllum fyrirsögnum eftir leikinn en hann skoraði sitt fyrsta mark í sænsku úrvalsdeildinni í gær er Norrköping vann 3-1 sigur á Gautaborg. Liðið er á toppi deildarinnar með sextán stig af átján mögulegum. Tveimur vikum áður hafði Ísak lagt upp tvö mörk í sínum fyrsta byrjunarliðsleik og tölfræði hans í leiknum í gær var ansi myndarleg en markið hans má sjá hér. 17-årige Ísak Bergmann Jóhannesson sänkte IFK Göteborg - när IFK Norrköping tog femte segern på sex matcherhttps://t.co/z05YvfPB6c— SportExpressen (@SportExpressen) July 6, 2020 Ísak Bergmann hefur slegið í gegn hjá sænska liðinu þrátt fyrir ungan aldur en hann hefur brotist inn í aðalliðið í upphafi þessara leiktíðar í Svíþjóð. Ísak er fæddur árið 2003 og faðir hans er fyrrum landsliðsmaðurinn Jóhannes Karl Guðjónsson en Twitter logaði í gær eftir mark Skagamannsins. Today was easily the best day of Isak Bergmann Johannesson s (17) young career at @ifknorrkoping IFK Göteborg 87 min 1 goal 1 assist 4 key passes 5 shots 3/4 duels wonAveraging 2.2 key passes per game with 3 assists in just 3 starts this season. pic.twitter.com/deymiWKbxf— Football Wonderkids (@fbwonderkids) July 6, 2020 17-årige Isak Bergmann Johannesson visade vägen för @ifknorrkoping i 3 1-segern mot @IFKGoteborg. Läs mer: https://t.co/UpQnXh0pTD #Allsvenskan pic.twitter.com/UnpVJlDsOk— Allsvenskan (@AllsvenskanSE) July 6, 2020 Simon Thern: "Jag känner aldrig någon stress med årets upplaga av Norrköping, vi tror på vår idé""Ísak Bergmann Jóhannesson har en blick och värdering av situationer som är världsklass""Det har funnits en mentalitet i svensk fotboll att man ska trycka ned yngre" @SimonThern pic.twitter.com/OcdlIwYn2J— Dplay Sport (@Dplay_Sport) July 6, 2020 geggjað að sja Ísak Bergmann spila, hentar fullkomnlega inn í þetta Norrköping lið sem er 100% að fara taka dolluna— Arnór Sigurðsson (@arnorsigurdsson) July 6, 2020
Sænski boltinn Mest lesið Ökklinn eins og IKEA húsgagn: „Boruðu gat í gegnum tvö bein“ Íslenski boltinn Veðmál á leik á Íslandi vöktu miklar grunsemdir Íslenski boltinn Unglingur myrtur eftir deilu á frjálsíþróttamóti Sport Hvar er Davíð? „Fólk að henda dramatískum sögum í gang um illindi“ Körfubolti Konurnar þurfa að mæta Íslandi á leikvangi sem er ekki nógu góður fyrir karlana Fótbolti Haaland flúði Manchester borg Enski boltinn Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Íslenski boltinn Húðflúr stuðningsmanns Newcastle gæti orðið algjörlega gagnslaust Enski boltinn „Skandall“ í gær en uppselt í dag Fótbolti „Fínt ef þetta fólk hefði haft samband við mig mánuðum áður“ Körfubolti Fleiri fréttir Á góðar minningar frá Þróttaravellinum De Bruyne yfirgefur City eftir tímabilið „Ef það er eitthvað lið sem getur veitt Breiðabliki og Víkingi keppni er það Valur“ Besta-spáin 2025: Siglt undir radarinn Veðmál á leik á Íslandi vöktu miklar grunsemdir Sölvi Geir ekki í miðvarðaleit „Skandall“ í gær en uppselt í dag Ljóst hver stýrir Sveindísi eftir landsleikina Ökklinn eins og IKEA húsgagn: „Boruðu gat í gegnum tvö bein“ Konurnar þurfa að mæta Íslandi á leikvangi sem er ekki nógu góður fyrir karlana Húðflúr stuðningsmanns Newcastle gæti orðið algjörlega gagnslaust Haaland flúði Manchester borg Forseti UEFA segir 64 þjóða HM vera slæma hugmynd Skoruðu þrjú af fjórum mörkum leiksins en töpuðu samt Barcelona fagnaði sigri innan og utan vallar í vikunni Chelsea upp fyrir Man. City og Newcastle FH-ingar sækja sér miðvörð til sænska liðsins AIK Afmæli barnanna og Liverpool-leikir það eina í dagatalinu Fyrsti svarti dómarinn í ensku úrvalsdeildinni lærir að ganga á ný „Þrífst í hlutverki þar sem ég þarf að taka ábyrgð“ Tímabilinu lokið hjá Gabriel Stelpurnar okkar gætu komist á HM í Ameríku og Bretlandi Hefur áhyggjur af Glódísi fyrir EM: „Búinn að vita lengi hvað væri rétt að gera“ Þorsteinn og Ingibjörg sátu fyrir svörum „Þarf ekki einu sinni að taka takkaskóna sjálf í leiki“ Vilja að líkamlegi þátturinn dansi í takt við þann taktíska og tæknilega Ærandi þögn þegar Elías Ingi lenti í lyftu með Skagamönnum „Allir í Vesturbænum eru spenntir en maður hefur séð meiri gæði í einum hópi“ Átti að fá rautt spjald en á í staðinn metið yfir að forðast það Besta-spáin 2025: Máttur fjöldans Sjá meira