Stefnt á að leyfa áfram fimm skiptingar á næsta tímabili Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 8. júlí 2020 16:00 Ole Gunnar Solskjær er einn þriggja þjálfara ensku úrvalsdeildarinnar sem fullnýtir alltaf fimm skiptingar. Joe Giddens/Getty Images Í kjölfar kórónufaraldursins var ákveðið að leyfa knattspyrnuþjálfurum að skipta inn á fimm varamönnum í leik hverjum. Til að forðast óþarfa tafir mátti þó aðeins gera skiptingarnar í þremur stoppum. Þannig myndu engar óþarfa tafir verða á leikjum. Matt Slater á The Athletic hefur nú greint frá því að IFAB, alþjóðanefnd fótboltalaga, hafi ákveðið að leyfa fimm skiptingar þegar fótboltinn hófst að nýju. Var það gert til að koma í veg fyrir óþarfa meiðsli leikmanna. Nú virðist sem nefndin muni áfram leyfa fimm skiptingar hjá hvoru liði á næsta tímabili. Meirihluti í hverri deild fyrir sig réð þó hvort deildirnar myndu taka upp fimm skiptingar eður ei. Á Englandi voru Aston Villa, Bournemouth, Sheffield United og West Ham United á móti því að fjölga skiptingum úr þremur í fimm. Hvort þau hafi verið á móti því að fjölga vara-mönnum úr sjö í níu kemur ekki fram en það var samt sem áður niðurstaðan. Roy Hodgson, þjálfari Crystal Palace, gaf það nýverið út að þessi fjölgun skiptinga henti stærri liðum deildarinnar betur þar sem þau eru með breiðari leikmannahópa. Þær áhyggjur virðast þó ekki á rökum reistar en aðeins þrjú lið hafa fullnýtt skiptingar sínar í öllum leikjum síðan deildin hófst að nýju. Það eru Manchester United, Liverpool og Brighton & Hove Albion. Mun nefndin funda til að ákveða hvort reglan verði aðeins á næsta tímabili eða til frambúðar. Þá mun hún fara yfir rangstöðuregluna en eftir að myndbandsdómgæsla kom til sögunnar er ljóst að sóknarmenn eru hættir að njóta vafans. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúla 1 Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Enski boltinn Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Körfubolti Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Handbolti Fleiri fréttir Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ „Spiluðum mjög vel í dag“ „Við þurfum annan titil“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah „Eigum skilið að finna til“ Asensio hetjan í endurkomu Villa Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Arsenal aldrei aflað meira en tapaði samt þremur milljörðum Hafa verið þrettán ár af lygum „Frábær leikur en ég er ekki ánægður með úrslitin“ Jafntefli niðurstaðan í frábærum leik á Villa Park Kostaði Man. United meira en 2500 milljónir að reka Ten Hag og Ashworth Casemiro fer ekki fet Sjá meira
Í kjölfar kórónufaraldursins var ákveðið að leyfa knattspyrnuþjálfurum að skipta inn á fimm varamönnum í leik hverjum. Til að forðast óþarfa tafir mátti þó aðeins gera skiptingarnar í þremur stoppum. Þannig myndu engar óþarfa tafir verða á leikjum. Matt Slater á The Athletic hefur nú greint frá því að IFAB, alþjóðanefnd fótboltalaga, hafi ákveðið að leyfa fimm skiptingar þegar fótboltinn hófst að nýju. Var það gert til að koma í veg fyrir óþarfa meiðsli leikmanna. Nú virðist sem nefndin muni áfram leyfa fimm skiptingar hjá hvoru liði á næsta tímabili. Meirihluti í hverri deild fyrir sig réð þó hvort deildirnar myndu taka upp fimm skiptingar eður ei. Á Englandi voru Aston Villa, Bournemouth, Sheffield United og West Ham United á móti því að fjölga skiptingum úr þremur í fimm. Hvort þau hafi verið á móti því að fjölga vara-mönnum úr sjö í níu kemur ekki fram en það var samt sem áður niðurstaðan. Roy Hodgson, þjálfari Crystal Palace, gaf það nýverið út að þessi fjölgun skiptinga henti stærri liðum deildarinnar betur þar sem þau eru með breiðari leikmannahópa. Þær áhyggjur virðast þó ekki á rökum reistar en aðeins þrjú lið hafa fullnýtt skiptingar sínar í öllum leikjum síðan deildin hófst að nýju. Það eru Manchester United, Liverpool og Brighton & Hove Albion. Mun nefndin funda til að ákveða hvort reglan verði aðeins á næsta tímabili eða til frambúðar. Þá mun hún fara yfir rangstöðuregluna en eftir að myndbandsdómgæsla kom til sögunnar er ljóst að sóknarmenn eru hættir að njóta vafans.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúla 1 Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Enski boltinn Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Körfubolti Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Handbolti Fleiri fréttir Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ „Spiluðum mjög vel í dag“ „Við þurfum annan titil“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah „Eigum skilið að finna til“ Asensio hetjan í endurkomu Villa Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Arsenal aldrei aflað meira en tapaði samt þremur milljörðum Hafa verið þrettán ár af lygum „Frábær leikur en ég er ekki ánægður með úrslitin“ Jafntefli niðurstaðan í frábærum leik á Villa Park Kostaði Man. United meira en 2500 milljónir að reka Ten Hag og Ashworth Casemiro fer ekki fet Sjá meira