Dagskráin í dag: Mjólkurbikar kvenna, ítalski boltinn, spænski boltinn og PGA Ísak Hallmundarson skrifar 11. júlí 2020 06:00 Þór/KA ætlar sér áfram í 8-liða úrslit. Þær mæta Lengjudeildarliði Keflavíkur í dag í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. vísir/bára Það er nóg um að vera á sportrásum Stöðvar 2 í dag. 16-liða úrslit Mjólkurbikars kvenna halda áfram, Barcelona keppir í spænsku úrvalsdeildinni og Juventus í þeirri ítölsku, sænska úrvalsdeildin í fótbolta og PGA-mótaröðin verða á dagskrá. Þetta byrjar kl. 11:25 þegar Derby tekur á móti Brentford í ensku b-deildinni, en bæði lið eru að reyna að komast upp í ensku úrvalsdeildina. Leikurinn er sýndur í beinni á Stöð 2 Sport 2. Næst er haldið til Svíþjóðar í úrvalsdeild kvenna þar í landi þar sem Vittsjö tekur á móti Kristianstad, en Elísabet Gunnarsdóttir er þjálfari Kristianstad. Leikurinn er í beinni frá 12:55 á Stöð 2 Sport. Tveir leikir eru sýndir í ítölsku úrvalsdeildinni. Kl. 15:05 hefst útsending frá leik Lazio og Sassuolo en Lazio hefur nú tapað tveimur leikum í röð og er átta stigum á eftir toppliði Juventus. Það er einmitt sannkallaður toppslagur í kvöld kl. 19:35 þegar Juventus mætir Atalanta en Atalanta er í þriðja sæti og hefur unnið níu leiki í röð. Sigri þeir Juventus í kvöld verða þeir aðeins sex stigum frá þeim. Báðir leikirnir eru í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 2. Þór/KA tekur á móti Keflavík fyrir norðan í Mjólkurbikar kvenna á slaginu 16:00, en bein útsending frá leiknum hefst kl. 15:50 á Stöð 2 Sport. Það verður síðan dregið í 8-liða úrslit Mjólkurbikarsins í beinni beint eftir leik, á slaginu 18:00. Barcelona heimsækir Real Valladolid í spænsku úrvalsdeildinni og verður leikurinn í beinni frá kl. 17:20 á Stöð 2 Sport 2. Leikur sem Barcelona verður að vinna ef liðið ætlar að eiga einhverja von á að vinna deildina. Workday Charity Open mótið í golfi heldur áfram í beinni útsendingu á Stöð 2 Golf og hefst bein útsending frá þriðja degi mótsins kl. 17:00. Allar beinar útsendingar má nálgast hér. Mjólkurbikarinn Íslenski boltinn Spænski boltinn Ítalski boltinn Sænski boltinn Enski boltinn Golf Mest lesið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Íslenski boltinn „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Fótbolti Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák Sport „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Handbolti Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Handbolti Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti Fleiri fréttir Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Dagskráin í dag: Stjarnan getur sópað Grindavík í sumarfrí Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Sandra og Daníel koma heim og semja bæði við ÍBV Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Albert lagði upp mark í sigri Fiorentina City í úrslit þriðja árið í röð Sjá meira
Það er nóg um að vera á sportrásum Stöðvar 2 í dag. 16-liða úrslit Mjólkurbikars kvenna halda áfram, Barcelona keppir í spænsku úrvalsdeildinni og Juventus í þeirri ítölsku, sænska úrvalsdeildin í fótbolta og PGA-mótaröðin verða á dagskrá. Þetta byrjar kl. 11:25 þegar Derby tekur á móti Brentford í ensku b-deildinni, en bæði lið eru að reyna að komast upp í ensku úrvalsdeildina. Leikurinn er sýndur í beinni á Stöð 2 Sport 2. Næst er haldið til Svíþjóðar í úrvalsdeild kvenna þar í landi þar sem Vittsjö tekur á móti Kristianstad, en Elísabet Gunnarsdóttir er þjálfari Kristianstad. Leikurinn er í beinni frá 12:55 á Stöð 2 Sport. Tveir leikir eru sýndir í ítölsku úrvalsdeildinni. Kl. 15:05 hefst útsending frá leik Lazio og Sassuolo en Lazio hefur nú tapað tveimur leikum í röð og er átta stigum á eftir toppliði Juventus. Það er einmitt sannkallaður toppslagur í kvöld kl. 19:35 þegar Juventus mætir Atalanta en Atalanta er í þriðja sæti og hefur unnið níu leiki í röð. Sigri þeir Juventus í kvöld verða þeir aðeins sex stigum frá þeim. Báðir leikirnir eru í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 2. Þór/KA tekur á móti Keflavík fyrir norðan í Mjólkurbikar kvenna á slaginu 16:00, en bein útsending frá leiknum hefst kl. 15:50 á Stöð 2 Sport. Það verður síðan dregið í 8-liða úrslit Mjólkurbikarsins í beinni beint eftir leik, á slaginu 18:00. Barcelona heimsækir Real Valladolid í spænsku úrvalsdeildinni og verður leikurinn í beinni frá kl. 17:20 á Stöð 2 Sport 2. Leikur sem Barcelona verður að vinna ef liðið ætlar að eiga einhverja von á að vinna deildina. Workday Charity Open mótið í golfi heldur áfram í beinni útsendingu á Stöð 2 Golf og hefst bein útsending frá þriðja degi mótsins kl. 17:00. Allar beinar útsendingar má nálgast hér.
Mjólkurbikarinn Íslenski boltinn Spænski boltinn Ítalski boltinn Sænski boltinn Enski boltinn Golf Mest lesið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Íslenski boltinn „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Fótbolti Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák Sport „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Handbolti Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Handbolti Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti Fleiri fréttir Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Dagskráin í dag: Stjarnan getur sópað Grindavík í sumarfrí Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Sandra og Daníel koma heim og semja bæði við ÍBV Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Albert lagði upp mark í sigri Fiorentina City í úrslit þriðja árið í röð Sjá meira