Tóku niðurstöður skimunar í Frakklandi gilda Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir og Berghildur Erla Bernharðsdóttir skrifa 12. júlí 2020 12:20 Skemmtiferðaskipið le Boreal ákvað að taka skimunarpróf sem tekin voru í Frakklandi gild fyrir farþega sína í gær. Vísir/Vilhelm Skemmtiferðaskipið le Boreal ákvað að taka skimunarpróf sem tekið var í Frakklandi gilt fyrir farþega sína í gær þar sem niðurstaða úr skimun hér dróst á langinn. Allir farþegar voru með neikvæð sýni úr fyrri prófum. Annað skemmtiferðaskip sumarsins kom til hafnar í Reykjavík í morgun. Franska lúxusskemmtiferðaskipið Le Boreal lagðist við Miðbakka í Reykjavík í gær. Farþegar skipsins sem eru frá Frakklandi flugu þaðan í gær og fóru í skimun á Keflavíkurflugvelli fyrir Covid-19 en höfðu tveimur sólahringum áður farið í sýnatöku í heimalandi sínu. Emma Kjartansdóttir deildarstjóri hjá Iceland Travel segir að skipið hafi siglt frá Miðbakka í Reykjavík áleiðis til Grænlands í gærkvöldi. „Það tók svo langan tíma að fá úr prófum í Keflavík þá ákvað skipafélagið að taka próf sem voru tekin áður í Frakklandi gild enda taka önnur skip á vegum félagsins þau gild. En skimunin í Keflavík er aukalega við það,“ segir Emma. Emma segir að skipafélagið Pontant sem á skipið greiði fyrir sýnatöku farþega hér á landi. Annað skemmtiferðaskip félagsins, Le Bellot lagðist við Miðbakka í morgun en það fer í siglingu kringum Ísland. Farþegar skipsins sem verða 26 fljúga frá Frakklandi á morgun. „Við erum horfa á sama fyrirkomulag þar en vonumst til að fá niðurstöður fyrr úr Keflavík,“ segir Emma. Hún segir að ef ferðirnar gangi vel gætu önnur skip siglt hingað í kjölfarið. „Þetta er fyrsta sigling Le Bellot þetta er glænýtt farþegaskip og þetta verður algjör lúxus.“ „Þetta er fyrsta siglingin af sex eða sjö svo að það er verið að horfa á hvernig þetta byrjar allt saman,“ sagði Emma Kjartansdóttir. Ferðamennska á Íslandi Ferðalög Frakkland Mest lesið Sjálfstæðisflokkur stekkur fram úr Viðreisn og Samfylking áfram efst Innlent „Stjórnmálamenn eru að gera sig að fíflum í beinni útsendingu“ Innlent Ísstífla hrannast upp í Ölfusá Innlent Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Innlent Samtökin '78 kæra oddvita Lýðræðisflokksins Innlent Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Innlent „Allt það sem mannlegur máttur ræður við er undir góðri stjórn“ Innlent Mestu flokkaflakkararnir Innlent „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ Innlent „Ég mun deyja á þessari hæð“ Innlent Fleiri fréttir Mestu flokkaflakkararnir Sjálfstæðisflokkur stekkur fram úr Viðreisn og Samfylking áfram efst „Allt það sem mannlegur máttur ræður við er undir góðri stjórn“ „Stjórnmálamenn eru að gera sig að fíflum í beinni útsendingu“ Ísstífla hrannast upp í Ölfusá Önnin kláruð með eðlilegum hætti í MR Tæplega helmingi líst vel á Samfylkingu og Viðreisn í ríkisstjórn Kennaraverkföllum frestað og áhrif veðursins á kosningar Dynjandisheiði boðin út „á allra næstu dögum“ Miklar gleðifréttir og gott að fá nemendur og starfsfólk aftur í hús Samtökin '78 kæra oddvita Lýðræðisflokksins Svona verður kosningavaka Stöðvar 2 Næststærsta gosið hingað til Kennaraverkfalli frestað „Við setjum ekki líf og limi fólks í hættu til að flytja kjörgögn“ Tveir teknir með falin fíkniefni á leið til Ísafjarðar Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Engin kæra borist vegna upptakanna Svifryksmengun í borginni í dag og næstu daga Bein útsending: Fundur fólksins í Hörpu Óbreytt skólahald í Sunnulækjarskóla eftir helgi Ekkert D-vítamín í kæstum hákarli Fleiri gular viðvaranir á kjördag Slæm spá fjölgar þeim sem greitt hafa atkvæði Áframhaldandi gasmengun í Grindavík Margir greiða atkvæði utan kjörfundar fyrir austan Heilskimun Intuens enn til skoðunar hjá landlæknisembættinu Þyrla Landhelgisgæslunnar kölluð út vegna slyss í íshellaferð Æfing lögreglu og fíkniefnamál ollu misskilningi Þessi mættu best og verst í þinginu Sjá meira
Skemmtiferðaskipið le Boreal ákvað að taka skimunarpróf sem tekið var í Frakklandi gilt fyrir farþega sína í gær þar sem niðurstaða úr skimun hér dróst á langinn. Allir farþegar voru með neikvæð sýni úr fyrri prófum. Annað skemmtiferðaskip sumarsins kom til hafnar í Reykjavík í morgun. Franska lúxusskemmtiferðaskipið Le Boreal lagðist við Miðbakka í Reykjavík í gær. Farþegar skipsins sem eru frá Frakklandi flugu þaðan í gær og fóru í skimun á Keflavíkurflugvelli fyrir Covid-19 en höfðu tveimur sólahringum áður farið í sýnatöku í heimalandi sínu. Emma Kjartansdóttir deildarstjóri hjá Iceland Travel segir að skipið hafi siglt frá Miðbakka í Reykjavík áleiðis til Grænlands í gærkvöldi. „Það tók svo langan tíma að fá úr prófum í Keflavík þá ákvað skipafélagið að taka próf sem voru tekin áður í Frakklandi gild enda taka önnur skip á vegum félagsins þau gild. En skimunin í Keflavík er aukalega við það,“ segir Emma. Emma segir að skipafélagið Pontant sem á skipið greiði fyrir sýnatöku farþega hér á landi. Annað skemmtiferðaskip félagsins, Le Bellot lagðist við Miðbakka í morgun en það fer í siglingu kringum Ísland. Farþegar skipsins sem verða 26 fljúga frá Frakklandi á morgun. „Við erum horfa á sama fyrirkomulag þar en vonumst til að fá niðurstöður fyrr úr Keflavík,“ segir Emma. Hún segir að ef ferðirnar gangi vel gætu önnur skip siglt hingað í kjölfarið. „Þetta er fyrsta sigling Le Bellot þetta er glænýtt farþegaskip og þetta verður algjör lúxus.“ „Þetta er fyrsta siglingin af sex eða sjö svo að það er verið að horfa á hvernig þetta byrjar allt saman,“ sagði Emma Kjartansdóttir.
Ferðamennska á Íslandi Ferðalög Frakkland Mest lesið Sjálfstæðisflokkur stekkur fram úr Viðreisn og Samfylking áfram efst Innlent „Stjórnmálamenn eru að gera sig að fíflum í beinni útsendingu“ Innlent Ísstífla hrannast upp í Ölfusá Innlent Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Innlent Samtökin '78 kæra oddvita Lýðræðisflokksins Innlent Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Innlent „Allt það sem mannlegur máttur ræður við er undir góðri stjórn“ Innlent Mestu flokkaflakkararnir Innlent „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ Innlent „Ég mun deyja á þessari hæð“ Innlent Fleiri fréttir Mestu flokkaflakkararnir Sjálfstæðisflokkur stekkur fram úr Viðreisn og Samfylking áfram efst „Allt það sem mannlegur máttur ræður við er undir góðri stjórn“ „Stjórnmálamenn eru að gera sig að fíflum í beinni útsendingu“ Ísstífla hrannast upp í Ölfusá Önnin kláruð með eðlilegum hætti í MR Tæplega helmingi líst vel á Samfylkingu og Viðreisn í ríkisstjórn Kennaraverkföllum frestað og áhrif veðursins á kosningar Dynjandisheiði boðin út „á allra næstu dögum“ Miklar gleðifréttir og gott að fá nemendur og starfsfólk aftur í hús Samtökin '78 kæra oddvita Lýðræðisflokksins Svona verður kosningavaka Stöðvar 2 Næststærsta gosið hingað til Kennaraverkfalli frestað „Við setjum ekki líf og limi fólks í hættu til að flytja kjörgögn“ Tveir teknir með falin fíkniefni á leið til Ísafjarðar Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Engin kæra borist vegna upptakanna Svifryksmengun í borginni í dag og næstu daga Bein útsending: Fundur fólksins í Hörpu Óbreytt skólahald í Sunnulækjarskóla eftir helgi Ekkert D-vítamín í kæstum hákarli Fleiri gular viðvaranir á kjördag Slæm spá fjölgar þeim sem greitt hafa atkvæði Áframhaldandi gasmengun í Grindavík Margir greiða atkvæði utan kjörfundar fyrir austan Heilskimun Intuens enn til skoðunar hjá landlæknisembættinu Þyrla Landhelgisgæslunnar kölluð út vegna slyss í íshellaferð Æfing lögreglu og fíkniefnamál ollu misskilningi Þessi mættu best og verst í þinginu Sjá meira