Stór og falleg epli ræktuð á Sólheimum Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 12. júlí 2020 07:00 Eplin á Sólheimum eru ótrúlega stór og falleg og sérstaklega góð á bragðið segja þau Guðmundur og Sigrún Elfa. Magnús Hlynur Hreiðarsson. Eplauppskera á Sólheimum í Grímsnesi ætlar að slá öll met í sumar því starfsfólkið hefur vart undan að týna eplin, sem eru lífrænt ræktuð af trjánum. Stefnt er á það að framleiða tvö til þrjú tonn af eplum á staðnum á ári eftir tvö til þrjú ár. Það er gaman að koma í gróðurhúsið á Sólheimum þar sem eplatrén eru í ræktun, auk annarra trjáa sem gefa af sér ávexti og ber. Aldrei áður hefur verið byrjað að týna eplin af trjánum svona snemma og í sumar. Eplin er flest stór og pattaraleg, rauð og falleg. „Þetta er allt í lífrænu ferli þannig að næsta sumar verður komin lífræn vottun frá Túni um að þetta sé lífræn framleiðsla. Við stefnum á að fylla húsið, 660 fermetra þannig að á næstu tveimur til þremur árum verðum við komin með framleiðslu upp á tvö til þrjú tonn af lífrænum ávöxtum á Sólheimum og eplapæin hérna, þau eru guðdómleg,“ segir Guðmundur Steinarsson, garðyrkjumaður á Sólheimum. Og það er mikil eplauppskera? „Já, já, hún hefur komið mér á óvart í sumar, ég átti ekki von á svona mörgum eplum.“ Sigrún Elfa Reynisdóttir vinnur líka í garðyrkjunni á Sólheimum. „Já, þetta er mikið ævintýri, þetta er litla Eden eins og Guðmundur segir, það bara gaman að þessu. Eplin eru mjög stór og flott og eru að verða tilbúin til týnslu. Þetta eru íslensk epli frá A til Ö því trén eru ágrædd hér á Íslandi af Jóni Guðmundssyni á Akranesi og þetta eru bara lífræn flott epli,“ segir Sigrún Elfa hæst ánægð með vinnuna á Sólheimum. Guðmundur segist að allt vaxi á Sólheimum enda stefni staðurinn á að framleiða tvö til þrjú tonn af eplum á staðnum á ári eftir tvö til þrjú ár, ásamt öðrum gómsætum vörum.Magnús Hlynur Hreiðarsson. Grímsnes- og Grafningshreppur Garðyrkja Matur Mest lesið Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal Innlent Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Innlent Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Innlent Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Innlent Rekstur hestaleigu stöðvaður Innlent Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Innlent „Besta leiðin upp úr fátækt er að hjálpa fólki að eignast“ Innlent Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Erlent Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Erlent „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Innlent Fleiri fréttir Breskur dómur grafi undan tilverurétti trans fólks Mál áfengisnetverslana send aftur til lögreglu Rekstur hestaleigu stöðvaður Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Örtröð í Leifsstöð og umdeildur hæstaréttardómur í Bretlandi Yngstu börnin sem hefja innritun í haust fjórtán mánaða Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal „Besta leiðin upp úr fátækt er að hjálpa fólki að eignast“ Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Hvítri Toyotu stolið í Mosfellsbæ Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Leikhúsþýðingar Vigdísar gefnar út Mikill meirihluti landsmanna vill ekki íslenskan her Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Brýnt að stækka Samgöngusafnið í Skógum „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Erlendir vasaþjófar handteknir bæði í höfuðborginni og á Suðurlandi Tveir „galdramenn“ í haldi Uggandi yfir innflutningi: Fleira ungt fólk leitar á Vog Ungt fólk sækir meira á Vog og þaulskipulögð þjófagengi Skógar Reykjavíkur séu hundruð milljarða króna virði Nýju hættumatskorti ætlað að ná betur utan um hættu utan Reykjanesskagans Ríkið selur villu og vill tæpan milljarð Lengja opnunartímann aftur Ákærður fyrir að reyna að svipta tvo lífi Stefnir í annað metár í frávísunum Þáttaskil hafi orðið í skjálftavirkni í Ljósufjallakerfinu á föstudag Laumaði sér í vasa ferðamanns og hirti af honum kortin Börn niður í átta mánaða fá inni á leikskóla Jörð skelfur í Ljósufjöllum Sjá meira
Eplauppskera á Sólheimum í Grímsnesi ætlar að slá öll met í sumar því starfsfólkið hefur vart undan að týna eplin, sem eru lífrænt ræktuð af trjánum. Stefnt er á það að framleiða tvö til þrjú tonn af eplum á staðnum á ári eftir tvö til þrjú ár. Það er gaman að koma í gróðurhúsið á Sólheimum þar sem eplatrén eru í ræktun, auk annarra trjáa sem gefa af sér ávexti og ber. Aldrei áður hefur verið byrjað að týna eplin af trjánum svona snemma og í sumar. Eplin er flest stór og pattaraleg, rauð og falleg. „Þetta er allt í lífrænu ferli þannig að næsta sumar verður komin lífræn vottun frá Túni um að þetta sé lífræn framleiðsla. Við stefnum á að fylla húsið, 660 fermetra þannig að á næstu tveimur til þremur árum verðum við komin með framleiðslu upp á tvö til þrjú tonn af lífrænum ávöxtum á Sólheimum og eplapæin hérna, þau eru guðdómleg,“ segir Guðmundur Steinarsson, garðyrkjumaður á Sólheimum. Og það er mikil eplauppskera? „Já, já, hún hefur komið mér á óvart í sumar, ég átti ekki von á svona mörgum eplum.“ Sigrún Elfa Reynisdóttir vinnur líka í garðyrkjunni á Sólheimum. „Já, þetta er mikið ævintýri, þetta er litla Eden eins og Guðmundur segir, það bara gaman að þessu. Eplin eru mjög stór og flott og eru að verða tilbúin til týnslu. Þetta eru íslensk epli frá A til Ö því trén eru ágrædd hér á Íslandi af Jóni Guðmundssyni á Akranesi og þetta eru bara lífræn flott epli,“ segir Sigrún Elfa hæst ánægð með vinnuna á Sólheimum. Guðmundur segist að allt vaxi á Sólheimum enda stefni staðurinn á að framleiða tvö til þrjú tonn af eplum á staðnum á ári eftir tvö til þrjú ár, ásamt öðrum gómsætum vörum.Magnús Hlynur Hreiðarsson.
Grímsnes- og Grafningshreppur Garðyrkja Matur Mest lesið Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal Innlent Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Innlent Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Innlent Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Innlent Rekstur hestaleigu stöðvaður Innlent Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Innlent „Besta leiðin upp úr fátækt er að hjálpa fólki að eignast“ Innlent Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Erlent Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Erlent „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Innlent Fleiri fréttir Breskur dómur grafi undan tilverurétti trans fólks Mál áfengisnetverslana send aftur til lögreglu Rekstur hestaleigu stöðvaður Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Örtröð í Leifsstöð og umdeildur hæstaréttardómur í Bretlandi Yngstu börnin sem hefja innritun í haust fjórtán mánaða Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal „Besta leiðin upp úr fátækt er að hjálpa fólki að eignast“ Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Hvítri Toyotu stolið í Mosfellsbæ Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Leikhúsþýðingar Vigdísar gefnar út Mikill meirihluti landsmanna vill ekki íslenskan her Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Brýnt að stækka Samgöngusafnið í Skógum „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Erlendir vasaþjófar handteknir bæði í höfuðborginni og á Suðurlandi Tveir „galdramenn“ í haldi Uggandi yfir innflutningi: Fleira ungt fólk leitar á Vog Ungt fólk sækir meira á Vog og þaulskipulögð þjófagengi Skógar Reykjavíkur séu hundruð milljarða króna virði Nýju hættumatskorti ætlað að ná betur utan um hættu utan Reykjanesskagans Ríkið selur villu og vill tæpan milljarð Lengja opnunartímann aftur Ákærður fyrir að reyna að svipta tvo lífi Stefnir í annað metár í frávísunum Þáttaskil hafi orðið í skjálftavirkni í Ljósufjallakerfinu á föstudag Laumaði sér í vasa ferðamanns og hirti af honum kortin Börn niður í átta mánaða fá inni á leikskóla Jörð skelfur í Ljósufjöllum Sjá meira