Félagaskipti Martins ein af þeim tíu merkustu í sumar Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 13. júlí 2020 12:00 Frammistaða Martins með Alba Berlin í vetur vakti athygli stærstu félaga Evrópu. Valencia endaði á því að krækja í kappann. vísir/getty Félagaskipti Martins Hermannssonar frá Alba Berlin til Valencia eru á meðan tíu merkustu félagaskipta í EuroLeague í sumar að mati EuroHoops, einnar virtustu körfuboltavefsíðu Evrópu. Í síðustu viku var greint frá því að Martin hefði samið við Valencia eftir tveggja ára dvöl hjá Alba Berlin. Hann varð tvöfaldur meistari á seinna tímabili sínu hjá þýska félaginu. Fjölmörg félög vildu fá Martin í sínar raðir en Valencia varð fyrir valinu. Hann var búinn að ákveða að fara til Fenerbache en snerist hugur og valdi Valencia eins og fram kom í viðtali við Vísi. Martin lék vel með Alba Berlin í EuroLeague á síðasta tímabili sem var jafnframt hans fyrsta í þessari sterkustu deild Evrópu. Hann var með 10,9 stig og 4,8 stoðsendingar að meðaltali í leik í EuroLeague á síðasta tímabili. Á lista EuroHoops má einnig finna Derrick Williams, verðandi samherja Martins hjá Valencia. Spænska félagið fékk Williams frá Fenerbache. Hann var valinn númer tvö í nýliðavali NBA-deildarinnar 2011. Martin er ekki eini leikmaðurinn sem Alba Berlin hefur misst í sumar. Á lista EuroHoops má einnig finna Litháann Rokas Giedraitis sem fór frá þýsku meisturunum til spænsku meistaranna í Baskonia. Lista EuroHoops má finna með því að smella hér. Körfubolti Spænski körfuboltinn Tengdar fréttir Var búinn að ákveða að fara til Fenerbache en Valencia varð fyrir valinu Martin Hermannsson er spenntur fyrir því að stýra Valencia næstu árin. Félagið stefnir á toppinn. 10. júlí 2020 12:00 Valencia staðfestir komu Martins Spænska félagið staðfesti komu íslenska landsliðsmannsins nú í morgunsárið. 10. júlí 2020 09:14 Mest lesið „Sorgardagur fyrir Manchester City“ Enski boltinn Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Íslenski boltinn Tólf ára fangelsi fyrir að svindla á NBA stjörnum Körfubolti „Erum í basli undir körfunni“ Körfubolti Fá allir að mæta Arsenal en þrír fengu sekt Fótbolti Fær ekki að dæma vegna samskiptaörðugleika Körfubolti Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum Körfubolti Finnur Freyr framlengdi til 2028 Körfubolti „Það erfiðasta er ennþá eftir“ Körfubolti FH og Fram byrjuðu úrslitakeppnina á sigri Handbolti Fleiri fréttir Tólf ára fangelsi fyrir að svindla á NBA stjörnum Finnur Freyr framlengdi til 2028 „Erum í basli undir körfunni“ „Það erfiðasta er ennþá eftir“ Ármann, Fjölnir og Breiðablik kláruðu öll einvígin sín 3-0 Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum Uppgjör: Tindastóll-Keflavík 78-90 | Keflavík ekki í vandræðum í Síkinu Martin með tíu stoðsendingar í Euroleague í kvöld Krossbandið hélt en „bland í poka“ af öðrum meiðslum Fær ekki að dæma vegna samskiptaörðugleika „Ef maður er í búning er ekkert að manni“ „Fínt ef þetta fólk hefði haft samband við mig mánuðum áður“ Hvar er Davíð? „Fólk að henda dramatískum sögum í gang um illindi“ „Hann þarf að breyta þessu og ég er búinn að tala við hann inni í klefa“ „Mæti honum með bros á vör“ „Þú ert með góða taktíska greiningu og þetta gekk upp“ Hamar/Þór og KR byrja vel í úrslitakeppninni um laust sæti í Bónus Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 101-83 | Stjarnan steig á bensíngjöfina í síðari hálfleik Uppgjörið: Njarðvík - Álftanes 89-95 | Álftnesingar sóttu sigur í stemningslítinn Stapaskóla Stórkostlegur fyrri hálfleikur breyttist í algjöra martröð í þeim seinni Fjórir vinsælustu leikmennirnir eru konur Kári Jóns meiddist illa á hné í kvöld Uppgjörið: Tindastóll - Keflavík 94-87 | Stólarnir sterkari í lokin Styrmir stigahæstur á vellinum Uppgjörið: Valur - Grindavík 94-89 | Valsarar sluppu fyrir horn „Undir okkur komið að hamra járnið á meðan það er heitt“ Einn besti dómari landsins fær ekki leik Jokic skoraði 61 stig en Westbrook eyðilagði allt Fimm fengu bann fyrir slagsmálin „Ekki tími ársins til að fara inn í einhverja skel“ Sjá meira
Félagaskipti Martins Hermannssonar frá Alba Berlin til Valencia eru á meðan tíu merkustu félagaskipta í EuroLeague í sumar að mati EuroHoops, einnar virtustu körfuboltavefsíðu Evrópu. Í síðustu viku var greint frá því að Martin hefði samið við Valencia eftir tveggja ára dvöl hjá Alba Berlin. Hann varð tvöfaldur meistari á seinna tímabili sínu hjá þýska félaginu. Fjölmörg félög vildu fá Martin í sínar raðir en Valencia varð fyrir valinu. Hann var búinn að ákveða að fara til Fenerbache en snerist hugur og valdi Valencia eins og fram kom í viðtali við Vísi. Martin lék vel með Alba Berlin í EuroLeague á síðasta tímabili sem var jafnframt hans fyrsta í þessari sterkustu deild Evrópu. Hann var með 10,9 stig og 4,8 stoðsendingar að meðaltali í leik í EuroLeague á síðasta tímabili. Á lista EuroHoops má einnig finna Derrick Williams, verðandi samherja Martins hjá Valencia. Spænska félagið fékk Williams frá Fenerbache. Hann var valinn númer tvö í nýliðavali NBA-deildarinnar 2011. Martin er ekki eini leikmaðurinn sem Alba Berlin hefur misst í sumar. Á lista EuroHoops má einnig finna Litháann Rokas Giedraitis sem fór frá þýsku meisturunum til spænsku meistaranna í Baskonia. Lista EuroHoops má finna með því að smella hér.
Körfubolti Spænski körfuboltinn Tengdar fréttir Var búinn að ákveða að fara til Fenerbache en Valencia varð fyrir valinu Martin Hermannsson er spenntur fyrir því að stýra Valencia næstu árin. Félagið stefnir á toppinn. 10. júlí 2020 12:00 Valencia staðfestir komu Martins Spænska félagið staðfesti komu íslenska landsliðsmannsins nú í morgunsárið. 10. júlí 2020 09:14 Mest lesið „Sorgardagur fyrir Manchester City“ Enski boltinn Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Íslenski boltinn Tólf ára fangelsi fyrir að svindla á NBA stjörnum Körfubolti „Erum í basli undir körfunni“ Körfubolti Fá allir að mæta Arsenal en þrír fengu sekt Fótbolti Fær ekki að dæma vegna samskiptaörðugleika Körfubolti Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum Körfubolti Finnur Freyr framlengdi til 2028 Körfubolti „Það erfiðasta er ennþá eftir“ Körfubolti FH og Fram byrjuðu úrslitakeppnina á sigri Handbolti Fleiri fréttir Tólf ára fangelsi fyrir að svindla á NBA stjörnum Finnur Freyr framlengdi til 2028 „Erum í basli undir körfunni“ „Það erfiðasta er ennþá eftir“ Ármann, Fjölnir og Breiðablik kláruðu öll einvígin sín 3-0 Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum Uppgjör: Tindastóll-Keflavík 78-90 | Keflavík ekki í vandræðum í Síkinu Martin með tíu stoðsendingar í Euroleague í kvöld Krossbandið hélt en „bland í poka“ af öðrum meiðslum Fær ekki að dæma vegna samskiptaörðugleika „Ef maður er í búning er ekkert að manni“ „Fínt ef þetta fólk hefði haft samband við mig mánuðum áður“ Hvar er Davíð? „Fólk að henda dramatískum sögum í gang um illindi“ „Hann þarf að breyta þessu og ég er búinn að tala við hann inni í klefa“ „Mæti honum með bros á vör“ „Þú ert með góða taktíska greiningu og þetta gekk upp“ Hamar/Þór og KR byrja vel í úrslitakeppninni um laust sæti í Bónus Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 101-83 | Stjarnan steig á bensíngjöfina í síðari hálfleik Uppgjörið: Njarðvík - Álftanes 89-95 | Álftnesingar sóttu sigur í stemningslítinn Stapaskóla Stórkostlegur fyrri hálfleikur breyttist í algjöra martröð í þeim seinni Fjórir vinsælustu leikmennirnir eru konur Kári Jóns meiddist illa á hné í kvöld Uppgjörið: Tindastóll - Keflavík 94-87 | Stólarnir sterkari í lokin Styrmir stigahæstur á vellinum Uppgjörið: Valur - Grindavík 94-89 | Valsarar sluppu fyrir horn „Undir okkur komið að hamra járnið á meðan það er heitt“ Einn besti dómari landsins fær ekki leik Jokic skoraði 61 stig en Westbrook eyðilagði allt Fimm fengu bann fyrir slagsmálin „Ekki tími ársins til að fara inn í einhverja skel“ Sjá meira
Var búinn að ákveða að fara til Fenerbache en Valencia varð fyrir valinu Martin Hermannsson er spenntur fyrir því að stýra Valencia næstu árin. Félagið stefnir á toppinn. 10. júlí 2020 12:00
Valencia staðfestir komu Martins Spænska félagið staðfesti komu íslenska landsliðsmannsins nú í morgunsárið. 10. júlí 2020 09:14
Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum Körfubolti
Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum
Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum Körfubolti