Máni ósáttur við áherslu á líkamstjáningu: „Eitthvað mesta bull sem ég hef heyrt“ Anton Ingi Leifsson skrifar 16. júlí 2020 14:00 Þorkell Máni er einn spekingur Pepsi Max-stúkunnar. vísir/skjáskot/s2s Nikulás Val Gunnarsson hefur leikið afar vel með toppliði Fylkis á leiktíðinni en Nikulás hefur spilað á miðju liðsins. Hans frammistaða var til umræðu í Pepsi Max-stúkunni er 6. umferðin var gerð upp. Nikulás Val og Arnór Gauti Jónsson hafa tekið yfir miðjuna í fjarveru reynsluboltanna Helga Vals Daníelssonar og Ólafs Inga Skúlasonar. Fylkir hefur unnið fjóra leiki í röð og er á toppi Pepsi Max-deildarinnar. „Það eru ungir drengir búnir að taka miðjuna og það er enginn spurning að þeir eru búnir að kenna þessum litlu strákum fótbolta,“ sagði Þorkell Máni Pétursson, spekingur Pepsi Max-stúkunnar, og hélt áfram. „Þessi Nikulás er alinn upp í Fylki, hefur spilað fimm leiki í meistaraflokki og hann er með 100% vinningshlutfall. Hann er ekki búinn að tapa leik. Hann var ekki búinn að spila meistaraflokksleik í fyrra og á tímabili skilst mér að hann ætlaði að hætta í fótbolta.“ Líkamstjáning er farið að skipta of miklu máli í fótbolta að mati Mána og hann segir að grunnatriði fótboltans skipti meira máli. „Það er voða fínt í fótbolta í dag hvað líkamstjáning skiptir miklu máli, sem er eitthvað mesta bull sem ég hef heyrt á ævinni. Annað hvort geturðu eitthvað og sendir boltann og tekur hlaupin almennilega. Nikulás er ekkert að spá í því hvernig líkamstjáningin er eða í hvernig takkaskóm hann er í. Hann er bara að vinna sína vinnu og senda boltann.“ Klippa: Pepsi Max-stúkan - Umræða um unga miðju Fylkis Pepsi Max-deild karla Pepsi Max stúkan Mest lesið „Hann er tekinn út úr leiknum“ Körfubolti Grættu dómarann og hættu við blaðamannafund Fótbolti Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Íslenski boltinn „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Körfubolti Valur einum sigri frá úrslitum Handbolti Dagskráin í dag: Íslenskur körfubolti, allskonar fótbolti og margt fleira Sport Rúnar staðfestir að Fram þurfti annan markvörð Íslenski boltinn Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Körfubolti Fyrsta deildartap PSG Fótbolti „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Rúnar staðfestir að Fram þurfti annan markvörð Gunnar Jarl reif flautuna af hillunni Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar „Ég fer bara sáttur á koddann“ Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Uppgjörið: Valur - KA 3-1 | Jónatan Ingi sýndi sínar bestu hliðar í fyrsta sigri Vals Þórdís Hrönn með stoðsendingu fyrir sjötta félagið í efstu deild „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Sjá meira
Nikulás Val Gunnarsson hefur leikið afar vel með toppliði Fylkis á leiktíðinni en Nikulás hefur spilað á miðju liðsins. Hans frammistaða var til umræðu í Pepsi Max-stúkunni er 6. umferðin var gerð upp. Nikulás Val og Arnór Gauti Jónsson hafa tekið yfir miðjuna í fjarveru reynsluboltanna Helga Vals Daníelssonar og Ólafs Inga Skúlasonar. Fylkir hefur unnið fjóra leiki í röð og er á toppi Pepsi Max-deildarinnar. „Það eru ungir drengir búnir að taka miðjuna og það er enginn spurning að þeir eru búnir að kenna þessum litlu strákum fótbolta,“ sagði Þorkell Máni Pétursson, spekingur Pepsi Max-stúkunnar, og hélt áfram. „Þessi Nikulás er alinn upp í Fylki, hefur spilað fimm leiki í meistaraflokki og hann er með 100% vinningshlutfall. Hann er ekki búinn að tapa leik. Hann var ekki búinn að spila meistaraflokksleik í fyrra og á tímabili skilst mér að hann ætlaði að hætta í fótbolta.“ Líkamstjáning er farið að skipta of miklu máli í fótbolta að mati Mána og hann segir að grunnatriði fótboltans skipti meira máli. „Það er voða fínt í fótbolta í dag hvað líkamstjáning skiptir miklu máli, sem er eitthvað mesta bull sem ég hef heyrt á ævinni. Annað hvort geturðu eitthvað og sendir boltann og tekur hlaupin almennilega. Nikulás er ekkert að spá í því hvernig líkamstjáningin er eða í hvernig takkaskóm hann er í. Hann er bara að vinna sína vinnu og senda boltann.“ Klippa: Pepsi Max-stúkan - Umræða um unga miðju Fylkis
Pepsi Max-deild karla Pepsi Max stúkan Mest lesið „Hann er tekinn út úr leiknum“ Körfubolti Grættu dómarann og hættu við blaðamannafund Fótbolti Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Íslenski boltinn „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Körfubolti Valur einum sigri frá úrslitum Handbolti Dagskráin í dag: Íslenskur körfubolti, allskonar fótbolti og margt fleira Sport Rúnar staðfestir að Fram þurfti annan markvörð Íslenski boltinn Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Körfubolti Fyrsta deildartap PSG Fótbolti „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Rúnar staðfestir að Fram þurfti annan markvörð Gunnar Jarl reif flautuna af hillunni Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar „Ég fer bara sáttur á koddann“ Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Uppgjörið: Valur - KA 3-1 | Jónatan Ingi sýndi sínar bestu hliðar í fyrsta sigri Vals Þórdís Hrönn með stoðsendingu fyrir sjötta félagið í efstu deild „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Sjá meira