Lagði upp sigurmarkið, fékk hrós frá fyrrum leikmanni en staðarblaðið gaf honum „bara“ sex í einkunn Anton Ingi Leifsson skrifar 21. júlí 2020 09:00 Gylfi með boltann í leiknum í gær. vísir/getty Gylfi Þór Sigurðsson var með fyrirliðabandið hjá Everton í gær er liðið vann 0-1 útisigur á spútnikliði og nýliðum Sheffield United í næst síðustu umferð ensku úrvalsdeildarinnar. Gylfi hefur verið að spila mikið sem aftasti miðjumaður hjá Everton og hefur þurft að sinna miklu varnarhlutverki en í gær fékk Hafnfirðingurinn frjálsari rullu. Það skilaði stoðsendingu í sigurmarkinu sem Richarlison skoraði á 46. mínútu. Yannick Bolasie, sem var samherji Gylfa hjá Everton en er nú lánaður til Sporting, hrósaði Gylfa fyrir frammistöðu sína í gær og sagði að „Sigiii“ hafi átt virkilega góða frammistöðu í gær. Sigiii been class today! — Yannick Bolasie (@YannickBolasie) July 20, 2020 Það dugar þó „bara“ til sex í einkunn hjá staðarblaðinu Liverpool Echo en í umsögninni um Gylfa segir. „Tók aukaspyrnuna á Richarlison sem braut lásinn. Spilaði í sinni uppáhaldsstöðu, tíunni, er Ancelotti breytti taktíkinni. Kom sér í góðar stöður í síðari hálfleik og reyndi án þess að verða mjög hættulegur.“ The range of passing from @aftgomes was on display https://t.co/dsNzAxyNRb— Everton FC News (@LivEchoEFC) July 20, 2020 Gylfi er einn fimm leikmanna sem fengu sex í einkunn en fimm aðrir fengu sjö í einkunn. Lægstur var Dominic Calvert-Lewin sem fékk fimm. Enski boltinn Mest lesið Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Körfubolti Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Enski boltinn Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti Fleiri fréttir Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ „Spiluðum mjög vel í dag“ „Við þurfum annan titil“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah „Eigum skilið að finna til“ Asensio hetjan í endurkomu Villa Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Arsenal aldrei aflað meira en tapaði samt þremur milljörðum Hafa verið þrettán ár af lygum „Frábær leikur en ég er ekki ánægður með úrslitin“ Jafntefli niðurstaðan í frábærum leik á Villa Park Kostaði Man. United meira en 2500 milljónir að reka Ten Hag og Ashworth Sjá meira
Gylfi Þór Sigurðsson var með fyrirliðabandið hjá Everton í gær er liðið vann 0-1 útisigur á spútnikliði og nýliðum Sheffield United í næst síðustu umferð ensku úrvalsdeildarinnar. Gylfi hefur verið að spila mikið sem aftasti miðjumaður hjá Everton og hefur þurft að sinna miklu varnarhlutverki en í gær fékk Hafnfirðingurinn frjálsari rullu. Það skilaði stoðsendingu í sigurmarkinu sem Richarlison skoraði á 46. mínútu. Yannick Bolasie, sem var samherji Gylfa hjá Everton en er nú lánaður til Sporting, hrósaði Gylfa fyrir frammistöðu sína í gær og sagði að „Sigiii“ hafi átt virkilega góða frammistöðu í gær. Sigiii been class today! — Yannick Bolasie (@YannickBolasie) July 20, 2020 Það dugar þó „bara“ til sex í einkunn hjá staðarblaðinu Liverpool Echo en í umsögninni um Gylfa segir. „Tók aukaspyrnuna á Richarlison sem braut lásinn. Spilaði í sinni uppáhaldsstöðu, tíunni, er Ancelotti breytti taktíkinni. Kom sér í góðar stöður í síðari hálfleik og reyndi án þess að verða mjög hættulegur.“ The range of passing from @aftgomes was on display https://t.co/dsNzAxyNRb— Everton FC News (@LivEchoEFC) July 20, 2020 Gylfi er einn fimm leikmanna sem fengu sex í einkunn en fimm aðrir fengu sjö í einkunn. Lægstur var Dominic Calvert-Lewin sem fékk fimm.
Enski boltinn Mest lesið Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Körfubolti Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Enski boltinn Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti Fleiri fréttir Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ „Spiluðum mjög vel í dag“ „Við þurfum annan titil“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah „Eigum skilið að finna til“ Asensio hetjan í endurkomu Villa Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Arsenal aldrei aflað meira en tapaði samt þremur milljörðum Hafa verið þrettán ár af lygum „Frábær leikur en ég er ekki ánægður með úrslitin“ Jafntefli niðurstaðan í frábærum leik á Villa Park Kostaði Man. United meira en 2500 milljónir að reka Ten Hag og Ashworth Sjá meira