„Þetta er sálfræðingsdæmi“ Anton Ingi Leifsson skrifar 22. júlí 2020 08:30 Tómas Ingi Tómasson átti varla orð yfir hversu heimskulegt rautt spjald Guðmann náði sér í um helgina. vísir/skjáskot Pepsi Max stúkan átti ekki orð yfir rauða spjaldinu sem Guðmann Þórisson, varnarmaður FH, fékk í leiknum gegn Fjölni um helgina en Guðmann fékk seinna gula spjald sitt í stöðunni 3-0 FH í vil. Guðmann fékk gult spjald á 83. mínútu og fjórum mínútum síðar var hann svo sendur í sturtu er hann nældi sér klaufalega í sitt annað gula spjald. Hann er því í banni gegn KA í kvöld. Tómas Ingi Tómasson, Atli Viðar Björnsson og þáttarstjórnandinn Guðmundur Benediktsson fóru yfir rauða spjaldið í Pepsi Max stúkunni á mánudagskvöldið. „Fyrir mér er þetta þannig að við erum hérna til þess að vera sérfræðingar um fótbolta. Þetta er sálfræðingsdæmi. Þetta er íþróttasálfræði. Jóhann Ingi eða einhver,“ sagði Tómas Ingi Tómasson. Hann hélt svo áfram. „Ég hef engan skilning á að það bresti svona í hausnum á svonaleikreyndum manni að virkilega ætla sér að fá rauða spjaldið þarna. Þetta lítur þannig út fyrir mér að hann er ekkert að reyna ná í boltann. Hann þrumar hann bara niður nýbúinn að fá gult spjald eftir hundrað metra sprett út af broti sem var ekkert að.“ Atli Viðar tók í sama streng en hann lék Guðmanni hjá Fimleikafélaginu. Hann skildi einnig ekkert í þessu rauða spjaldi. „Þetta er í raun óverjandi á allan hátt fyrir Guðmann. Fyrir það fyrsta er fyrra gula spjaldið alveg ævintýralega heimskulegt. Hann kemur þarna hlaupandi og lætur Grétar Snæ og dómarann heyra það í sömu andrá,“ sagði Atli Viðar. „Bara það eitt að koma hlaupandi á staðinn er gult spjald. Svo fylgir hann því eftir bara til þess að tryggja spjaldið með að láta allt og alla heyra það. Þetta seinna gula spjald; hann er að missa manninn úti á miðjum vellinum. Þeir eru að vinna 3-0 eftir rúmar 88 mínútur. Það eru ekki til orð yfir það hversu vitlaust þetta er.“ Klippa: Pepsi Max stúkan - Umræða um rauða spjaldið á Guðmann Pepsi Max-deild karla FH Pepsi Max stúkan Tengdar fréttir Eiður Smári: Það mega allir dagar vera eins og í dag, þá verður þetta fínt Annar þjálfari FH var skiljanlega ánægður með það að hafa landað sigri í móti Fjölni í dag í 7. umferð Pepsi Max deildinni í knattspyrnu ásamt því að vera ánægður með að hafa haldið hreinu. 18. júlí 2020 18:48 Umfjöllun og viðtöl: Fjölnir - FH 0-3 | Öruggur sigur í fyrsta leik Loga og Eiðs FH vann öruggan sigur á Fjölni í fyrsta leiknum undir stjórn Loga Ólafssonar og Eiðs Smára Guðjohnsen. 18. júlí 2020 18:00 Mest lesið Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Körfubolti Liverpool mætir PSG og Madrídarliðin eigast við Fótbolti Dagmar ofuramma og heimsmethafi: „Maður springur bara út“ Sport Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Enski boltinn Sjáðu markið: Tók Orra enga stund að stimpla sig inn Fótbolti „Vafasamir dómar sem féllu gegn okkur í þessu einvígi“ Fótbolti Bætti skólamet pabba síns Körfubolti Hrósa Ísaki fyrir þroska, hreinskilni og auðvitað að vera góður í fótbolta Sport „Vissi ekki hvað þessi sársauki þýddi“ Handbolti Orri mætir Manchester United í Evrópudeildinni Fótbolti Fleiri fréttir Arnór Smára hættir sem yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Sindri Kristinn á óskalista KA Býst við Grikkjunum betri í kvöld „Þetta er einstakur strákur“ Barðist við tárin þegar hann kvaddi Eru þetta stærstu félagsskiptin síðan Pétur fór í KR? „Einbeiti mér að allt öðru en einhverri dramatík á Íslandi“ Faðir Gylfa Þórs segir Börk hafa gert samkomulag við sig „Kemur pabba mínum ekki við hvar ég spila fótbolta“ Nýr lögfræðingur KSÍ á yfir fjögur hundruð leiki í meistaraflokki Umdeild frammistaða Gylfa í kveðjuleiknum Samskiptin furðuleg og fólk tengt Gylfa við stýrið Erlendir miðlar fjalla um skipti Gylfa Þórs: Verður samherji Gunnars Vatnhamar Skagamenn horfa áfram til yngri leikmanna Gylfi má ekki spila með Víkingi í Sambandsdeildinni Freyr vill Höskuld en Blikar sögðu nei Víkingur staðfestir komu Gylfa Stjórn Vals segir Gylfa hafa sýnt liðsfélögunum vanvirðingu Gylfi hefur náð samkomulagi við Víking Nýi markvörðurinn hjá KA sleit hásin Valur samþykkti tilboð í Gylfa Birkir Jakob snýr heim frá Ítalíu og semur við Val Staðfestir brottför Danijels sem spilar ekki á fimmtudag Vestri fær bakvörð frá Svíþjóð KR lánar Óðinn til ÍR Sjáðu fimm marka flengingu frá meisturunum Gylfi fyrirliði í jafntefli á Akranesi Víkingar með lægra tilboð en „grín“ í Gylfa Valur og Breiðablik í góðum gír í Lengjubikar kvenna Devine til Blika og má spila í kvöld Sjá meira
Pepsi Max stúkan átti ekki orð yfir rauða spjaldinu sem Guðmann Þórisson, varnarmaður FH, fékk í leiknum gegn Fjölni um helgina en Guðmann fékk seinna gula spjald sitt í stöðunni 3-0 FH í vil. Guðmann fékk gult spjald á 83. mínútu og fjórum mínútum síðar var hann svo sendur í sturtu er hann nældi sér klaufalega í sitt annað gula spjald. Hann er því í banni gegn KA í kvöld. Tómas Ingi Tómasson, Atli Viðar Björnsson og þáttarstjórnandinn Guðmundur Benediktsson fóru yfir rauða spjaldið í Pepsi Max stúkunni á mánudagskvöldið. „Fyrir mér er þetta þannig að við erum hérna til þess að vera sérfræðingar um fótbolta. Þetta er sálfræðingsdæmi. Þetta er íþróttasálfræði. Jóhann Ingi eða einhver,“ sagði Tómas Ingi Tómasson. Hann hélt svo áfram. „Ég hef engan skilning á að það bresti svona í hausnum á svonaleikreyndum manni að virkilega ætla sér að fá rauða spjaldið þarna. Þetta lítur þannig út fyrir mér að hann er ekkert að reyna ná í boltann. Hann þrumar hann bara niður nýbúinn að fá gult spjald eftir hundrað metra sprett út af broti sem var ekkert að.“ Atli Viðar tók í sama streng en hann lék Guðmanni hjá Fimleikafélaginu. Hann skildi einnig ekkert í þessu rauða spjaldi. „Þetta er í raun óverjandi á allan hátt fyrir Guðmann. Fyrir það fyrsta er fyrra gula spjaldið alveg ævintýralega heimskulegt. Hann kemur þarna hlaupandi og lætur Grétar Snæ og dómarann heyra það í sömu andrá,“ sagði Atli Viðar. „Bara það eitt að koma hlaupandi á staðinn er gult spjald. Svo fylgir hann því eftir bara til þess að tryggja spjaldið með að láta allt og alla heyra það. Þetta seinna gula spjald; hann er að missa manninn úti á miðjum vellinum. Þeir eru að vinna 3-0 eftir rúmar 88 mínútur. Það eru ekki til orð yfir það hversu vitlaust þetta er.“ Klippa: Pepsi Max stúkan - Umræða um rauða spjaldið á Guðmann
Pepsi Max-deild karla FH Pepsi Max stúkan Tengdar fréttir Eiður Smári: Það mega allir dagar vera eins og í dag, þá verður þetta fínt Annar þjálfari FH var skiljanlega ánægður með það að hafa landað sigri í móti Fjölni í dag í 7. umferð Pepsi Max deildinni í knattspyrnu ásamt því að vera ánægður með að hafa haldið hreinu. 18. júlí 2020 18:48 Umfjöllun og viðtöl: Fjölnir - FH 0-3 | Öruggur sigur í fyrsta leik Loga og Eiðs FH vann öruggan sigur á Fjölni í fyrsta leiknum undir stjórn Loga Ólafssonar og Eiðs Smára Guðjohnsen. 18. júlí 2020 18:00 Mest lesið Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Körfubolti Liverpool mætir PSG og Madrídarliðin eigast við Fótbolti Dagmar ofuramma og heimsmethafi: „Maður springur bara út“ Sport Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Enski boltinn Sjáðu markið: Tók Orra enga stund að stimpla sig inn Fótbolti „Vafasamir dómar sem féllu gegn okkur í þessu einvígi“ Fótbolti Bætti skólamet pabba síns Körfubolti Hrósa Ísaki fyrir þroska, hreinskilni og auðvitað að vera góður í fótbolta Sport „Vissi ekki hvað þessi sársauki þýddi“ Handbolti Orri mætir Manchester United í Evrópudeildinni Fótbolti Fleiri fréttir Arnór Smára hættir sem yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Sindri Kristinn á óskalista KA Býst við Grikkjunum betri í kvöld „Þetta er einstakur strákur“ Barðist við tárin þegar hann kvaddi Eru þetta stærstu félagsskiptin síðan Pétur fór í KR? „Einbeiti mér að allt öðru en einhverri dramatík á Íslandi“ Faðir Gylfa Þórs segir Börk hafa gert samkomulag við sig „Kemur pabba mínum ekki við hvar ég spila fótbolta“ Nýr lögfræðingur KSÍ á yfir fjögur hundruð leiki í meistaraflokki Umdeild frammistaða Gylfa í kveðjuleiknum Samskiptin furðuleg og fólk tengt Gylfa við stýrið Erlendir miðlar fjalla um skipti Gylfa Þórs: Verður samherji Gunnars Vatnhamar Skagamenn horfa áfram til yngri leikmanna Gylfi má ekki spila með Víkingi í Sambandsdeildinni Freyr vill Höskuld en Blikar sögðu nei Víkingur staðfestir komu Gylfa Stjórn Vals segir Gylfa hafa sýnt liðsfélögunum vanvirðingu Gylfi hefur náð samkomulagi við Víking Nýi markvörðurinn hjá KA sleit hásin Valur samþykkti tilboð í Gylfa Birkir Jakob snýr heim frá Ítalíu og semur við Val Staðfestir brottför Danijels sem spilar ekki á fimmtudag Vestri fær bakvörð frá Svíþjóð KR lánar Óðinn til ÍR Sjáðu fimm marka flengingu frá meisturunum Gylfi fyrirliði í jafntefli á Akranesi Víkingar með lægra tilboð en „grín“ í Gylfa Valur og Breiðablik í góðum gír í Lengjubikar kvenna Devine til Blika og má spila í kvöld Sjá meira
Eiður Smári: Það mega allir dagar vera eins og í dag, þá verður þetta fínt Annar þjálfari FH var skiljanlega ánægður með það að hafa landað sigri í móti Fjölni í dag í 7. umferð Pepsi Max deildinni í knattspyrnu ásamt því að vera ánægður með að hafa haldið hreinu. 18. júlí 2020 18:48
Umfjöllun og viðtöl: Fjölnir - FH 0-3 | Öruggur sigur í fyrsta leik Loga og Eiðs FH vann öruggan sigur á Fjölni í fyrsta leiknum undir stjórn Loga Ólafssonar og Eiðs Smára Guðjohnsen. 18. júlí 2020 18:00