Sextugsafmæli sundhallar Selfoss fagnað með köku Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 24. júlí 2020 09:54 Sundhöll Selfoss, sem fagnar 60 ára afmæli sínu í dag Vísir/Magnús Hlynur Hreiðarsson „Þetta verður frábær og skemmtilegur dagur enda ekki á hverjum degi sem sundlaug fagnar 60 ára afmæli. Í tilefni dagsins bjóðum við öllum landsmönnum að koma frítt í sund til okkar og þiggja afmælisköku og kaffi með því, ásamt því að njóta þess að vera með okkur í þessari frábæru laug“, segir Magnús Gísli Sveinsson, forstöðumaður sundhallar Selfoss. Magnús Gísli Sveinsson, forstöðumaður sundhallarinnarvísir/magnús hlynur hreiðarsson Um 320 þúsund manns koma í sundlaugina á Selfossi árlega og þarf starfa 25 starfsmenn. Hátíðardagskrá vegna afmælisins hefst klukkan 16:00 en þá verður ávarpa frá fulltrúa bæjarstjórnar. Einnig munu Pétur Kristjánsson og Martein Sigurgeirsson synda heiðurssund í tilefni dagsins en þeir syntu vígslusundið í lauginni árið 1960. Karítas Harpa Davíðsdóttir og Alexander Freyr Olgeirsson munu svo spila og syngja vel valin lög fyrir sundlaugargesti. Öllum gestum laugarinnar verður boðið upp á afmælisköku í dag í tilefni dagsins en frítt er í laugina í tilefni afmælisinsVísir/Magnús Hlynur Hreiðarsson Um 320 þúsund gestir koma í sundlaugina á hverju ári.Vísir/Magnús Hlynur Hreiðarsson Sundlaugar Árborg Tímamót Mest lesið Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Erlent „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Innlent Ný kosningaspá: Sjö flokkar sem næðu inn manni Innlent Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi Innlent „Talandi um að skila ekki til samfélagsins“ Innlent Um 173 milljónir króna á hvern fanga í nýju fangelsi á Stóra-Hrauni Innlent Erfiðara að manna í frístund í austurhluta borgarinnar Innlent Fjölmenn lögregluaðgerð á Ísafirði Innlent „Er ekki hægt að hafa sér þátt fyrir hann?“ Innlent Fleiri fréttir Um 173 milljónir króna á hvern fanga í nýju fangelsi á Stóra-Hrauni Stefnir enn í hríðarveður á Austfjörðum á kjördag Erfiðara að manna í frístund í austurhluta borgarinnar „Talandi um að skila ekki til samfélagsins“ Ný kosningaspá: Sjö flokkar sem næðu inn manni Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ „Er ekki hægt að hafa sér þátt fyrir hann?“ Fjölmenn lögregluaðgerð á Ísafirði „Leikurinn er ekki búinn fyrr en hann er búinn“ Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Óvenjumikil aðsókn vegna veðurs Rýnt í fylgið á lokasprettinum og mögnuð heimsókn í íslenska gullnámu Ósennilegar skýringar á því hvernig DNA endaði á kynfærum „Ég mun deyja á þessari hæð“ Ákærður fyrir morð og tvær tilraunir til manndráps Ekki rétt að nefndin hafi boðað aukafund til að hækka vexti Sýkna Þórðar Más og Sólveigar Guðrúnar í milljarðamáli staðfest Auka alþjóðasamvinnu í ljósi vaxandi spennu Óvenjulegt að bóluefni séu skráð sem dánarorsök Opnunin á Blönduhlíð var engin opnun Steypan smám saman að harðna í fylginu Svona voru kappræður flokksleiðtoganna Lykilatriði að almenningur fái upplýsingar um kennaradeiluna Bein útsending: Fundað um forvarnir gegn ofbeldi meðal barna Glæný könnun Maskínu: Fylgi Framsóknar og Flokks fólksins á uppleið Glæný könnun í hádegisfréttum Bylgjunnar Þau eru tilnefnd sem Framúrskarandi ungur Íslendingur 2024 Tæknilegir örðugleikar en ekki netárás á mbl.is Segir það mjög góða tilfinningu að skrifa undir nýjan kjarasamning Sjá meira
„Þetta verður frábær og skemmtilegur dagur enda ekki á hverjum degi sem sundlaug fagnar 60 ára afmæli. Í tilefni dagsins bjóðum við öllum landsmönnum að koma frítt í sund til okkar og þiggja afmælisköku og kaffi með því, ásamt því að njóta þess að vera með okkur í þessari frábæru laug“, segir Magnús Gísli Sveinsson, forstöðumaður sundhallar Selfoss. Magnús Gísli Sveinsson, forstöðumaður sundhallarinnarvísir/magnús hlynur hreiðarsson Um 320 þúsund manns koma í sundlaugina á Selfossi árlega og þarf starfa 25 starfsmenn. Hátíðardagskrá vegna afmælisins hefst klukkan 16:00 en þá verður ávarpa frá fulltrúa bæjarstjórnar. Einnig munu Pétur Kristjánsson og Martein Sigurgeirsson synda heiðurssund í tilefni dagsins en þeir syntu vígslusundið í lauginni árið 1960. Karítas Harpa Davíðsdóttir og Alexander Freyr Olgeirsson munu svo spila og syngja vel valin lög fyrir sundlaugargesti. Öllum gestum laugarinnar verður boðið upp á afmælisköku í dag í tilefni dagsins en frítt er í laugina í tilefni afmælisinsVísir/Magnús Hlynur Hreiðarsson Um 320 þúsund gestir koma í sundlaugina á hverju ári.Vísir/Magnús Hlynur Hreiðarsson
Sundlaugar Árborg Tímamót Mest lesið Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Erlent „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Innlent Ný kosningaspá: Sjö flokkar sem næðu inn manni Innlent Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi Innlent „Talandi um að skila ekki til samfélagsins“ Innlent Um 173 milljónir króna á hvern fanga í nýju fangelsi á Stóra-Hrauni Innlent Erfiðara að manna í frístund í austurhluta borgarinnar Innlent Fjölmenn lögregluaðgerð á Ísafirði Innlent „Er ekki hægt að hafa sér þátt fyrir hann?“ Innlent Fleiri fréttir Um 173 milljónir króna á hvern fanga í nýju fangelsi á Stóra-Hrauni Stefnir enn í hríðarveður á Austfjörðum á kjördag Erfiðara að manna í frístund í austurhluta borgarinnar „Talandi um að skila ekki til samfélagsins“ Ný kosningaspá: Sjö flokkar sem næðu inn manni Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ „Er ekki hægt að hafa sér þátt fyrir hann?“ Fjölmenn lögregluaðgerð á Ísafirði „Leikurinn er ekki búinn fyrr en hann er búinn“ Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Óvenjumikil aðsókn vegna veðurs Rýnt í fylgið á lokasprettinum og mögnuð heimsókn í íslenska gullnámu Ósennilegar skýringar á því hvernig DNA endaði á kynfærum „Ég mun deyja á þessari hæð“ Ákærður fyrir morð og tvær tilraunir til manndráps Ekki rétt að nefndin hafi boðað aukafund til að hækka vexti Sýkna Þórðar Más og Sólveigar Guðrúnar í milljarðamáli staðfest Auka alþjóðasamvinnu í ljósi vaxandi spennu Óvenjulegt að bóluefni séu skráð sem dánarorsök Opnunin á Blönduhlíð var engin opnun Steypan smám saman að harðna í fylginu Svona voru kappræður flokksleiðtoganna Lykilatriði að almenningur fái upplýsingar um kennaradeiluna Bein útsending: Fundað um forvarnir gegn ofbeldi meðal barna Glæný könnun Maskínu: Fylgi Framsóknar og Flokks fólksins á uppleið Glæný könnun í hádegisfréttum Bylgjunnar Þau eru tilnefnd sem Framúrskarandi ungur Íslendingur 2024 Tæknilegir örðugleikar en ekki netárás á mbl.is Segir það mjög góða tilfinningu að skrifa undir nýjan kjarasamning Sjá meira