Þór ræður nýjan þjálfara og sækir liðsstyrk til Serbíu Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 27. júlí 2020 09:50 Þjálfarateymi Þórs. Á myndinni eru Halldór Örn Tryggvason, Kristinn Ingólfsson, Þorvaldur Sigurðsson og Magnús Eggertsson, formaður handknattleiksdeildar Þórs. Vísir/Skapti Hallgrímsson Lið Þórs Akureyrar, sem leikur í Olís deild karla á komandi tímabili, hefur ráðið Þorvald Sigurðsson sem nýjan þjálfara liðsins ásamt því að hafa samið við Vuk Perovic. Þetta kemur fram í tilkynningu frá handknattleiksdeild Þórs. Þar segir meðal annars að Þorvaldur muni stýra liðinu ásamt Halldóri Erni Tryggvasyni sem er nú þegar þjálfari liðsins. Þeir Þorvaldur og Halldór Örn hafa stýrt yngri flokkum félagsins og náð þar góðum árangri. Þá var Þorvaldur mikils metinn sem leikmaður liðsins á sínum tíma. Eftir að hafa leikið og þjálfað gerðist hann formaður stjórnar handknattleiksdeildar Þórs en hann sagði því starfi lausu í vor og mun nú færa sig niður á hliðarlínu. Þá hefur Þór ráðið Kristinn Ingólfsson sem styrktarþjálfara liðsins. Leikmannahópurinn hefur einnig verið styrktur en Vuk Perovic mun leika með liðinu í vetur. Hann er 31 árs gamall og spilar sem hægri skytta enda örvhentur. Hann hefur leikið í Makedóníu, á Spáni sem og í Ungverjalandi á ferli sínum. Olís deildin fer af stað 10. september og fer Þór í Mosfellsbæinn og leikur við Aftureldingu í fyrstu umferð. Handbolti Íslenski handboltinn Olís-deild karla Mest lesið Olga ætlar ekki í slag við Willum Sport Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Fótbolti Neymar fór grátandi af velli Fótbolti Rekinn út af eftir 36 sekúndur Handbolti Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Íslenski boltinn Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Enski boltinn Í beinni: ÍBV - Víkingur | Fyrsti heimaleikur Eyjamanna Íslenski boltinn Fleiri fréttir Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Haukur bikarmeistari í Rúmeníu Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Hugurinn hjá hinum raunverulegu fórnarlömbum Dagur með markahæstu mönnum í stórsigri Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Myndasyrpa: Tryggðu HM-sætið og kvöddu Steinunni „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Steinunn hætt í landsliðinu Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Magdeburg nálgast toppinn eftir stórsigur í Íslendingaslag Sænsku stelpurnar voru 28-8 yfir í hálfleik Handboltastjarna hættir 31 árs: Með tilboð en langar að gera eitthvað annað „Gekk vel að þjappa hópnum saman“ „Stelpurnar hafa mátt þola margt ósanngjarnt“ Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Strákarnir hans Guðmundar með frábæran stórsigur á GOG Allir Íslendingarnir skoruðu þegar Kolstad byrjaði úrslitakeppnina með stæl Sjá meira
Lið Þórs Akureyrar, sem leikur í Olís deild karla á komandi tímabili, hefur ráðið Þorvald Sigurðsson sem nýjan þjálfara liðsins ásamt því að hafa samið við Vuk Perovic. Þetta kemur fram í tilkynningu frá handknattleiksdeild Þórs. Þar segir meðal annars að Þorvaldur muni stýra liðinu ásamt Halldóri Erni Tryggvasyni sem er nú þegar þjálfari liðsins. Þeir Þorvaldur og Halldór Örn hafa stýrt yngri flokkum félagsins og náð þar góðum árangri. Þá var Þorvaldur mikils metinn sem leikmaður liðsins á sínum tíma. Eftir að hafa leikið og þjálfað gerðist hann formaður stjórnar handknattleiksdeildar Þórs en hann sagði því starfi lausu í vor og mun nú færa sig niður á hliðarlínu. Þá hefur Þór ráðið Kristinn Ingólfsson sem styrktarþjálfara liðsins. Leikmannahópurinn hefur einnig verið styrktur en Vuk Perovic mun leika með liðinu í vetur. Hann er 31 árs gamall og spilar sem hægri skytta enda örvhentur. Hann hefur leikið í Makedóníu, á Spáni sem og í Ungverjalandi á ferli sínum. Olís deildin fer af stað 10. september og fer Þór í Mosfellsbæinn og leikur við Aftureldingu í fyrstu umferð.
Handbolti Íslenski handboltinn Olís-deild karla Mest lesið Olga ætlar ekki í slag við Willum Sport Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Fótbolti Neymar fór grátandi af velli Fótbolti Rekinn út af eftir 36 sekúndur Handbolti Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Íslenski boltinn Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Enski boltinn Í beinni: ÍBV - Víkingur | Fyrsti heimaleikur Eyjamanna Íslenski boltinn Fleiri fréttir Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Haukur bikarmeistari í Rúmeníu Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Hugurinn hjá hinum raunverulegu fórnarlömbum Dagur með markahæstu mönnum í stórsigri Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Myndasyrpa: Tryggðu HM-sætið og kvöddu Steinunni „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Steinunn hætt í landsliðinu Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Magdeburg nálgast toppinn eftir stórsigur í Íslendingaslag Sænsku stelpurnar voru 28-8 yfir í hálfleik Handboltastjarna hættir 31 árs: Með tilboð en langar að gera eitthvað annað „Gekk vel að þjappa hópnum saman“ „Stelpurnar hafa mátt þola margt ósanngjarnt“ Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Strákarnir hans Guðmundar með frábæran stórsigur á GOG Allir Íslendingarnir skoruðu þegar Kolstad byrjaði úrslitakeppnina með stæl Sjá meira