Vilja spila stoltum Frömurum sem eiga koma félaginu þangað sem það á heima Anton Ingi Leifsson skrifar 31. júlí 2020 19:00 Jón Þórir hefur gert flotta hluti með Fram. vísir/skjáskot Jón Þórir Sveinsson, þjálfari Fram í Lengjudeildinni, segir að markmið félagsins sé að komast aftur í deild þeirra bestu en Fram hefur ekki leikið í efstu deild síðan 2014. Fram komst í átta liða úrslit Mjólkurbikarsins í gær með sigri á Fylki í vítaspyrnukeppni en gengi Fram hefur verið gott á leiktíðinni. „Við höfðum spilað þrjá leiki gegn Fylki þegar kom að þessum leik og við töldum að við ættum möguleika en eftir dráttinn er Fylkir búið að vera á góðu „rönni“ svo það var ljóst að þetta yrði erfiður leikur,“ sagði Jón Þórir. Liðið er í 4. sæti Lengjudeildarinnar, einu stigi frá ÍBV sem er í öðru sætinu og tveimur stigum frá Leikni sem er á toppnum en Keflavík er í 3. sætinu með jafn mörg stig og Fram. „Það er stefnan. Við erum einn af þessum fjórum til fimm klúbbum sem verður að berjast um þetta og maður á alveg eins von á því að það verði fram á síðustu stundu.“ „Við stefnum á því að vera þar og vonandi verðum við í þeirri stöðu þegar stutt er eftir af mótinu. Okkur hefur gengið vel þessa daganna og höfum verið að vinna í þessum hlutum síðustu tvö ár. Maður hefur væntingar og vonir að við uppskerum í samræmi við það.“ Jón Þórir segir að félagið leggi mikið upp úr því að fá Framara sem vilja spila fyrir félagið og séu stoltir félagsmenn. „Við viljum fá leikmenn sem hafa einhverja tengingu við félagið, ef að það er hægt. Við erum að keyra á að menn séu stoltir að spila fyrir félagið og ég held að það á endanum skili árangri. Þegar þú nærð að búa til leikmannahóp sem vill leggja sig fyrir félagið.“ „Við tölum mikið um það að menn séu stoltir að vera með merkið á brjóstið þegar við löbbum inn á völlinn og við viljum að þeir spili leikinn þannig fyrir fólk sem stendur að þessum aldagamla klúbbi. Við viljum koma honum þangað sem hann á heima.“ Klippa: Sportpakkinn - Jón Sveinsson Mjólkurbikarinn Lengjudeildin Fram Mest lesið Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Þurftu að hætta keppni til að tryggja öryggi keppenda Sport Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu Enski boltinn Leeds sló eigið stigamet Enski boltinn TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Íslenski boltinn „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ Körfubolti „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Íslenski boltinn „Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“ Körfubolti Dagskráin í dag: PSG mætir á Emirates, Reykjavíkurslagur og allskonar Sport Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Körfubolti Fleiri fréttir Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Dagur Örn sagður á leið til FH Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum „Hún er klárlega skemmtikraftur“ Duke framherjinn kominn heim til Íslands og framlengdi við FH „Stálum öllu steini léttara frá helstu stöðunum í London“ Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Rúnar staðfestir að Fram þurfti annan markvörð Gunnar Jarl reif flautuna af hillunni Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna Sjá meira
Jón Þórir Sveinsson, þjálfari Fram í Lengjudeildinni, segir að markmið félagsins sé að komast aftur í deild þeirra bestu en Fram hefur ekki leikið í efstu deild síðan 2014. Fram komst í átta liða úrslit Mjólkurbikarsins í gær með sigri á Fylki í vítaspyrnukeppni en gengi Fram hefur verið gott á leiktíðinni. „Við höfðum spilað þrjá leiki gegn Fylki þegar kom að þessum leik og við töldum að við ættum möguleika en eftir dráttinn er Fylkir búið að vera á góðu „rönni“ svo það var ljóst að þetta yrði erfiður leikur,“ sagði Jón Þórir. Liðið er í 4. sæti Lengjudeildarinnar, einu stigi frá ÍBV sem er í öðru sætinu og tveimur stigum frá Leikni sem er á toppnum en Keflavík er í 3. sætinu með jafn mörg stig og Fram. „Það er stefnan. Við erum einn af þessum fjórum til fimm klúbbum sem verður að berjast um þetta og maður á alveg eins von á því að það verði fram á síðustu stundu.“ „Við stefnum á því að vera þar og vonandi verðum við í þeirri stöðu þegar stutt er eftir af mótinu. Okkur hefur gengið vel þessa daganna og höfum verið að vinna í þessum hlutum síðustu tvö ár. Maður hefur væntingar og vonir að við uppskerum í samræmi við það.“ Jón Þórir segir að félagið leggi mikið upp úr því að fá Framara sem vilja spila fyrir félagið og séu stoltir félagsmenn. „Við viljum fá leikmenn sem hafa einhverja tengingu við félagið, ef að það er hægt. Við erum að keyra á að menn séu stoltir að spila fyrir félagið og ég held að það á endanum skili árangri. Þegar þú nærð að búa til leikmannahóp sem vill leggja sig fyrir félagið.“ „Við tölum mikið um það að menn séu stoltir að vera með merkið á brjóstið þegar við löbbum inn á völlinn og við viljum að þeir spili leikinn þannig fyrir fólk sem stendur að þessum aldagamla klúbbi. Við viljum koma honum þangað sem hann á heima.“ Klippa: Sportpakkinn - Jón Sveinsson
Mjólkurbikarinn Lengjudeildin Fram Mest lesið Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Þurftu að hætta keppni til að tryggja öryggi keppenda Sport Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu Enski boltinn Leeds sló eigið stigamet Enski boltinn TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Íslenski boltinn „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ Körfubolti „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Íslenski boltinn „Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“ Körfubolti Dagskráin í dag: PSG mætir á Emirates, Reykjavíkurslagur og allskonar Sport Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Körfubolti Fleiri fréttir Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Dagur Örn sagður á leið til FH Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum „Hún er klárlega skemmtikraftur“ Duke framherjinn kominn heim til Íslands og framlengdi við FH „Stálum öllu steini léttara frá helstu stöðunum í London“ Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Rúnar staðfestir að Fram þurfti annan markvörð Gunnar Jarl reif flautuna af hillunni Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Körfubolti
Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Körfubolti