ÍBV eina liðið sem virðist geta skorað á Greifavelli Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 1. ágúst 2020 16:45 Víðir Þorvarðarson var á skotskónum í sigri ÍBV á KA. Vísir/Bára Henry Birgir Gunnarsson og félagar í Mjólkurbikarmörkunum fóru yfir sigur ÍBV á KA er liðin mættust á Greifavelli í 16-liða úrslitum Mjólkurbikarsins. Leikurinn var hin mesta skemmtun en framlengja þurfti eftir að staðan var 1-1 eftir venjulegan leiktíma. Mörkin og umræður um ÍBV má sjá í spilaranum hér að neðan. Klippa: Gleði og gaman hjá ÍBV Í uppbótartíma skoruðu gestirnir frá Vestmannaeyjum tvívegis en Helgi Sigurðsson - þjálfari liðsins - leyfði sér að geyma Gary Martin á varamannabekknum allt þangað til á 72. mínútu leiksins. „Ég grínast oft með að kalla hann eigandann, hann Daníel Geir Moritz. Hann kemur þarna inn, ásamt Helga Sig og knattspyrnuráðinu í Eyjum þá eru þeir búnir að stokka flott upp í þessu.“ „Portúgalinn í fyrra [Pedro Hipólító] kom auðvitað með haug af slökum erlendum leikmönnum. Þeir eru búnir að hreinsa þetta út og komnir með fína íslenska leikmenn í bland við sterka erlenda leikmenn. Eins og þeir þreytast ekki að segja frá á samfélagsmiðlum þá enduðu þeir leikinn með Gary Martin og tíu Eyjamenn sem er bara mjög flott,“ sagði Hjörvar Hafliðason, annar af sérfræðingum þáttarins. Fótbolti Íslenski boltinn Mjólkurbikarinn ÍBV KA Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: KA - ÍBV 1-3 | Eyjamenn í 8-liða úrslitin eftir framlengingu Lengjudeildarlið ÍBV er komið í 8-liða úrslit Mjólkurbikarsins eftir sigur á KA í framlengdum leik á Akureyri. 30. júlí 2020 21:30 Helgi Sig: Við ætlum að hafa gaman um helgina B-deildarlið ÍBV er taplaust á yfirstandandi keppnistímabili og komið í 8-liða úrslit Mjólkurbikarsins eftir sigur á KA í framlengdum leik. 30. júlí 2020 22:20 Máni um rauða spjaldið á Hansen: Ótrúlega furðulegt og bjánalegt spjald Ástríðan sem fylgir Arnari Gunnlaugssyni – þjálfara Víkings Reykjavíkur – var til umræðu í Mjólkurbikarmörkunum. 1. ágúst 2020 12:45 „Af hverju mega vera 100 manna samkomur en það má ekki æfa fótbolta?“ Mikil umræða skapaðist í Mjólkurbikarmörkunum í gærkvöld þar sem farið var yfir alla leiki 16-liða úrslita, sem búnir eru. Einnig skapaðist mikil umræða í kringum frestun leikja og æfinga ásamt því hvernig skyldi tækla það sem eftir er af Íslandsmótinu í knattspyrnu. 1. ágúst 2020 09:50 Mest lesið Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 92-91 | Haukar Íslandsmeistarar 2025 Körfubolti „Við ætluðum ekki að tapa þremur leikjum í röð“ Körfubolti Myndaveisla: Haukar Íslandsmeistarar eftir ótrúlegan oddaleik Körfubolti Kvennalið Everton mun spila á Goodison sem verður ekki rifinn Enski boltinn „Að lokum var það betra liðið sem vann“ Körfubolti Stendur ekki steinn yfir steini hjá Orra-lausu Sociedad Fótbolti Tatum með slitna hásin Körfubolti Einn besti leikmaður KR frá næsta mánuðinn hið minnsta Íslenski boltinn Man City sagt hafa lagt fram „mega“ tilboð í Wirtz Enski boltinn Þór komið áfram eftir öruggan sigur á Suðurlandi Íslenski boltinn Fleiri fréttir Þór komið áfram eftir öruggan sigur á Suðurlandi Einn besti leikmaður KR frá næsta mánuðinn hið minnsta Víðir og Reynir ekki í eina sæng Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast Uppbótartíminn: „Ég hef miklar áhyggjur af þeim“ Þróttur skoraði sex og flaug áfram Valur marði Fram í framlengingu Tindastóll, FH og HK áfram í bikarnum Hafa notað sama byrjunarliðið í öllum leikjunum Áttar sig ekki á Stjörnunni: „Bíð bara eftir því að Garpur poppi þarna upp“ Hafa unnið FH tólf sinnum í röð Hrósuðu Alexander: „Varð ekkert var við það að þarna væri fimmtán ára strákur inni á vellinum“ Þeir bestu (60.-51. sæti): Himnasending frá Skotlandi, Sölvi Helgason íslenska boltans og tíur af guðs náð Sjáðu skrípamörkin í Víkinni og öll mörkin úr sjöttu umferðinni Þeir bestu: Fylgt úr hlaði Eiður Smári missir hvert metið á fætur öðru til ungra KR-inga Heimir Guðjónsson: Ef það var einhvern tíma lag að vinna Víking þá var það núna „Þurftum að grafa djúpt“ Uppgjörið: Víkingur - FH 3-1 | Víkingar aftur á toppinn eftir hauskúpuleik Rosenörn „Ef við mætum svona í leiki munum við fá fullt af stigum” Uppgjörið: KA - Breiðablik 0-1 | Blikar sluppu með skrekkinn í blálokin „Finnst að þeir eigi að vera betri en við í reglunum“ Sjáðu mörkin sem tryggðu Fram sinn fyrsta sigur, þrennu Söndru Maríu og öll hin Myndaveisla: Grindvíkingar léku loks á heimavelli Yngsti markaskorari efstu deildar: „Langaði í annað“ Uppgjörið: Valur - ÍA 6-1 | Valsmenn tóku pirringinn út á Skagamönnum Alexander Rafn yngsti markaskorari í sögu efstu deildar Uppgjörið: Stjarnan - Fram 2-0 | Stjörnumenn á beinu brautina Uppgjörið: KR - ÍBV 4-1 | KR-ingar enn eina taplausa liðið Fjölnir fékk ekki minnisblaðið fyrir fyrsta heimaleik Grindvíkinga Sjá meira
Henry Birgir Gunnarsson og félagar í Mjólkurbikarmörkunum fóru yfir sigur ÍBV á KA er liðin mættust á Greifavelli í 16-liða úrslitum Mjólkurbikarsins. Leikurinn var hin mesta skemmtun en framlengja þurfti eftir að staðan var 1-1 eftir venjulegan leiktíma. Mörkin og umræður um ÍBV má sjá í spilaranum hér að neðan. Klippa: Gleði og gaman hjá ÍBV Í uppbótartíma skoruðu gestirnir frá Vestmannaeyjum tvívegis en Helgi Sigurðsson - þjálfari liðsins - leyfði sér að geyma Gary Martin á varamannabekknum allt þangað til á 72. mínútu leiksins. „Ég grínast oft með að kalla hann eigandann, hann Daníel Geir Moritz. Hann kemur þarna inn, ásamt Helga Sig og knattspyrnuráðinu í Eyjum þá eru þeir búnir að stokka flott upp í þessu.“ „Portúgalinn í fyrra [Pedro Hipólító] kom auðvitað með haug af slökum erlendum leikmönnum. Þeir eru búnir að hreinsa þetta út og komnir með fína íslenska leikmenn í bland við sterka erlenda leikmenn. Eins og þeir þreytast ekki að segja frá á samfélagsmiðlum þá enduðu þeir leikinn með Gary Martin og tíu Eyjamenn sem er bara mjög flott,“ sagði Hjörvar Hafliðason, annar af sérfræðingum þáttarins.
Fótbolti Íslenski boltinn Mjólkurbikarinn ÍBV KA Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: KA - ÍBV 1-3 | Eyjamenn í 8-liða úrslitin eftir framlengingu Lengjudeildarlið ÍBV er komið í 8-liða úrslit Mjólkurbikarsins eftir sigur á KA í framlengdum leik á Akureyri. 30. júlí 2020 21:30 Helgi Sig: Við ætlum að hafa gaman um helgina B-deildarlið ÍBV er taplaust á yfirstandandi keppnistímabili og komið í 8-liða úrslit Mjólkurbikarsins eftir sigur á KA í framlengdum leik. 30. júlí 2020 22:20 Máni um rauða spjaldið á Hansen: Ótrúlega furðulegt og bjánalegt spjald Ástríðan sem fylgir Arnari Gunnlaugssyni – þjálfara Víkings Reykjavíkur – var til umræðu í Mjólkurbikarmörkunum. 1. ágúst 2020 12:45 „Af hverju mega vera 100 manna samkomur en það má ekki æfa fótbolta?“ Mikil umræða skapaðist í Mjólkurbikarmörkunum í gærkvöld þar sem farið var yfir alla leiki 16-liða úrslita, sem búnir eru. Einnig skapaðist mikil umræða í kringum frestun leikja og æfinga ásamt því hvernig skyldi tækla það sem eftir er af Íslandsmótinu í knattspyrnu. 1. ágúst 2020 09:50 Mest lesið Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 92-91 | Haukar Íslandsmeistarar 2025 Körfubolti „Við ætluðum ekki að tapa þremur leikjum í röð“ Körfubolti Myndaveisla: Haukar Íslandsmeistarar eftir ótrúlegan oddaleik Körfubolti Kvennalið Everton mun spila á Goodison sem verður ekki rifinn Enski boltinn „Að lokum var það betra liðið sem vann“ Körfubolti Stendur ekki steinn yfir steini hjá Orra-lausu Sociedad Fótbolti Tatum með slitna hásin Körfubolti Einn besti leikmaður KR frá næsta mánuðinn hið minnsta Íslenski boltinn Man City sagt hafa lagt fram „mega“ tilboð í Wirtz Enski boltinn Þór komið áfram eftir öruggan sigur á Suðurlandi Íslenski boltinn Fleiri fréttir Þór komið áfram eftir öruggan sigur á Suðurlandi Einn besti leikmaður KR frá næsta mánuðinn hið minnsta Víðir og Reynir ekki í eina sæng Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast Uppbótartíminn: „Ég hef miklar áhyggjur af þeim“ Þróttur skoraði sex og flaug áfram Valur marði Fram í framlengingu Tindastóll, FH og HK áfram í bikarnum Hafa notað sama byrjunarliðið í öllum leikjunum Áttar sig ekki á Stjörnunni: „Bíð bara eftir því að Garpur poppi þarna upp“ Hafa unnið FH tólf sinnum í röð Hrósuðu Alexander: „Varð ekkert var við það að þarna væri fimmtán ára strákur inni á vellinum“ Þeir bestu (60.-51. sæti): Himnasending frá Skotlandi, Sölvi Helgason íslenska boltans og tíur af guðs náð Sjáðu skrípamörkin í Víkinni og öll mörkin úr sjöttu umferðinni Þeir bestu: Fylgt úr hlaði Eiður Smári missir hvert metið á fætur öðru til ungra KR-inga Heimir Guðjónsson: Ef það var einhvern tíma lag að vinna Víking þá var það núna „Þurftum að grafa djúpt“ Uppgjörið: Víkingur - FH 3-1 | Víkingar aftur á toppinn eftir hauskúpuleik Rosenörn „Ef við mætum svona í leiki munum við fá fullt af stigum” Uppgjörið: KA - Breiðablik 0-1 | Blikar sluppu með skrekkinn í blálokin „Finnst að þeir eigi að vera betri en við í reglunum“ Sjáðu mörkin sem tryggðu Fram sinn fyrsta sigur, þrennu Söndru Maríu og öll hin Myndaveisla: Grindvíkingar léku loks á heimavelli Yngsti markaskorari efstu deildar: „Langaði í annað“ Uppgjörið: Valur - ÍA 6-1 | Valsmenn tóku pirringinn út á Skagamönnum Alexander Rafn yngsti markaskorari í sögu efstu deildar Uppgjörið: Stjarnan - Fram 2-0 | Stjörnumenn á beinu brautina Uppgjörið: KR - ÍBV 4-1 | KR-ingar enn eina taplausa liðið Fjölnir fékk ekki minnisblaðið fyrir fyrsta heimaleik Grindvíkinga Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: KA - ÍBV 1-3 | Eyjamenn í 8-liða úrslitin eftir framlengingu Lengjudeildarlið ÍBV er komið í 8-liða úrslit Mjólkurbikarsins eftir sigur á KA í framlengdum leik á Akureyri. 30. júlí 2020 21:30
Helgi Sig: Við ætlum að hafa gaman um helgina B-deildarlið ÍBV er taplaust á yfirstandandi keppnistímabili og komið í 8-liða úrslit Mjólkurbikarsins eftir sigur á KA í framlengdum leik. 30. júlí 2020 22:20
Máni um rauða spjaldið á Hansen: Ótrúlega furðulegt og bjánalegt spjald Ástríðan sem fylgir Arnari Gunnlaugssyni – þjálfara Víkings Reykjavíkur – var til umræðu í Mjólkurbikarmörkunum. 1. ágúst 2020 12:45
„Af hverju mega vera 100 manna samkomur en það má ekki æfa fótbolta?“ Mikil umræða skapaðist í Mjólkurbikarmörkunum í gærkvöld þar sem farið var yfir alla leiki 16-liða úrslita, sem búnir eru. Einnig skapaðist mikil umræða í kringum frestun leikja og æfinga ásamt því hvernig skyldi tækla það sem eftir er af Íslandsmótinu í knattspyrnu. 1. ágúst 2020 09:50
Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast
Þeir bestu (60.-51. sæti): Himnasending frá Skotlandi, Sölvi Helgason íslenska boltans og tíur af guðs náð