Alexis Sanchez fer til Inter á frjálsri sölu Ísak Hallmundarson skrifar 4. ágúst 2020 07:00 Alexis Sanchez. getty/Nicolò Campo Samkvæmt hinum virta ítalska íþróttafréttamanni Fabrizio Romano hafa Inter og Manchester United komist að samkomulagi um að Alexis Sanchez fari á frjálsri sölu til Inter. Alexis hefur verið að láni hjá Inter frá Man Utd undanfarið ár. Lánssamningur hans rennur út í þessum mánuði en það er vilji beggja aðila að hann verði leikmaður Inter fyrir næsta tímabil. Sílemaðurinn kom til United frá Arsenal árið 2018 en stóðst ekki væntingar og skoraði aðeins fimm mörk í 45 leikjum í United treyjunni. Hann var einn launahæsti leikmaður heims hjá Man Utd og mun hann fá sömu laun hjá Mílanó-liðinu. Vegna ofurlauna hans náðist samkomulag um að Inter þyrfti ekki að greiða Man Utd fyrir kaupin á Sanchez, í staðinn sparar United góða summu í launakostnað með því að losna við hann af launaskránni. Total agreement reached between Inter and Manchester United on a permanent deal, here we go!Inter will NOT pay any fee to Man United. He’ll join for free and Inter will take charge of his full wage. Sanchez will earn €7M/season as Inter player. ⚫️🔵 #MUFC #Inter @SkySport— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) August 3, 2020 Ítalski boltinn Mest lesið Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Enski boltinn „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Fótbolti Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Fótbolti Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Handbolti Tók vítið í leyfisleysi og var skipt út af þótt hann hefði skorað Fótbolti „Stundum reynir á samskipti okkar feðga“ Handbolti Í beinni: Arsenal - West Ham | Standast skyttur Arteta prófið eða falla þær? Enski boltinn Fleiri fréttir Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Í beinni: Arsenal - West Ham | Standast skyttur Arteta prófið eða falla þær? Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Arsenal aldrei aflað meira en tapaði samt þremur milljörðum Hafa verið þrettán ár af lygum „Frábær leikur en ég er ekki ánægður með úrslitin“ Jafntefli niðurstaðan í frábærum leik á Villa Park Kostaði Man. United meira en 2500 milljónir að reka Ten Hag og Ashworth Casemiro fer ekki fet Arsenal lét heitasta framherjann í frönsku deildinni fara fyrir „slikk“ Antony með fleiri mörk í febrúar en allt Man. United liðið Segir að Amorim þurfi 2-3 félagaskiptaglugga til að laga hópinn Sektaðir fyrir að öskra á Michael Oliver Arnór laus úr prísund Blackburn Biður til Guðs að Arsenal taki titilinn Pep varð fyrst hræddur um Haaland en er nú vongóður Gleymdi að gefa konunni gjöf á Valentínusardaginn Guðlaugur um Rooney: „Hann missti traustið gagnvart mér“ Maddison var að sussa á Roy Keane Ekki unnið heimaleik í 105 daga þangað til Man United kom í heimsókn Enginn lagt upp fleiri mörk en Ederson Hetjan Maddison: Er hérna til að skapa færi og skora mörk Man City fór létt með Liverpool „Staða okkar í töflunni veldur mér áhyggjum“ Dagný og Hlín komu við sögu í sigrum West Ham og Leicester Maddison tryggði langþráðan heimasigur Sjá meira
Samkvæmt hinum virta ítalska íþróttafréttamanni Fabrizio Romano hafa Inter og Manchester United komist að samkomulagi um að Alexis Sanchez fari á frjálsri sölu til Inter. Alexis hefur verið að láni hjá Inter frá Man Utd undanfarið ár. Lánssamningur hans rennur út í þessum mánuði en það er vilji beggja aðila að hann verði leikmaður Inter fyrir næsta tímabil. Sílemaðurinn kom til United frá Arsenal árið 2018 en stóðst ekki væntingar og skoraði aðeins fimm mörk í 45 leikjum í United treyjunni. Hann var einn launahæsti leikmaður heims hjá Man Utd og mun hann fá sömu laun hjá Mílanó-liðinu. Vegna ofurlauna hans náðist samkomulag um að Inter þyrfti ekki að greiða Man Utd fyrir kaupin á Sanchez, í staðinn sparar United góða summu í launakostnað með því að losna við hann af launaskránni. Total agreement reached between Inter and Manchester United on a permanent deal, here we go!Inter will NOT pay any fee to Man United. He’ll join for free and Inter will take charge of his full wage. Sanchez will earn €7M/season as Inter player. ⚫️🔵 #MUFC #Inter @SkySport— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) August 3, 2020
Ítalski boltinn Mest lesið Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Enski boltinn „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Fótbolti Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Fótbolti Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Handbolti Tók vítið í leyfisleysi og var skipt út af þótt hann hefði skorað Fótbolti „Stundum reynir á samskipti okkar feðga“ Handbolti Í beinni: Arsenal - West Ham | Standast skyttur Arteta prófið eða falla þær? Enski boltinn Fleiri fréttir Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Í beinni: Arsenal - West Ham | Standast skyttur Arteta prófið eða falla þær? Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Arsenal aldrei aflað meira en tapaði samt þremur milljörðum Hafa verið þrettán ár af lygum „Frábær leikur en ég er ekki ánægður með úrslitin“ Jafntefli niðurstaðan í frábærum leik á Villa Park Kostaði Man. United meira en 2500 milljónir að reka Ten Hag og Ashworth Casemiro fer ekki fet Arsenal lét heitasta framherjann í frönsku deildinni fara fyrir „slikk“ Antony með fleiri mörk í febrúar en allt Man. United liðið Segir að Amorim þurfi 2-3 félagaskiptaglugga til að laga hópinn Sektaðir fyrir að öskra á Michael Oliver Arnór laus úr prísund Blackburn Biður til Guðs að Arsenal taki titilinn Pep varð fyrst hræddur um Haaland en er nú vongóður Gleymdi að gefa konunni gjöf á Valentínusardaginn Guðlaugur um Rooney: „Hann missti traustið gagnvart mér“ Maddison var að sussa á Roy Keane Ekki unnið heimaleik í 105 daga þangað til Man United kom í heimsókn Enginn lagt upp fleiri mörk en Ederson Hetjan Maddison: Er hérna til að skapa færi og skora mörk Man City fór létt með Liverpool „Staða okkar í töflunni veldur mér áhyggjum“ Dagný og Hlín komu við sögu í sigrum West Ham og Leicester Maddison tryggði langþráðan heimasigur Sjá meira