UEFA bannar áhorfendur í leiknum á móti Englandi á Laugardalsvellinum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. ágúst 2020 09:52 Laugardalsvöllur verður tómur þegar enska landsliðið mætir í næsta mánuði. Getty/Abdulhamid Hosbas Margir knattspyrnuáhugamenn hér á landi voru örugglega búnir að bíða spenntir eftir leik Íslands og Englands í Þjóðadeild UEFA sem fer fram á Laugardalsvellinum 5. september næstkomandi. Það er enn mánuður í leikinn og því ekki vitað hvernig ástandið verður á Íslandi þá hvað varðar kórónuveirufaraldurinn. Það breytir ekki því að Knattspyrnusamband Evrópu, UEFA, hefur nú tekið þá ákvörðun að engir áhorfendur verði leyfðir á landsleikjum á vegum sambandsins í september. Alle Uefa-kamper i september spilles for tomme tribuner: https://t.co/SA6me7BTjw— Nettavisen Sport (@NettavisenSport) August 4, 2020 Þetta kemur fram í frétt hjá norska knattspyrnusambandinu sem segir frá því að engir áhorfendur verði leyfðir á heimaleik liðsins á móti Austurríki sem fer fram 4. september. Ísland og England mætast daginn eftir eða 5. september. Þremur dögum síðar spilar íslenska landsliðið út í Belgíu á móti heimamönnum og þar verður heldur engir áhorfendur leyfðir. Það á síðan eftir að taka ákvörðun um hvernig þessu verður háttað í landsleikjaglugganum í október. Það er ljóst að þetta eru ekki skemmtilegar fréttir enda fögnuðu eflaust margir þegar Íslands og Englands drógust saman í riðil í Þjóðadeildinni. Þetta er fyrsti keppnisleikur Íslands og Englands á íslenskri grundu og fyrsti leikur enska A-landsliðsins hér á landi. Þetta er líka fyrsti leikur þjóðanna síðan að íslensku strákarnir sendu enska landsliðið heim á EM í Frakklandi sumarið 2016. Þjóðadeild UEFA Mest lesið Sakaði syni sína um „fullkomið mannorðsmorð“ á leynilegri upptöku Sport Einn besti dómari landsins fær ekki leik Körfubolti Var kóngurinn 1995 en „algjörlega á botninum“ 1997 Íslenski boltinn Vilja VAR á Íslandi og finnst Gylfi langbestur Íslenski boltinn Svona var kynningarfundur Bestu deildar karla Íslenski boltinn „Meðvituð um að þetta er samfélagslegt vandamál“ Íslenski boltinn Jokic skoraði 61 stig en Westbrook eyðilagði allt Körfubolti Segir að það hafi ekki verið mistök að selja Elanga Enski boltinn „Hann virðist bara ekkert vera þannig þjálfari“ Íslenski boltinn Félögin spá Víkingum titlinum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Eyjamenn sækja Pólverja í rammann Gylfa aftur spáð titlinum en spáin röng síðan 2020 „Auðvitað söknum við hennar“ Vilja VAR á Íslandi og finnst Gylfi langbestur Félögin spá Víkingum titlinum Segir að það hafi ekki verið mistök að selja Elanga Svona var kynningarfundur Bestu deildar karla „Hann virðist bara ekkert vera þannig þjálfari“ Skelltu lærisveinum Alonso og ótrúlegt bikarævintýri heldur áfram Besta-spáin 2025: Litað út fyrir Var kóngurinn 1995 en „algjörlega á botninum“ 1997 „Meðvituð um að þetta er samfélagslegt vandamál“ „Verður vonandi tilbúinn fyrir síðustu leiki tímabilsins“ Segir Müller eiga skilið góða kveðjustund Orri og félagar duttu út með hádramatískum hætti Saka sneri aftur og skoraði í sigri Skyttnanna Sluppu með sigur og hafa haldið oftast hreinu Þjálfari Sveindísar segir starfi sínu lausu „Búin að taka mig inn í fjölskylduna“ Úthúðar þjálfaranum: Fékk betri æfingar í flóttamannabúðunum Stúkan fær liðsstyrk í þremur kanónum Besta auglýsing Fram: Rúnar kann öll vafasömu trixin „Var meira fyrir að borða nutella úr krukkunni og spila tölvuleiki“ „Stærsta í þessu er ef Rúnar Már nær að spila meira“ Besta-spáin 2025: Vindur í Skagaseglin Sagði Fernandes að hann færi hvergi Lífvörðurinn bannaður: „Leyfið mér að hjálpa Messi“ Tárin streymdu hjá gömlu United-hetjunni „Ég veit bara að þetta er mjög vont“ 570 milljóna uppsafnað tap hjá Everton Sjá meira
Margir knattspyrnuáhugamenn hér á landi voru örugglega búnir að bíða spenntir eftir leik Íslands og Englands í Þjóðadeild UEFA sem fer fram á Laugardalsvellinum 5. september næstkomandi. Það er enn mánuður í leikinn og því ekki vitað hvernig ástandið verður á Íslandi þá hvað varðar kórónuveirufaraldurinn. Það breytir ekki því að Knattspyrnusamband Evrópu, UEFA, hefur nú tekið þá ákvörðun að engir áhorfendur verði leyfðir á landsleikjum á vegum sambandsins í september. Alle Uefa-kamper i september spilles for tomme tribuner: https://t.co/SA6me7BTjw— Nettavisen Sport (@NettavisenSport) August 4, 2020 Þetta kemur fram í frétt hjá norska knattspyrnusambandinu sem segir frá því að engir áhorfendur verði leyfðir á heimaleik liðsins á móti Austurríki sem fer fram 4. september. Ísland og England mætast daginn eftir eða 5. september. Þremur dögum síðar spilar íslenska landsliðið út í Belgíu á móti heimamönnum og þar verður heldur engir áhorfendur leyfðir. Það á síðan eftir að taka ákvörðun um hvernig þessu verður háttað í landsleikjaglugganum í október. Það er ljóst að þetta eru ekki skemmtilegar fréttir enda fögnuðu eflaust margir þegar Íslands og Englands drógust saman í riðil í Þjóðadeildinni. Þetta er fyrsti keppnisleikur Íslands og Englands á íslenskri grundu og fyrsti leikur enska A-landsliðsins hér á landi. Þetta er líka fyrsti leikur þjóðanna síðan að íslensku strákarnir sendu enska landsliðið heim á EM í Frakklandi sumarið 2016.
Þjóðadeild UEFA Mest lesið Sakaði syni sína um „fullkomið mannorðsmorð“ á leynilegri upptöku Sport Einn besti dómari landsins fær ekki leik Körfubolti Var kóngurinn 1995 en „algjörlega á botninum“ 1997 Íslenski boltinn Vilja VAR á Íslandi og finnst Gylfi langbestur Íslenski boltinn Svona var kynningarfundur Bestu deildar karla Íslenski boltinn „Meðvituð um að þetta er samfélagslegt vandamál“ Íslenski boltinn Jokic skoraði 61 stig en Westbrook eyðilagði allt Körfubolti Segir að það hafi ekki verið mistök að selja Elanga Enski boltinn „Hann virðist bara ekkert vera þannig þjálfari“ Íslenski boltinn Félögin spá Víkingum titlinum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Eyjamenn sækja Pólverja í rammann Gylfa aftur spáð titlinum en spáin röng síðan 2020 „Auðvitað söknum við hennar“ Vilja VAR á Íslandi og finnst Gylfi langbestur Félögin spá Víkingum titlinum Segir að það hafi ekki verið mistök að selja Elanga Svona var kynningarfundur Bestu deildar karla „Hann virðist bara ekkert vera þannig þjálfari“ Skelltu lærisveinum Alonso og ótrúlegt bikarævintýri heldur áfram Besta-spáin 2025: Litað út fyrir Var kóngurinn 1995 en „algjörlega á botninum“ 1997 „Meðvituð um að þetta er samfélagslegt vandamál“ „Verður vonandi tilbúinn fyrir síðustu leiki tímabilsins“ Segir Müller eiga skilið góða kveðjustund Orri og félagar duttu út með hádramatískum hætti Saka sneri aftur og skoraði í sigri Skyttnanna Sluppu með sigur og hafa haldið oftast hreinu Þjálfari Sveindísar segir starfi sínu lausu „Búin að taka mig inn í fjölskylduna“ Úthúðar þjálfaranum: Fékk betri æfingar í flóttamannabúðunum Stúkan fær liðsstyrk í þremur kanónum Besta auglýsing Fram: Rúnar kann öll vafasömu trixin „Var meira fyrir að borða nutella úr krukkunni og spila tölvuleiki“ „Stærsta í þessu er ef Rúnar Már nær að spila meira“ Besta-spáin 2025: Vindur í Skagaseglin Sagði Fernandes að hann færi hvergi Lífvörðurinn bannaður: „Leyfið mér að hjálpa Messi“ Tárin streymdu hjá gömlu United-hetjunni „Ég veit bara að þetta er mjög vont“ 570 milljóna uppsafnað tap hjá Everton Sjá meira