Bein útsending: Nýjum tækjum Samsung lekið fyrir kynningu Samúel Karl Ólason skrifar 5. ágúst 2020 11:56 Úr verslun Samsung í Suður-Kóreu. EPA/JEON HEON-KYUN Starfsmenn Samsung ætla að kynna nýjustu tæki tæknirisans á sérstakri kynningu sem kallast Samsung Unpacked 2020 í dag. Myndum og myndböndum af tækjunum sem til stendur að kynna hefur þó þegar verið lekið á netið. Samsung mun kynna nýja síma, snjallúr, spjaldtölvu og heyrnartól. Frekar mikið af upplýsingum um ný tæki Samsung hefur verið lekið og hefur legið fyrir hvaða tæki um ræðir. Eins og segir í frétt Techradar er búist við því að Samsung muni kynna Galaxy Note 20 (síma), Galaxy Note 20 Ultra, Galaxy Fold 2 (nýjan samanbrjótanlegan síma), Galaxy Tab 7 (spjaldtölvu), Galaxy Watch 3 (úr) og ný heyrnartól. Mögulegt er að fleiri tæki verði kynnt sem ekki er búið að leka til fjölmiðla. Hægt verður að fylgjast með kynningunni í beinni hér að neðan. Nú í morgun birti Evan Blass, sem hefur áður reynst sannsögull, myndir og myndbönd af tækjunum nýju. Samsung Galaxy Note20 og Note20 Ultra pic.twitter.com/w56xkZ7xoh— Evan Blass (@evleaks) August 5, 2020 pic.twitter.com/8258f2a5bF— Evan Blass (@evleaks) August 5, 2020 pic.twitter.com/jykJAPe5nW— Evan Blass (@evleaks) August 5, 2020 Galaxy Tab 7 pic.twitter.com/7QUb22AtCu— Evan Blass (@evleaks) August 5, 2020 Galaxy Fold 2 pic.twitter.com/qlg9WyKV3E— Evan Blass (@evleaks) August 5, 2020 Galaxy Watch 3 pic.twitter.com/q9M8mw5LBs— Evan Blass (@evleaks) August 5, 2020 Nýju heyrnartólin pic.twitter.com/4kokpbNr2D— Evan Blass (@evleaks) August 5, 2020 Samsung Tækni Mest lesið Þurfa að taka koffíndrykk á reynslu Viðskipti innlent Tryggja sér lóðir fyrir höfuðstöðvar á rúman milljarð Viðskipti innlent Samkeppniseftirlitið segir samrunann auka samkeppni Viðskipti innlent Gervigreindin: Píparinn öruggur en læknirinn ekki? Atvinnulíf Stjórnir Samkaupa og Heimkaupa undirrita samrunasamning Viðskipti innlent Vetrarferð á verðlaunuðum rafbíl Samstarf Landsvirkjun greitt út níutíu milljarða á fjórum árum Viðskipti innlent Halda á miðin þrátt fyrir kvóta „upp í nös á ketti“ Viðskipti innlent Afkoma ársins undir væntingum Viðskipti innlent Landsbankinn fór fýluferð í Landsrétt vegna Borgunar Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
Starfsmenn Samsung ætla að kynna nýjustu tæki tæknirisans á sérstakri kynningu sem kallast Samsung Unpacked 2020 í dag. Myndum og myndböndum af tækjunum sem til stendur að kynna hefur þó þegar verið lekið á netið. Samsung mun kynna nýja síma, snjallúr, spjaldtölvu og heyrnartól. Frekar mikið af upplýsingum um ný tæki Samsung hefur verið lekið og hefur legið fyrir hvaða tæki um ræðir. Eins og segir í frétt Techradar er búist við því að Samsung muni kynna Galaxy Note 20 (síma), Galaxy Note 20 Ultra, Galaxy Fold 2 (nýjan samanbrjótanlegan síma), Galaxy Tab 7 (spjaldtölvu), Galaxy Watch 3 (úr) og ný heyrnartól. Mögulegt er að fleiri tæki verði kynnt sem ekki er búið að leka til fjölmiðla. Hægt verður að fylgjast með kynningunni í beinni hér að neðan. Nú í morgun birti Evan Blass, sem hefur áður reynst sannsögull, myndir og myndbönd af tækjunum nýju. Samsung Galaxy Note20 og Note20 Ultra pic.twitter.com/w56xkZ7xoh— Evan Blass (@evleaks) August 5, 2020 pic.twitter.com/8258f2a5bF— Evan Blass (@evleaks) August 5, 2020 pic.twitter.com/jykJAPe5nW— Evan Blass (@evleaks) August 5, 2020 Galaxy Tab 7 pic.twitter.com/7QUb22AtCu— Evan Blass (@evleaks) August 5, 2020 Galaxy Fold 2 pic.twitter.com/qlg9WyKV3E— Evan Blass (@evleaks) August 5, 2020 Galaxy Watch 3 pic.twitter.com/q9M8mw5LBs— Evan Blass (@evleaks) August 5, 2020 Nýju heyrnartólin pic.twitter.com/4kokpbNr2D— Evan Blass (@evleaks) August 5, 2020
Samsung Tækni Mest lesið Þurfa að taka koffíndrykk á reynslu Viðskipti innlent Tryggja sér lóðir fyrir höfuðstöðvar á rúman milljarð Viðskipti innlent Samkeppniseftirlitið segir samrunann auka samkeppni Viðskipti innlent Gervigreindin: Píparinn öruggur en læknirinn ekki? Atvinnulíf Stjórnir Samkaupa og Heimkaupa undirrita samrunasamning Viðskipti innlent Vetrarferð á verðlaunuðum rafbíl Samstarf Landsvirkjun greitt út níutíu milljarða á fjórum árum Viðskipti innlent Halda á miðin þrátt fyrir kvóta „upp í nös á ketti“ Viðskipti innlent Afkoma ársins undir væntingum Viðskipti innlent Landsbankinn fór fýluferð í Landsrétt vegna Borgunar Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira