Martin mættur til Valencia og var með grímuna í sjónvarpsviðtölum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. ágúst 2020 13:15 Martin Hermannsson í viðtölum við spænska fjölmiðla. Skjámynd/Valencia Íslenski körfuboltamaðurinn Martin Hermannsson er mættur til Valencia á Spáni þar sem hann mun spila á komandi körfuboltatímabili. Spænskir fjölmiðlamenn tóku á móti Martin á flugvellinum en heimamenn búast við miklu af íslenska landsliðsmanninum eftir frábæra frammistöðu hans á síðustu leiktíð með Alba Berlin í Þýskalandi sem og í Euroleague. Martin flaug í gegnum Frankfurt til að komast til Spánar en auðvitað eru mun færri flug í boði í miðjum kórónuveirufaraldri. ¡Ya tenemos aquí a @hermannsson15!Cas Sin querer poner mucha presión, soy optimista https://t.co/t2j8tjEvN6Val Sense voler posar molta pressió, soc optimista https://t.co/2X53aU2urxEng https://t.co/d9X3sVcKN9#EActíVate Colabora @caixapopular pic.twitter.com/ITKPvBuCQc— Valencia Basket Club (@valenciabasket) August 10, 2020 Martin gerði tveggja ára samning við Valencia með möguleika á þriðja árinu. Martin tók heldur ekki niður grímuna fyrir viðtölin á flugvellinum en Valencia sýndi viðtal við Martin á heimasíðu sinni og samfélagsmiðlum. „Aðalástæðan fyrir því að ég kom hingað er gott samtal sem ég átti við þjálfarann. Hann sýndi mér þar hversu bjartsýnn hann er á framtíðina hjá liðinu og hversu mikla trú hann hefur á mér. Hann telur að ég geti hjálpað Valencia liðinu,“ sagði Martin. „Ég held að ég geti haldið áfram að bæta mig í þessu umhverfi. Bæði samherjar mínir og þjálfararnir eiga eftir að hjálpa mér að verða betri. Þessa vegna kom ég hingað,“ sagði Martin. „Ég held að liðið verði gott en það er betra að láta verkin tala og setja ekki of mikla pressu á okkur. Valencia var í úrslitakeppninni á síðasta tímabili. Miðað við þá leikmenn sem eru komnir þá er engin ástæða til annars en að við getum komist aftur þangað. Við setjum stefnuna á að komast þangað og ef við komumst í úrslitakeppnina þá getur síðan allt gerst,“ sagði Martin. watch on YouTube Körfubolti Mest lesið Allt annað en sáttur með Frey Fótbolti Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Fótbolti Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Fótbolti Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Körfubolti Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Enski boltinn „Fyrr skal ég dauður liggja“ Enski boltinn „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Körfubolti Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 34-29 | Stjarnan flaug í úrslit Handbolti Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ Körfubolti Darwin Núnez langt frá efstu mönnum í klúðruðum dauðafærum Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Njarðvík - Þór Ak. | Berjast um annað sætið Hatar samfélagsmiðla Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Aþena vann loksins leik „Eins gott að þeir fari að fokking semja“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 77-64 | Slökktu á gestunum í seinni hálfleik „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ „Þetta er eins og að vera dömpað“ Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Uppselt á körfuboltalandsleikinn á morgun Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Slagur um stól formanns KKÍ LeBron með fjörutíu stig í fjarveru Doncic: „Hann storkar lögmálunum“ Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Sjá meira
Íslenski körfuboltamaðurinn Martin Hermannsson er mættur til Valencia á Spáni þar sem hann mun spila á komandi körfuboltatímabili. Spænskir fjölmiðlamenn tóku á móti Martin á flugvellinum en heimamenn búast við miklu af íslenska landsliðsmanninum eftir frábæra frammistöðu hans á síðustu leiktíð með Alba Berlin í Þýskalandi sem og í Euroleague. Martin flaug í gegnum Frankfurt til að komast til Spánar en auðvitað eru mun færri flug í boði í miðjum kórónuveirufaraldri. ¡Ya tenemos aquí a @hermannsson15!Cas Sin querer poner mucha presión, soy optimista https://t.co/t2j8tjEvN6Val Sense voler posar molta pressió, soc optimista https://t.co/2X53aU2urxEng https://t.co/d9X3sVcKN9#EActíVate Colabora @caixapopular pic.twitter.com/ITKPvBuCQc— Valencia Basket Club (@valenciabasket) August 10, 2020 Martin gerði tveggja ára samning við Valencia með möguleika á þriðja árinu. Martin tók heldur ekki niður grímuna fyrir viðtölin á flugvellinum en Valencia sýndi viðtal við Martin á heimasíðu sinni og samfélagsmiðlum. „Aðalástæðan fyrir því að ég kom hingað er gott samtal sem ég átti við þjálfarann. Hann sýndi mér þar hversu bjartsýnn hann er á framtíðina hjá liðinu og hversu mikla trú hann hefur á mér. Hann telur að ég geti hjálpað Valencia liðinu,“ sagði Martin. „Ég held að ég geti haldið áfram að bæta mig í þessu umhverfi. Bæði samherjar mínir og þjálfararnir eiga eftir að hjálpa mér að verða betri. Þessa vegna kom ég hingað,“ sagði Martin. „Ég held að liðið verði gott en það er betra að láta verkin tala og setja ekki of mikla pressu á okkur. Valencia var í úrslitakeppninni á síðasta tímabili. Miðað við þá leikmenn sem eru komnir þá er engin ástæða til annars en að við getum komist aftur þangað. Við setjum stefnuna á að komast þangað og ef við komumst í úrslitakeppnina þá getur síðan allt gerst,“ sagði Martin. watch on YouTube
Körfubolti Mest lesið Allt annað en sáttur með Frey Fótbolti Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Fótbolti Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Fótbolti Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Körfubolti Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Enski boltinn „Fyrr skal ég dauður liggja“ Enski boltinn „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Körfubolti Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 34-29 | Stjarnan flaug í úrslit Handbolti Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ Körfubolti Darwin Núnez langt frá efstu mönnum í klúðruðum dauðafærum Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Njarðvík - Þór Ak. | Berjast um annað sætið Hatar samfélagsmiðla Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Aþena vann loksins leik „Eins gott að þeir fari að fokking semja“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 77-64 | Slökktu á gestunum í seinni hálfleik „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ „Þetta er eins og að vera dömpað“ Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Uppselt á körfuboltalandsleikinn á morgun Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Slagur um stól formanns KKÍ LeBron með fjörutíu stig í fjarveru Doncic: „Hann storkar lögmálunum“ Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Sjá meira