Fjöldi nýsmita kórónuveirunnar tvöfaldaðist í Frakklandi Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 12. ágúst 2020 06:47 Grímuskyldu hefur víða verið komið á. EPA-EFE/Julien de Rosa Fjöldi nýsmita kórónuveirunnar í Frakklandi tvöfaldaðist síðasta sólarhringinn og segir forsætisráðherra landsins, Jean Castex, ljóst að þjóðin hafi verið á rangri leið í hálfan mánuð. 1397 ný smit hafa verið greind frá því sem var á mánudag og hafa fjórtán látist. Frakkar hafa haft samkomubann þar sem ekki fleiri en fimmþúsund manns mega koma saman og hefur það nú verið framlengt til loka októbermánaðar. Castex biðlaði einnig til sveitarstjórna landsins að herða á reglum um grímunotkun en hann segir að á hverjum degi finnist um 25 hópsýkingar í landinu, samanborið við fimm fyrir þremur vikum og því ljóst að veiran sé að dreifa sér hratt. Grímuskylda er í Frakklandi í almmeningssamgöngutækjum og innandyra í búðum og stofnunum en einstaka borgir og bæir hafa einnig tekið upp slíka skyldu utandyra, þar á meðal í París á fjölförnustu götum borgarinnar. Meira en þrjátíu þúsund manns hafa þegar látið lífið af völdum kórónuveirunnar í Frakklandi og var ástandið mjög alvarlegt í landinu í mars og apríl þegar flóðbylgja sýkingarinnar reið yfir landið. Tilslakanir voru gerðar í maí og júní eftir að útgöngubann hafði verið í gildi. Frakkland Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Segir tölur eigin ríkisstjórnar um skógarelda vera lygar Jair Bolsonaro, forseti Brasilíu, hefur brugðist reiður við fregnum um fjölmargar skógarelda á Amasonsvæðinu og segir þær vera „lygar“. Jafnvel þó fregnirnar byggi að miklu leiti á opinberum gögnum hans eigin ríkisstjórnar, sem segja þúsundir skógarelda loga í landinu. 11. ágúst 2020 23:49 Smituðum fjölgar áfram hratt í heiminum Heildarfjöldi þeirra sem vitað er að smitast hafa af Covid-19 er kominn yfir 20 milljónir. Nánar tiltekið hafa 20.138.860 smitast og 737.520 dáið. 11. ágúst 2020 18:02 Franskir ferðamenn meðal látinna í árás í Níger Árásarmenn vopnaðir byssum réðust á hóp ferðamanna sem voru í náttúruskoðun í Níger. Sex franskir ferðamenn, nígerskur bílstjóri og leiðsögumaður voru drepnir í árásinni. 9. ágúst 2020 17:11 Mest lesið Steinn liggur á grúfu og skríður niður Esju Innlent Þrjú látin: Heyrðu öskur þegar hringt var í neyðarlínu Erlent Vill tollalaus viðskipti við Evrópu Erlent Sautján ára stúlka í haldi vegna innflutnings gerviópíóða Innlent Allt að 18 stiga hiti á morgun en súld og léttskýjað í dag Veður Vita æ meira um skaðleg áhrif rafsígarettna Innlent Eini eftirlifandinn lýsir pyntingum og barsmíðum ísraelskra hermanna Erlent Kanye stal Ku Klux Klan-myndinni úr Aftenposten Erlent Ísraelsher viðurkennir rangfærslur eftir birtingu myndefnis Erlent Öskjuhlíðartimbrið komið til Eskifjarðar Innlent Fleiri fréttir Eini eftirlifandinn lýsir pyntingum og barsmíðum ísraelskra hermanna Kanye stal Ku Klux Klan-myndinni úr Aftenposten Þrjú látin: Heyrðu öskur þegar hringt var í neyðarlínu Ísraelsher viðurkennir rangfærslur eftir birtingu myndefnis Þúsundir mótmæltu Trump á 1.200 mótmælum Vill tollalaus viðskipti við Evrópu „Þetta verður ekki auðvelt“ Handtekinn fyrir að fara á forboðna eyju „En það sem ég var aldrei, var nauðgari“ Tollahækkanir Trump taka gildi TikTok hólpið í bili Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Sendi Dönum tóninn Saka Pútín um að draga lappirnar Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Forseti Suður-Kóreu leystur frá embætti Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Sjá meira
Fjöldi nýsmita kórónuveirunnar í Frakklandi tvöfaldaðist síðasta sólarhringinn og segir forsætisráðherra landsins, Jean Castex, ljóst að þjóðin hafi verið á rangri leið í hálfan mánuð. 1397 ný smit hafa verið greind frá því sem var á mánudag og hafa fjórtán látist. Frakkar hafa haft samkomubann þar sem ekki fleiri en fimmþúsund manns mega koma saman og hefur það nú verið framlengt til loka októbermánaðar. Castex biðlaði einnig til sveitarstjórna landsins að herða á reglum um grímunotkun en hann segir að á hverjum degi finnist um 25 hópsýkingar í landinu, samanborið við fimm fyrir þremur vikum og því ljóst að veiran sé að dreifa sér hratt. Grímuskylda er í Frakklandi í almmeningssamgöngutækjum og innandyra í búðum og stofnunum en einstaka borgir og bæir hafa einnig tekið upp slíka skyldu utandyra, þar á meðal í París á fjölförnustu götum borgarinnar. Meira en þrjátíu þúsund manns hafa þegar látið lífið af völdum kórónuveirunnar í Frakklandi og var ástandið mjög alvarlegt í landinu í mars og apríl þegar flóðbylgja sýkingarinnar reið yfir landið. Tilslakanir voru gerðar í maí og júní eftir að útgöngubann hafði verið í gildi.
Frakkland Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Segir tölur eigin ríkisstjórnar um skógarelda vera lygar Jair Bolsonaro, forseti Brasilíu, hefur brugðist reiður við fregnum um fjölmargar skógarelda á Amasonsvæðinu og segir þær vera „lygar“. Jafnvel þó fregnirnar byggi að miklu leiti á opinberum gögnum hans eigin ríkisstjórnar, sem segja þúsundir skógarelda loga í landinu. 11. ágúst 2020 23:49 Smituðum fjölgar áfram hratt í heiminum Heildarfjöldi þeirra sem vitað er að smitast hafa af Covid-19 er kominn yfir 20 milljónir. Nánar tiltekið hafa 20.138.860 smitast og 737.520 dáið. 11. ágúst 2020 18:02 Franskir ferðamenn meðal látinna í árás í Níger Árásarmenn vopnaðir byssum réðust á hóp ferðamanna sem voru í náttúruskoðun í Níger. Sex franskir ferðamenn, nígerskur bílstjóri og leiðsögumaður voru drepnir í árásinni. 9. ágúst 2020 17:11 Mest lesið Steinn liggur á grúfu og skríður niður Esju Innlent Þrjú látin: Heyrðu öskur þegar hringt var í neyðarlínu Erlent Vill tollalaus viðskipti við Evrópu Erlent Sautján ára stúlka í haldi vegna innflutnings gerviópíóða Innlent Allt að 18 stiga hiti á morgun en súld og léttskýjað í dag Veður Vita æ meira um skaðleg áhrif rafsígarettna Innlent Eini eftirlifandinn lýsir pyntingum og barsmíðum ísraelskra hermanna Erlent Kanye stal Ku Klux Klan-myndinni úr Aftenposten Erlent Ísraelsher viðurkennir rangfærslur eftir birtingu myndefnis Erlent Öskjuhlíðartimbrið komið til Eskifjarðar Innlent Fleiri fréttir Eini eftirlifandinn lýsir pyntingum og barsmíðum ísraelskra hermanna Kanye stal Ku Klux Klan-myndinni úr Aftenposten Þrjú látin: Heyrðu öskur þegar hringt var í neyðarlínu Ísraelsher viðurkennir rangfærslur eftir birtingu myndefnis Þúsundir mótmæltu Trump á 1.200 mótmælum Vill tollalaus viðskipti við Evrópu „Þetta verður ekki auðvelt“ Handtekinn fyrir að fara á forboðna eyju „En það sem ég var aldrei, var nauðgari“ Tollahækkanir Trump taka gildi TikTok hólpið í bili Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Sendi Dönum tóninn Saka Pútín um að draga lappirnar Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Forseti Suður-Kóreu leystur frá embætti Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Sjá meira
Segir tölur eigin ríkisstjórnar um skógarelda vera lygar Jair Bolsonaro, forseti Brasilíu, hefur brugðist reiður við fregnum um fjölmargar skógarelda á Amasonsvæðinu og segir þær vera „lygar“. Jafnvel þó fregnirnar byggi að miklu leiti á opinberum gögnum hans eigin ríkisstjórnar, sem segja þúsundir skógarelda loga í landinu. 11. ágúst 2020 23:49
Smituðum fjölgar áfram hratt í heiminum Heildarfjöldi þeirra sem vitað er að smitast hafa af Covid-19 er kominn yfir 20 milljónir. Nánar tiltekið hafa 20.138.860 smitast og 737.520 dáið. 11. ágúst 2020 18:02
Franskir ferðamenn meðal látinna í árás í Níger Árásarmenn vopnaðir byssum réðust á hóp ferðamanna sem voru í náttúruskoðun í Níger. Sex franskir ferðamenn, nígerskur bílstjóri og leiðsögumaður voru drepnir í árásinni. 9. ágúst 2020 17:11