Icelandair Hotels fá brúarlán upp á 1.200 milljónir króna Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 12. ágúst 2020 11:36 Hótel Loftleiðir, sem rekið er af Icelandair hotels. Vísir/Vilhelm Icelandair Hotels, sem er ein stærsta hótelkeðja landsins, hefur komist að samkomulagi við Arion banka um að keðjan fái 1.200 milljóna króna brúarlán. Ríkissjóður ábyrgist allt að 70 prósenta fjárhæðar lánsins. Brúarlán eru að mestu ætluð meðalstórum og stórum fyrirtækjum í rekstrarvanda vegna kórónuveirufaraldursins og er þetta fyrsta slíka lánið sem er gefið. Lánið er til þess gert að fyrirtækin geti standið skil af launagreiðslum og öðrum almennum rekstrarkostnaði. Kostur var gefinn á úrræðinu fyrir um þremur mánuðum af stóru viðskiptabönkunum að því er fram kemur í frétt Fréttablaðsins um málið. Vaxtakjör lánsins liggja ekki fyrir en að sögn Tryggva Þórs Herbertssonar, stjórnarformanns Icelandair Hotels, í samtali við Markaðinn eru kjörinn ekki mjög hagstæð þó svo að ríkisábyrgð sé á hluta lánsins og vextir séu nú lágir hjá Seðlabankanum. Heildarábyrgð ríkissjóðs gagnvart bönkunum getur orðið 50 milljarðar króna að hámarki en heildarumfang lánveitinganna geta orðið rúmlega 71 milljarðar króna miðað við að ábyrgð ríkissjóðs geti verið allt að 70 prósent af höfuðstóli láns. Hún fellur þó niður eftir þrjátíu mánuði frá því að lánið er veitt. Eftirspurn fyrirtækja um slík lán hjá Arion banka, Landsbankanum, Íslandsbanka og Kviku banka hefur verið lítil hingað til. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Icelandair Efnahagsmál Tengdar fréttir Lokaspretturinn eftir hjá Icelandair Forstjóri Icelandair Group segir að nú sé lokaspretturinn eftir í fjárhagslegri endurskipulagningu félagsins 12. ágúst 2020 11:33 Hafa lokið samningum við Boeing og kröfuhafa Forsvarsmenn Icelandair Group hafa lokið viðræðum við kröfuhafa félagsins og náð endanlegu samkomulagi við Boeing vegna kyrrsetningar MAX flugvélanna. Samningaviðræður við ríkið um ríkisábyrgð standa yfir. 11. ágúst 2020 22:21 Mest lesið Trump boðar „frelsun“ Bandaríkjanna Viðskipti erlent Einsleitni er ekki málið: „Ætlum við að gera þetta aftur?“ Atvinnulíf Vilja minnka líkurnar á því að vinna í Lottóinu Viðskipti innlent Milljarður í afgang í Garðabæ Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Plasttappamálið flaug í gegnum þingið Neytendur Í fullkomnu frelsi: „Þar sem er heyskapur er ég“ Atvinnulíf Íhuga hærri tolla á alla Viðskipti erlent „Við bara tókum íslensku brjáluðu bjartsýnina á þetta“ Atvinnulíf Útflutningur gefur eftir en einkaneyslan stígur fram á sviðið Viðskipti innlent Fleiri fréttir Milljarður í afgang í Garðabæ Útflutningur gefur eftir en einkaneyslan stígur fram á sviðið Vilja minnka líkurnar á því að vinna í Lottóinu Besta rekstrarár frá opnun Hörpu Hneykslaðist á „óútfærðum afkomubætandi aðgerðum“ Deila um þvottahús stöðvar ekki Hreint í bili Eldisfiskur fluttur út fyrir 54 milljarða króna Ræðst í byggingu átta húsa í Hvammsvík Trúir ekki að menn loki fiskvinnslu til að mótmæla veiðigjöldum „Þetta er afnotagjald“ Play komið með flugrekstrarleyfi á Möltu Jón Ólafur í framboði til formanns SA Eigendaskipti hjá Fótbolta.net Feðgarnir nú aftur einu hluthafarnir í Eyri Invest Eyjólfur Árni hættir hjá SA Hagnaðist um tvo milljarða: Ljóst að greinin megi ekki við hækkunum Verðbólga heldur áfram að hjaðna Versta sviðsmyndin sé að lenda á milli Evrópu og Bandaríkjanna í tollastríði Íhuga að sameina lífeyrissjóði „Reiðarslag fyrir þau þorp þar sem stundaðar eru veiðar og vinnsla“ Tollastríðið gæti vel haft áhrif á lífskjör almennings Salóme tekur við af stofnanda Ísorku Helgi ráðinn sölustjóri Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Kemur nýr inn í fjármálastöðugleikanefnd Mikil óvissa í alþjóðamálum gæti reynt á þjóðarbúið Segir útlitið svart fyrir sjávarútveginn og breytingarnar illa unnar „Íslenskur sjávarútvegur er burðarás í atvinnulífinu“ Lýsa yfir verulegum áhyggjum af tvöföldun veiðigjalda Allt að tvöfalda veiðigjöldin og segja útgerðina þola það vel Sjá meira
Icelandair Hotels, sem er ein stærsta hótelkeðja landsins, hefur komist að samkomulagi við Arion banka um að keðjan fái 1.200 milljóna króna brúarlán. Ríkissjóður ábyrgist allt að 70 prósenta fjárhæðar lánsins. Brúarlán eru að mestu ætluð meðalstórum og stórum fyrirtækjum í rekstrarvanda vegna kórónuveirufaraldursins og er þetta fyrsta slíka lánið sem er gefið. Lánið er til þess gert að fyrirtækin geti standið skil af launagreiðslum og öðrum almennum rekstrarkostnaði. Kostur var gefinn á úrræðinu fyrir um þremur mánuðum af stóru viðskiptabönkunum að því er fram kemur í frétt Fréttablaðsins um málið. Vaxtakjör lánsins liggja ekki fyrir en að sögn Tryggva Þórs Herbertssonar, stjórnarformanns Icelandair Hotels, í samtali við Markaðinn eru kjörinn ekki mjög hagstæð þó svo að ríkisábyrgð sé á hluta lánsins og vextir séu nú lágir hjá Seðlabankanum. Heildarábyrgð ríkissjóðs gagnvart bönkunum getur orðið 50 milljarðar króna að hámarki en heildarumfang lánveitinganna geta orðið rúmlega 71 milljarðar króna miðað við að ábyrgð ríkissjóðs geti verið allt að 70 prósent af höfuðstóli láns. Hún fellur þó niður eftir þrjátíu mánuði frá því að lánið er veitt. Eftirspurn fyrirtækja um slík lán hjá Arion banka, Landsbankanum, Íslandsbanka og Kviku banka hefur verið lítil hingað til.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Icelandair Efnahagsmál Tengdar fréttir Lokaspretturinn eftir hjá Icelandair Forstjóri Icelandair Group segir að nú sé lokaspretturinn eftir í fjárhagslegri endurskipulagningu félagsins 12. ágúst 2020 11:33 Hafa lokið samningum við Boeing og kröfuhafa Forsvarsmenn Icelandair Group hafa lokið viðræðum við kröfuhafa félagsins og náð endanlegu samkomulagi við Boeing vegna kyrrsetningar MAX flugvélanna. Samningaviðræður við ríkið um ríkisábyrgð standa yfir. 11. ágúst 2020 22:21 Mest lesið Trump boðar „frelsun“ Bandaríkjanna Viðskipti erlent Einsleitni er ekki málið: „Ætlum við að gera þetta aftur?“ Atvinnulíf Vilja minnka líkurnar á því að vinna í Lottóinu Viðskipti innlent Milljarður í afgang í Garðabæ Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Plasttappamálið flaug í gegnum þingið Neytendur Í fullkomnu frelsi: „Þar sem er heyskapur er ég“ Atvinnulíf Íhuga hærri tolla á alla Viðskipti erlent „Við bara tókum íslensku brjáluðu bjartsýnina á þetta“ Atvinnulíf Útflutningur gefur eftir en einkaneyslan stígur fram á sviðið Viðskipti innlent Fleiri fréttir Milljarður í afgang í Garðabæ Útflutningur gefur eftir en einkaneyslan stígur fram á sviðið Vilja minnka líkurnar á því að vinna í Lottóinu Besta rekstrarár frá opnun Hörpu Hneykslaðist á „óútfærðum afkomubætandi aðgerðum“ Deila um þvottahús stöðvar ekki Hreint í bili Eldisfiskur fluttur út fyrir 54 milljarða króna Ræðst í byggingu átta húsa í Hvammsvík Trúir ekki að menn loki fiskvinnslu til að mótmæla veiðigjöldum „Þetta er afnotagjald“ Play komið með flugrekstrarleyfi á Möltu Jón Ólafur í framboði til formanns SA Eigendaskipti hjá Fótbolta.net Feðgarnir nú aftur einu hluthafarnir í Eyri Invest Eyjólfur Árni hættir hjá SA Hagnaðist um tvo milljarða: Ljóst að greinin megi ekki við hækkunum Verðbólga heldur áfram að hjaðna Versta sviðsmyndin sé að lenda á milli Evrópu og Bandaríkjanna í tollastríði Íhuga að sameina lífeyrissjóði „Reiðarslag fyrir þau þorp þar sem stundaðar eru veiðar og vinnsla“ Tollastríðið gæti vel haft áhrif á lífskjör almennings Salóme tekur við af stofnanda Ísorku Helgi ráðinn sölustjóri Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Kemur nýr inn í fjármálastöðugleikanefnd Mikil óvissa í alþjóðamálum gæti reynt á þjóðarbúið Segir útlitið svart fyrir sjávarútveginn og breytingarnar illa unnar „Íslenskur sjávarútvegur er burðarás í atvinnulífinu“ Lýsa yfir verulegum áhyggjum af tvöföldun veiðigjalda Allt að tvöfalda veiðigjöldin og segja útgerðina þola það vel Sjá meira
Lokaspretturinn eftir hjá Icelandair Forstjóri Icelandair Group segir að nú sé lokaspretturinn eftir í fjárhagslegri endurskipulagningu félagsins 12. ágúst 2020 11:33
Hafa lokið samningum við Boeing og kröfuhafa Forsvarsmenn Icelandair Group hafa lokið viðræðum við kröfuhafa félagsins og náð endanlegu samkomulagi við Boeing vegna kyrrsetningar MAX flugvélanna. Samningaviðræður við ríkið um ríkisábyrgð standa yfir. 11. ágúst 2020 22:21