Strákarnir okkar fylgdu í fótspor Rolling Stones og Johnny Cash | Myndir Henry Birgir Gunnarsson í Malmö skrifar 9. janúar 2020 22:45 Strákarnir í Baltiska Hallen í dag. vísir/andri marinó Íslenska landsliðið í handknattleik tók sína fyrstu æfingu í Malmö klukkan 16.00 í dag en þeir þurftu að losa sig við ferðaþreytuna enda á ferðalagi alla síðustu nótt. Þar sem íslenska liðið var fyrr á ferðinni en upphaflega stóð til þá átti það ekki bókaðan neinn æfingatíma. Það var hægt að koma liðinu að í Baltiska Hallen sem er sögufrægt hús en það opnaði árið 1964. Þarna hafa margir merkir atburðir farið fram og meðal annars var spilað þarna á HM í handbolta fyrir 52 árum síðan. Listamenn eins og Rolling Stones og Johnny Cash hafa troðið þarna upp. Þessi gamli, fallegi salur er heimavöllur HK Malmö en með því liði lék Stjörnumaðurinn Leó Snær Pétursson áður en hann fór í Stjörnuna. Guðlaugur Arnarsson og Valdimar Fannar Þórsson hafa einnig spilað fyrir þetta félag. Þó svo þetta hús sé aðeins ári eldra en Laugardalshöllin þá tekur hún fleiri áhorfendur í sæti eða um 4.000. Þetta er líka mikil gryfja. Alexander Petersson og félagar liðka sig fyrir æfingu.vísir/andri marinó Landsliðsþjálfarinn var einbeittur á æfingunni.vísir/andri marinó Nýliðinn Sveinn Jóhannsson tók vel á því.vísir/andri marinó Arnar Freyr á fullri ferð.vísir/andri marinó Hinn fertugi Guðjón Valur spilar enn eins og tvítugur.vísir/andri marinó Metsöluhöfundurinn Björgvin Páll var í stuði. Heimakletturinn Kári Kristján er mættur aftur.vísir/andri marinó Yfirlitsmynd yfir salinn fallega.vísir/andri marinó EM 2020 í handbolta Mest lesið Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Fótbolti „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fótbolti „Þetta er mjög ljúft“ Handbolti Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Handbolti Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Fótbolti Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Fótbolti Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Handbolti Fleiri fréttir „Stolt af sjálfri mér“ Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM „Þetta er mjög ljúft“ Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Fimmta tap Gróttu í röð Sjö íslensk mörk í sjötta sigri Veszprém í röð Heimaliðin byrja vel á EM Ekki eins „starstruck“ og í fyrra Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Þórir ekki sáttur við nýtt hlutverk Noru Mørk Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Haukar á 30 tíma ferðalagi: „Verð sennilega bara í hjólastól“ Íslendingarnir allt í öllu í Meistaradeildinni Skrýtið en venst Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri ÍBV (eða Haukar) í erfiðan slag í bikarnum „Önnur eins vitleysa hefur komið frá þessu félagi“ Haukar dæmdir úr bikarnum og ÍBV fer áfram Uppgjörið: FH - Fenix Toulouse 25-29 | Tap í síðasta Evrópuleik FH-inga Porto lagði Val í Portúgal Haukar með mikilvægan sigur í Mosfellsbæ Ótrúlegur Óðinn í stórsigri Kadetten sem skipti þó engu Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Þjálfari FH með hljóðnema á sér: „Massa reynsla hérna í bland við massa greddu“ HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Sameinast litla bróður hjá Kolstad Tímabært að breyta til Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad Sjá meira
Íslenska landsliðið í handknattleik tók sína fyrstu æfingu í Malmö klukkan 16.00 í dag en þeir þurftu að losa sig við ferðaþreytuna enda á ferðalagi alla síðustu nótt. Þar sem íslenska liðið var fyrr á ferðinni en upphaflega stóð til þá átti það ekki bókaðan neinn æfingatíma. Það var hægt að koma liðinu að í Baltiska Hallen sem er sögufrægt hús en það opnaði árið 1964. Þarna hafa margir merkir atburðir farið fram og meðal annars var spilað þarna á HM í handbolta fyrir 52 árum síðan. Listamenn eins og Rolling Stones og Johnny Cash hafa troðið þarna upp. Þessi gamli, fallegi salur er heimavöllur HK Malmö en með því liði lék Stjörnumaðurinn Leó Snær Pétursson áður en hann fór í Stjörnuna. Guðlaugur Arnarsson og Valdimar Fannar Þórsson hafa einnig spilað fyrir þetta félag. Þó svo þetta hús sé aðeins ári eldra en Laugardalshöllin þá tekur hún fleiri áhorfendur í sæti eða um 4.000. Þetta er líka mikil gryfja. Alexander Petersson og félagar liðka sig fyrir æfingu.vísir/andri marinó Landsliðsþjálfarinn var einbeittur á æfingunni.vísir/andri marinó Nýliðinn Sveinn Jóhannsson tók vel á því.vísir/andri marinó Arnar Freyr á fullri ferð.vísir/andri marinó Hinn fertugi Guðjón Valur spilar enn eins og tvítugur.vísir/andri marinó Metsöluhöfundurinn Björgvin Páll var í stuði. Heimakletturinn Kári Kristján er mættur aftur.vísir/andri marinó Yfirlitsmynd yfir salinn fallega.vísir/andri marinó
EM 2020 í handbolta Mest lesið Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Fótbolti „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fótbolti „Þetta er mjög ljúft“ Handbolti Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Handbolti Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Fótbolti Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Fótbolti Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Handbolti Fleiri fréttir „Stolt af sjálfri mér“ Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM „Þetta er mjög ljúft“ Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Fimmta tap Gróttu í röð Sjö íslensk mörk í sjötta sigri Veszprém í röð Heimaliðin byrja vel á EM Ekki eins „starstruck“ og í fyrra Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Þórir ekki sáttur við nýtt hlutverk Noru Mørk Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Haukar á 30 tíma ferðalagi: „Verð sennilega bara í hjólastól“ Íslendingarnir allt í öllu í Meistaradeildinni Skrýtið en venst Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri ÍBV (eða Haukar) í erfiðan slag í bikarnum „Önnur eins vitleysa hefur komið frá þessu félagi“ Haukar dæmdir úr bikarnum og ÍBV fer áfram Uppgjörið: FH - Fenix Toulouse 25-29 | Tap í síðasta Evrópuleik FH-inga Porto lagði Val í Portúgal Haukar með mikilvægan sigur í Mosfellsbæ Ótrúlegur Óðinn í stórsigri Kadetten sem skipti þó engu Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Þjálfari FH með hljóðnema á sér: „Massa reynsla hérna í bland við massa greddu“ HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Sameinast litla bróður hjá Kolstad Tímabært að breyta til Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad Sjá meira