Landin segir Dana klára í slaginn Anton Ingi Leifsson skrifar 9. janúar 2020 12:45 Niklas Landin og samherjar hans. vísir/getty Niklas Landin, markvörður og fyrirliði danska landsliðsins í handbolta, segir að Danir séu klárir í slaginn fyrir EM. Danska liðið hefur spilað vel í aðdraganda EM. Liðið hafði betur gegn bæði Noregi og Frakklandi í Gulldeildinni svokölluðu sem er æfingamót haldið í janúar hvert ár. Danir eru í riðli með okkur Íslendingum og mætast liðin einmitt í fyrsta leiknum á laugardag. „Mér finnst við líta vel út. Þetta voru tveir mjög góðir æfingaleikir fyrir okkur,“ sagði Landin við TV2 Sport í Danmörku. Niklas Landin inden EM: Jeg synes, vi står godt - https://t.co/e3CJFVkv0Dpic.twitter.com/EbICdV5BzZ— HBOLD.dk (@HBOLDdk) January 8, 2020 „Við spiluðum gegn tveimur af bestu þjóðum í heimi og unnið þau bæði. Við höfum líka ekki spilað á fáum mönnum.“ „Við höfum prufað fullt af leikmönnum,“ en ásamt Íslandi og Danmörku eru Ungverjar og Rússar í riðlinum. Riðillinn fer fram í Malmö en Danir eru bæði heims- og Ólympíumeistarar. Þeir leita því eftir þriðja titlinum til að fullkomna hringinn. Denmark is currently holding the Olympic and World championship titles. Can @dhf_haandbold add a third one to their collection?https://t.co/n0bsxA1i4e— EHF EURO (@EHFEURO) January 7, 2020 EM 2020 í handbolta Tengdar fréttir Strákarnir mættir eftir næturflug til Malmö | Myndir Strákarnir okkar eru mættir til Malmö en ferðaplön þeirra breyttust snögglega í gær og þeir flugu frá Íslandi um miðnætti. 9. janúar 2020 09:31 Mest lesið Var með skýrar reglur um eiginkonur bræðranna Sport Ellefu Íslendingar hluti af hinu eftirsótta eina prósenti í CrossFit heiminum Sport Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu Golf Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Enski boltinn Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Enski boltinn Mourinho reif í nefið á stjóra mótherjanna eftir leik Fótbolti Skoraði fyrir látinn litla bróður sinn Enski boltinn Söfnuðu milljörðum og eiga nú meirihluta í leikvangi félagsins Fótbolti Kári Jóns meiddist illa á hné í kvöld Körfubolti Faðir Arnars og Bjarka fékk nóg og hótaði að berja George Kirby Íslenski boltinn Fleiri fréttir Ómar Ingi markahæstur í sigri í Meistaradeildinni Súrt kvöld fyrir íslensku landsliðskonurnar „Eins og draumur að rætast“ Íslendingalið í átta liða úrslit Evrópudeildarinnar Þórey aftur inn í landsliðið: „Þurftum bara aðeins að hreinsa andrúmsloftið“ Valskonur fá seinni leikinn heima KA kaus að losa sig við þjálfarann Íslendingalið í bullandi tapi og getur ekki sótt fleiri stjörnur Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn „Okkar besti leikur á tímabilinu“ „Forréttindi að fá að vera hluti af þessu liði“ Skara í undanúrslit eftir vítakeppni Uppgjörið: Valur - Iuventa Michalovce 30-20 | Valskonur í úrslit Evrópubikarsins fyrstar íslenskra liða Andrea í undanúrslit eftir dramatík í vító „Getum brotið blað í sögu handboltans“ „Getum gert góða hluti gegn þessu liði“ Haukar úr leik í Evrópubikarnum eftir stórt tap úti í Bosníu Þórsarar tryggðu sér úrvalsdeildarsæti með sigri í lokaumferðinni Elvar markahæstur í endurkomu úr meiðslum „Þær eru steiktar en þær eru líka geggjaðar“ Andri Már markahæstur en Ýmir hafði betur í Íslendingaslagnum Aldís Ásta og félagar í lykilstöðu eftir stórsigur Sveinbjörn bikarmeistari í Ísrael „Væri helvíti gaman að enda ferilinn svona“ Sorrí Valdi og allir hinir Var ósátt en er nú mætt aftur í landsliðið „Trúi ekki öðru en að við fáum fullt hús af áhorfendum“ Varði fimm skot gegn gömlu félögunum Uppgjörið: Grótta - Valur 19-30 | Meistararnir eru deildarmeistarar Oddaleikur framundan milli Íslendingaliðanna Sjá meira
Niklas Landin, markvörður og fyrirliði danska landsliðsins í handbolta, segir að Danir séu klárir í slaginn fyrir EM. Danska liðið hefur spilað vel í aðdraganda EM. Liðið hafði betur gegn bæði Noregi og Frakklandi í Gulldeildinni svokölluðu sem er æfingamót haldið í janúar hvert ár. Danir eru í riðli með okkur Íslendingum og mætast liðin einmitt í fyrsta leiknum á laugardag. „Mér finnst við líta vel út. Þetta voru tveir mjög góðir æfingaleikir fyrir okkur,“ sagði Landin við TV2 Sport í Danmörku. Niklas Landin inden EM: Jeg synes, vi står godt - https://t.co/e3CJFVkv0Dpic.twitter.com/EbICdV5BzZ— HBOLD.dk (@HBOLDdk) January 8, 2020 „Við spiluðum gegn tveimur af bestu þjóðum í heimi og unnið þau bæði. Við höfum líka ekki spilað á fáum mönnum.“ „Við höfum prufað fullt af leikmönnum,“ en ásamt Íslandi og Danmörku eru Ungverjar og Rússar í riðlinum. Riðillinn fer fram í Malmö en Danir eru bæði heims- og Ólympíumeistarar. Þeir leita því eftir þriðja titlinum til að fullkomna hringinn. Denmark is currently holding the Olympic and World championship titles. Can @dhf_haandbold add a third one to their collection?https://t.co/n0bsxA1i4e— EHF EURO (@EHFEURO) January 7, 2020
EM 2020 í handbolta Tengdar fréttir Strákarnir mættir eftir næturflug til Malmö | Myndir Strákarnir okkar eru mættir til Malmö en ferðaplön þeirra breyttust snögglega í gær og þeir flugu frá Íslandi um miðnætti. 9. janúar 2020 09:31 Mest lesið Var með skýrar reglur um eiginkonur bræðranna Sport Ellefu Íslendingar hluti af hinu eftirsótta eina prósenti í CrossFit heiminum Sport Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu Golf Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Enski boltinn Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Enski boltinn Mourinho reif í nefið á stjóra mótherjanna eftir leik Fótbolti Skoraði fyrir látinn litla bróður sinn Enski boltinn Söfnuðu milljörðum og eiga nú meirihluta í leikvangi félagsins Fótbolti Kári Jóns meiddist illa á hné í kvöld Körfubolti Faðir Arnars og Bjarka fékk nóg og hótaði að berja George Kirby Íslenski boltinn Fleiri fréttir Ómar Ingi markahæstur í sigri í Meistaradeildinni Súrt kvöld fyrir íslensku landsliðskonurnar „Eins og draumur að rætast“ Íslendingalið í átta liða úrslit Evrópudeildarinnar Þórey aftur inn í landsliðið: „Þurftum bara aðeins að hreinsa andrúmsloftið“ Valskonur fá seinni leikinn heima KA kaus að losa sig við þjálfarann Íslendingalið í bullandi tapi og getur ekki sótt fleiri stjörnur Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn „Okkar besti leikur á tímabilinu“ „Forréttindi að fá að vera hluti af þessu liði“ Skara í undanúrslit eftir vítakeppni Uppgjörið: Valur - Iuventa Michalovce 30-20 | Valskonur í úrslit Evrópubikarsins fyrstar íslenskra liða Andrea í undanúrslit eftir dramatík í vító „Getum brotið blað í sögu handboltans“ „Getum gert góða hluti gegn þessu liði“ Haukar úr leik í Evrópubikarnum eftir stórt tap úti í Bosníu Þórsarar tryggðu sér úrvalsdeildarsæti með sigri í lokaumferðinni Elvar markahæstur í endurkomu úr meiðslum „Þær eru steiktar en þær eru líka geggjaðar“ Andri Már markahæstur en Ýmir hafði betur í Íslendingaslagnum Aldís Ásta og félagar í lykilstöðu eftir stórsigur Sveinbjörn bikarmeistari í Ísrael „Væri helvíti gaman að enda ferilinn svona“ Sorrí Valdi og allir hinir Var ósátt en er nú mætt aftur í landsliðið „Trúi ekki öðru en að við fáum fullt hús af áhorfendum“ Varði fimm skot gegn gömlu félögunum Uppgjörið: Grótta - Valur 19-30 | Meistararnir eru deildarmeistarar Oddaleikur framundan milli Íslendingaliðanna Sjá meira
Strákarnir mættir eftir næturflug til Malmö | Myndir Strákarnir okkar eru mættir til Malmö en ferðaplön þeirra breyttust snögglega í gær og þeir flugu frá Íslandi um miðnætti. 9. janúar 2020 09:31
Uppgjörið: Valur - Iuventa Michalovce 30-20 | Valskonur í úrslit Evrópubikarsins fyrstar íslenskra liða